Kaupa minna, nota meira 15. ágúst 2014 18:30 Jet Korine segist vera með klassískan stíl og reynir að kaupa bara flíkur sem passa saman. Fréttablaðið/Daníel „Minn stíll er klassískur. Ég er í stríði við fataskápinn minn því ég vil minnka hann, vera aðeins með flíkur í honum sem ég nota. Fólk á of mikið af fötum í fataskápum sínum sem eru í lélegum gæðum og það notar ekkert. Mottóið mitt er að eiga minna og nota meira og ég vil meina að kauphegðun fólks sé lífsstílstengd. Ég kaupi mér bara hluti sem ég veit að passa saman og ég mun nota mikið. Ég hugsa líka þannig þegar ég kaupi inn vörur í búðina mína,“ segir Jet Korine, eigandi búðarinnar GLORIA við Laugaveg. „Þetta er taska frá Jerome Dreyfuss, sem er franskur hönnuður og eiginmaður fatahönnuðarins Isabel Marant. Þessi taska kostaði sitt en ég er búin að eiga hana í níu ár og mér finnst hún bara verða flottari með tímanum. Ég nota hana mikið svo þetta eru kaup sem hafa heldur betur borgað sig.“„Peysa frá Humanoid, gróft prjónuð eins og verður mikið um í vetur. Hún er eins og kápa yfir sumartímann en svo á veturna verður hún inniflík. Þessi peysa er ein af þeim flíkum sem er alltaf í notkun og ég mæli með því að allir eigi í slíka flík í fataskápnum.“„Hattur frá forte_forte sem fæst í GLORIU. Ég hef alltaf verið hattakona og Íslendingar virðast vera að kveikja á þessu núna. Fylgihlutur vetrarins.“„Stakur jakki frá forte_forte sem ég nota mikið. Það verða allir að eiga einn almennilegan svartan jakka í fataskápnum. Hægt að para saman við hvað sem er; bæði sparilegur og hvunndags.“ Mest lesið Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Lífið Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Lífið Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Lífið Frægustu vinslit Íslandssögunnar Lífið Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Lífið Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Lífið Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Lífið Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Lífið Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Lífið Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Lífið Fleiri fréttir Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Frægustu vinslit Íslandssögunnar Stefán Einar og Sara Lind í sundur Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Sjá meira
„Minn stíll er klassískur. Ég er í stríði við fataskápinn minn því ég vil minnka hann, vera aðeins með flíkur í honum sem ég nota. Fólk á of mikið af fötum í fataskápum sínum sem eru í lélegum gæðum og það notar ekkert. Mottóið mitt er að eiga minna og nota meira og ég vil meina að kauphegðun fólks sé lífsstílstengd. Ég kaupi mér bara hluti sem ég veit að passa saman og ég mun nota mikið. Ég hugsa líka þannig þegar ég kaupi inn vörur í búðina mína,“ segir Jet Korine, eigandi búðarinnar GLORIA við Laugaveg. „Þetta er taska frá Jerome Dreyfuss, sem er franskur hönnuður og eiginmaður fatahönnuðarins Isabel Marant. Þessi taska kostaði sitt en ég er búin að eiga hana í níu ár og mér finnst hún bara verða flottari með tímanum. Ég nota hana mikið svo þetta eru kaup sem hafa heldur betur borgað sig.“„Peysa frá Humanoid, gróft prjónuð eins og verður mikið um í vetur. Hún er eins og kápa yfir sumartímann en svo á veturna verður hún inniflík. Þessi peysa er ein af þeim flíkum sem er alltaf í notkun og ég mæli með því að allir eigi í slíka flík í fataskápnum.“„Hattur frá forte_forte sem fæst í GLORIU. Ég hef alltaf verið hattakona og Íslendingar virðast vera að kveikja á þessu núna. Fylgihlutur vetrarins.“„Stakur jakki frá forte_forte sem ég nota mikið. Það verða allir að eiga einn almennilegan svartan jakka í fataskápnum. Hægt að para saman við hvað sem er; bæði sparilegur og hvunndags.“
Mest lesið Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Lífið Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Lífið Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Lífið Frægustu vinslit Íslandssögunnar Lífið Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Lífið Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Lífið Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Lífið Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Lífið Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Lífið Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Lífið Fleiri fréttir Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Frægustu vinslit Íslandssögunnar Stefán Einar og Sara Lind í sundur Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Sjá meira
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“