Tónlist

Mynd Bjarkar Evrópufrumsýnd í Tékklandi

Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar
Tónleikamynd Bjarkar Guðmundsdóttur, Björk: Biophilia Live, verður Evrópufrumsýnd á alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni Karlovy Vary í Tékklandi sem hófst í gær og stendur til 12. júlí.

Frumsýningin er 6. júlí en myndin verður einnig sýnd 10. júlí.

Myndin var heimsfrumsýnd á Tribeca-kvikmyndahátíðinni þann 26. apríl en í henni er fylgst með Biophilia-tónleikum Bjarkar og við þá er blandað hreyfimyndum úr smáforritinu sem var þróað sem hluti af plötunni.

Nick Fenton og Peter Strickland leikstýra myndinni






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.