Mjólkursamlagið á Akureyri hefur keyrt á steinolíu sem varaafli fyrir vinnslu Sveinn Arnarsson skrifar 25. júní 2014 08:56 Kristín Halldórsdóttir. Kristín Halldórsdóttir, mjólkurbússtjóri MS á Akureyri, segir fyrirtækið kaupa skerðanlega orku og eiga þar af leiðandi á hættu að flutningur til fyrirtækisins sé takmarkaður á tíma þegar raforka er ekki nægjanleg.Fjallað er um takmarkað framboð á raforku í Eyjafirðinum í Fréttablaðinu í dag. „Við höfum keyrt steinolíukatla til að búa til gufu til þess að framleiða vörur. Fyrir það fyrsta er steinolía fjórum sinnum dýrari en rafmagn. Þar fyrir utan krefst steinolíuketillinn meiri mannafla og yfirvinnu auk þess sem afköstin eru mun minni en hjá rafskautskatlinum sem við erum alla jafna með í vinnslu,“ segir Kristín. „Þegar við keyrum á steinolíu höfum við því verið að framleiða minna en ella, með meiri tilkostnaði og fleiri starfsmönnum. Umhverfislega er þetta einnig óheppilegt og gengur gegn umhverfisvitund okkar.“Unnsteinn Jónsson„Okkur stendur ekki til boða tryggur raforkuflutningur“ Unnsteinn Jónsson, verksmiðjustjóri Vífilfells á Akureyri, segir raforkuflutninginn setja starfsemi fyrirtækisins nokkrar skorður. „Við höfum verið að keyra á olíu í vor sem og síðasta vor. Við kaupum trygga orku en ótryggan flutning. Flutningurinn á raforkunni er þannig að okkur stendur ekki til boða að kaupa trygga raforkuflutninga frá Landsneti því byggðalínan býður ekki upp á það. Þetta setur okkur í afar erfiða stöðu,“ segir Unnsteinn. Unnsteinn telur að bæjarstjórn Akureyrar verði að skoða gaumgæfilega stöðu raforkuflutnings inn á svæðið. „Maður áttar sig ekki á því hvernig þetta getur gengið til lengdar. Við getum ekki ætlast til að raflínur séu settar í jörðu hjá okkur en skammast í Skagfirðingum yfir sömu kröfu.“ Tengdar fréttir Ekki nægt framboð raforku í Eyjafirði Ný fyrirtæki geta ekki sest að á Eyjafjarðarsvæðinu því raforkan er ekki til. Flutningurinn inn á svæðið er vandamálið. „Sveitarfélögin draga lappirnar,“ segir forstjóri Landsnets. 25. júní 2014 08:56 Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Innlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Fleiri fréttir „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Sjá meira
Kristín Halldórsdóttir, mjólkurbússtjóri MS á Akureyri, segir fyrirtækið kaupa skerðanlega orku og eiga þar af leiðandi á hættu að flutningur til fyrirtækisins sé takmarkaður á tíma þegar raforka er ekki nægjanleg.Fjallað er um takmarkað framboð á raforku í Eyjafirðinum í Fréttablaðinu í dag. „Við höfum keyrt steinolíukatla til að búa til gufu til þess að framleiða vörur. Fyrir það fyrsta er steinolía fjórum sinnum dýrari en rafmagn. Þar fyrir utan krefst steinolíuketillinn meiri mannafla og yfirvinnu auk þess sem afköstin eru mun minni en hjá rafskautskatlinum sem við erum alla jafna með í vinnslu,“ segir Kristín. „Þegar við keyrum á steinolíu höfum við því verið að framleiða minna en ella, með meiri tilkostnaði og fleiri starfsmönnum. Umhverfislega er þetta einnig óheppilegt og gengur gegn umhverfisvitund okkar.“Unnsteinn Jónsson„Okkur stendur ekki til boða tryggur raforkuflutningur“ Unnsteinn Jónsson, verksmiðjustjóri Vífilfells á Akureyri, segir raforkuflutninginn setja starfsemi fyrirtækisins nokkrar skorður. „Við höfum verið að keyra á olíu í vor sem og síðasta vor. Við kaupum trygga orku en ótryggan flutning. Flutningurinn á raforkunni er þannig að okkur stendur ekki til boða að kaupa trygga raforkuflutninga frá Landsneti því byggðalínan býður ekki upp á það. Þetta setur okkur í afar erfiða stöðu,“ segir Unnsteinn. Unnsteinn telur að bæjarstjórn Akureyrar verði að skoða gaumgæfilega stöðu raforkuflutnings inn á svæðið. „Maður áttar sig ekki á því hvernig þetta getur gengið til lengdar. Við getum ekki ætlast til að raflínur séu settar í jörðu hjá okkur en skammast í Skagfirðingum yfir sömu kröfu.“
Tengdar fréttir Ekki nægt framboð raforku í Eyjafirði Ný fyrirtæki geta ekki sest að á Eyjafjarðarsvæðinu því raforkan er ekki til. Flutningurinn inn á svæðið er vandamálið. „Sveitarfélögin draga lappirnar,“ segir forstjóri Landsnets. 25. júní 2014 08:56 Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Innlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Fleiri fréttir „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Sjá meira
Ekki nægt framboð raforku í Eyjafirði Ný fyrirtæki geta ekki sest að á Eyjafjarðarsvæðinu því raforkan er ekki til. Flutningurinn inn á svæðið er vandamálið. „Sveitarfélögin draga lappirnar,“ segir forstjóri Landsnets. 25. júní 2014 08:56