Byggir Simpsons-hús úr legó með syninum Baldvin Þormóðsson skrifar 3. júlí 2014 13:30 Feðgarnir eiga stórt verkefni fyrir höndum. „Veðurspáin átti alveg sinn hlut í þessum kaupum,“ segir leikstjórinn Ragnar Hansson en hann festi kaup á glæsilegri Lego-útgáfu af hinu víðfræga Simpsons-húsi sem hann ætlar að dunda sér við að smíða ásamt syni sínum Hrappi. „Við erum náttúrulega Simpsons-fjölskylda, ég er algjör Hómer,“ segir Ragnar en hann á einmitt einn son, tvær yngri stelpur og segist einnig hafa einn Flanders í sínu lífi þar sem ein dóttirin bendir alltaf á Flanders-fígúruna og kallar hana Gunna frænda. „Það er náttúrulega Gunnar Hansson, bróðir minn,“ segir hann og hlær. Ragnar er mikill aðdáandi Simpsons-þáttanna en þættirnir hófu göngu sína þegar Ragnar var á aldur við son sinn Hrapp. „Ég ólst bara upp við þetta,“ segir Ragnar. „Þetta er þáttaröð sem hefur mótað húmor minnar kynslóðar. Ég hef verið að gera mikið af gríni og gamanþáttum sjálfur og það kemur alveg fyrir að maður fattar eftir eitthvert verkefni, vó, ég held ég hafi ómeðvitað stolið þessu frá Simpsons.“ Ragnar hefur einnig gaman af klassískum Lego-smíðum en hann hefur ekki sjálfur átt leikfang af því tagi frá því að hann var ungur. „Ég viðurkenni að ég hef kannski getað verið smá pirrandi í kringum son minn þegar hann er að byggja, að hjálpa honum,“ segir Ragnar. „En nú get ég endurgoldið honum greiðann með því að hann byggi með mér.“Feðgarnir Homer Simpson (Ragnar) ásamt syninum Bart (Hrappi). Feðgarnir eiga stórt verkefni fyrir höndum.„Worst. Movie. Ever“ Þann 17. desember árið 1989 var fyrsti þátturinn um Simpson-fjölskylduna sýndur. 552 þættir í 25 seríum hafa síðan þá verið framleiddir. 150 mismunandi persónur hafa birst í þáttaröðunum. Ragnar Hansson segir Comic Book Guyvera í uppáhaldi. „Mér finnst svo gaman að tala og skrifa eins og hann,“ segir Ragnar. „Worst. Movie. Ever.“ Mest lesið Dagbók móður: „Munum við fara fjárhagslega á hausinn?“ Áskorun Andrew Garfield á Íslandi Lífið Katrín Tanja trúlofuð Lífið Fræga fólkið streymdi á hápunkt ársins í Þjóðleikhúsinu Lífið Gefa bretti af flugeldum að verðmæti 300.000 króna Lífið samstarf Steven og Guðný Ósk eru nýtt par Lífið Brúðkaup ársins 2024 Lífið Partyland í Holtagörðum hefur allt fyrir gamlárspartýið Lífið samstarf Eiga nú glöðustu hunda í heimi Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Fleiri fréttir Andrew Garfield á Íslandi Katrín Tanja trúlofuð Steven og Guðný Ósk eru nýtt par Fræga fólkið streymdi á hápunkt ársins í Þjóðleikhúsinu Sjáðu Sandler snúa aftur sem Happy Gilmore í nýrri kitlu Björn Ingi leikur í ofurhetjumynd Eiga nú glöðustu hunda í heimi Lést eftir að hafa fallið úr bíl á ferð Brúðkaup ársins 2024 Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Sjá meira
„Veðurspáin átti alveg sinn hlut í þessum kaupum,“ segir leikstjórinn Ragnar Hansson en hann festi kaup á glæsilegri Lego-útgáfu af hinu víðfræga Simpsons-húsi sem hann ætlar að dunda sér við að smíða ásamt syni sínum Hrappi. „Við erum náttúrulega Simpsons-fjölskylda, ég er algjör Hómer,“ segir Ragnar en hann á einmitt einn son, tvær yngri stelpur og segist einnig hafa einn Flanders í sínu lífi þar sem ein dóttirin bendir alltaf á Flanders-fígúruna og kallar hana Gunna frænda. „Það er náttúrulega Gunnar Hansson, bróðir minn,“ segir hann og hlær. Ragnar er mikill aðdáandi Simpsons-þáttanna en þættirnir hófu göngu sína þegar Ragnar var á aldur við son sinn Hrapp. „Ég ólst bara upp við þetta,“ segir Ragnar. „Þetta er þáttaröð sem hefur mótað húmor minnar kynslóðar. Ég hef verið að gera mikið af gríni og gamanþáttum sjálfur og það kemur alveg fyrir að maður fattar eftir eitthvert verkefni, vó, ég held ég hafi ómeðvitað stolið þessu frá Simpsons.“ Ragnar hefur einnig gaman af klassískum Lego-smíðum en hann hefur ekki sjálfur átt leikfang af því tagi frá því að hann var ungur. „Ég viðurkenni að ég hef kannski getað verið smá pirrandi í kringum son minn þegar hann er að byggja, að hjálpa honum,“ segir Ragnar. „En nú get ég endurgoldið honum greiðann með því að hann byggi með mér.“Feðgarnir Homer Simpson (Ragnar) ásamt syninum Bart (Hrappi). Feðgarnir eiga stórt verkefni fyrir höndum.„Worst. Movie. Ever“ Þann 17. desember árið 1989 var fyrsti þátturinn um Simpson-fjölskylduna sýndur. 552 þættir í 25 seríum hafa síðan þá verið framleiddir. 150 mismunandi persónur hafa birst í þáttaröðunum. Ragnar Hansson segir Comic Book Guyvera í uppáhaldi. „Mér finnst svo gaman að tala og skrifa eins og hann,“ segir Ragnar. „Worst. Movie. Ever.“
Mest lesið Dagbók móður: „Munum við fara fjárhagslega á hausinn?“ Áskorun Andrew Garfield á Íslandi Lífið Katrín Tanja trúlofuð Lífið Fræga fólkið streymdi á hápunkt ársins í Þjóðleikhúsinu Lífið Gefa bretti af flugeldum að verðmæti 300.000 króna Lífið samstarf Steven og Guðný Ósk eru nýtt par Lífið Brúðkaup ársins 2024 Lífið Partyland í Holtagörðum hefur allt fyrir gamlárspartýið Lífið samstarf Eiga nú glöðustu hunda í heimi Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Fleiri fréttir Andrew Garfield á Íslandi Katrín Tanja trúlofuð Steven og Guðný Ósk eru nýtt par Fræga fólkið streymdi á hápunkt ársins í Þjóðleikhúsinu Sjáðu Sandler snúa aftur sem Happy Gilmore í nýrri kitlu Björn Ingi leikur í ofurhetjumynd Eiga nú glöðustu hunda í heimi Lést eftir að hafa fallið úr bíl á ferð Brúðkaup ársins 2024 Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Sjá meira