Angelina Jolie og hennar áhættuleikkona gantast á setti myndarinnar Salt.
Margar stjörnur í Hollywood treysta sér ekki til að leika í sínum eigin áhættuatriðum og fá sérstaka áhættuleikara til að leysa sig af.
Áhættuleikararnir eru ekki aðeins lunknir í ýmsum kúnstum heldur einnig sláandi líkir stjörnunum.
Spéfuglinn Adam Sandler er hér með sínum áhættuleikara á setti myndarinnar Jack and Jill.Áhættuleikkona Cameron Diaz lagar búninginn hennar á setti myndarinnar Knight and Day.Leikarinn Andrew Garfield og áhættuleikarinn William Spencer æfa sig fyrir atriði í The Amazing Spider-man II.Leikkonan Jennifer Garner mætti með sinni áhættuleikkonu, Shaunu Duggins, á Taurus-verðlaunin árið 2003.Brad Pitt og tvífari hans á setti myndarinnar The Counselor.Áhættuleikari Jennifer Lopez í myndbandi við lagið Follow the leader var karlkyns.Liam Neeson með sínum áhættuleikara á setti kvikmyndarinnar Taken 3.