Lífið

Berglind orðin móðir

Berglind Ýr Karlsdóttir, dansari.
Berglind Ýr Karlsdóttir, dansari.
Dansarinn Berglind Ýr Karlsdóttir, sigurvegari fyrstu þáttaraðar Dans dans dans, eignaðist dreng fyrir helgi.

Þetta er fyrsta barn Berglindar en hún átti barnið með eiginmanni sínum, Eiríki Heiðari Nilsson.

Að sögn foreldranna heilsast drengnum vel en hann fæddist fimm vikum fyrir tímann. Við fæðingu var hann níu og hálf mörk og 46 sentimetrar en þyngist og stækkar hratt.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.