Lífið

Prikið verður gay um helgina

Vísir/Heiða
Gleði, glaumur og glamur í glösum! er yfirskrift dagskrár Priksins á Gay Pride, en tilboð verða á veigum og hamborgurum í tilefni dagsins, í dag, laugardag.

Eins og Priksins er von og vísa verður rapptónlist á dagskránni, en ekki minni nöfn en Emmsjé Gauti og Úlfur Úlfur spila í portinu, ásamt plötusnúðnum DJ Moonshine, en dagskráin hefst upp úr miðdegi.

Um nóttina kemur svo DJ Kocoon til með að þeyta skífum langt fram á nótt.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.