Lífið

Endurfundir Nonna og Manna

Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar
Einar og Garðar voru vinir í denn og eru vinir í dag.
Einar og Garðar voru vinir í denn og eru vinir í dag.
Garðar Thór Cortes óperusöngvari og Einar Örn Einarsson rifjuðu upp gamla tíma en tuttugu og sex ár eru síðan þeir léku Nonna og Manna í samnefndri þáttaröð.

Félagarnir settust saman að snæðingi á sushi-staðnum Tokyo Sushi á Nýbýlavegi í gær og fór vel á með þeim sem endranær. Nonni og Manni var sex þátta sería byggð á bók Jóns Sveinssonar eða Nonna. Þáttaröðin var unnin í samstarfi við sjónvarpsstöð í Vestur-Þýskalandi og meðal annars tekin upp í Noregi. 






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.