Þúsundir fylgdu Brown til grafar Guðsteinn Bjarnason skrifar 26. ágúst 2014 08:47 Sungið í jarðarförinni. Þúsundir manna voru viðstaddir útför unga mannsins sem lögreglumaður varð að bana í Ferguson. Vísir/AP Fjölskylda Michaels Brown segir hann hafa verið ljúfling hinn mesta. Hann hafi verið metnaðargjarn og látið þau orð falla að nafn sitt yrði einhvern tímann á allra vörum. Sú spá rættist í vissum skilningi þegar hvítur lögreglumaður skaut Brown, sem var dökkur á hörund, til bana úti á götu í Ferguson þann 9. ágúst. Síðan þá hefur fólk mætt daglega út á götur í Ferguson og víðar í Bandaríkjunum til að mótmæla lögregluofbeldi og þeirri mismunun sem þeldökkir upplifa daglega víða í Bandaríkjunum. Þúsundir manna komu til útfarar Browns í gær, en hann var jarðsunginn frá baptistakirkju í St. Louis. Eric Davis, einn af frændum Browns, sagði samfélagið hafa fengið nóg af þessum „tilgangslausu manndrápum“. Hann hvatti fólk til þess að nýta sér frekar atkvæðarétt sinn og þrýsta á um breytingar. Tengdar fréttir Egyptar hvetja til að lögregla í Ferguson sýni stillingu Fréttaskýrendur segja yfirlýsingu Egypta sérstaka þar sem Egyptar þiggja árlega um 1,5 milljarð Bandaríkjadala í fjárhagsaðstoð frá Bandaríkjunum. 20. ágúst 2014 12:58 Lögregla í St. Louis skaut ungan mann til bana Maðurinn var vopnaður hníf og hafði stolið tveimur orkudrykkjum. Mótmæli standa enn yfir í nágrannabænum Ferguson vegna svipaðs máls. 19. ágúst 2014 23:30 Mikill fjöldi við útför Brown í St Louis Fleiri hundruð komu saman fyrr í dag vegna útfarar Michaels Brown. 25. ágúst 2014 15:24 Óeirðir í kjölfar lögregluofbeldis Frá Rodney King til Michael Brown. 20. ágúst 2014 09:19 Þjóðvarðliðið dregið frá Ferguson Ríkisstjóri Missouri-ríkis í Bandaríkjunum hefur fyrirskipað að þjóðvarðliðið verði dregið frá bænum Ferguson þar sem dregið hefur úr mótmælum í bænum í sem hófust í kjölfar þess að lögreglumenn skutu 18 ára pilt til bana. 21. ágúst 2014 23:54 Lögregla í St. Louis birtir myndband af skotárás Lögreglan í St. Louis í Bandaríkjunum hefur birt myndband sem sýnir frá því þegar lögreglumenn skutu til bana hinn 25 ára Kajieme Powell fyrir utan verslun í borginni á þriðjudag. 21. ágúst 2014 23:07 Kardashian-systur veittu Brown enga virðingu Kim Kardashian og hálfsystur voru í símanum á meðan einnar mínútu þagnar til minningar Micheal Brown stóð yfir. 25. ágúst 2014 16:43 Reiðin kraumar enn í Ferguson Lögreglumenn í bænum Ferguson í Missouri beittu táragasi enn á ný gegn mótmælendum í bænum í nótt en þar hefur allt verið á suðupunkti frá því óvopnaður unglingspiltur var skotinn til bana af lögreglumanni. 19. ágúst 2014 08:09 Tugir handteknir en mótmælin rólegri en áður Von er á Eric Holder, dómsmálaráðherra Bandaríkjanna, til Ferguson í Missouri síðar í dag 20. ágúst 2014 10:46 Mest lesið Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Mótmæla brottvísun Oscars Innlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Innlent Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Erlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Fleiri fréttir Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Sjá meira
Fjölskylda Michaels Brown segir hann hafa verið ljúfling hinn mesta. Hann hafi verið metnaðargjarn og látið þau orð falla að nafn sitt yrði einhvern tímann á allra vörum. Sú spá rættist í vissum skilningi þegar hvítur lögreglumaður skaut Brown, sem var dökkur á hörund, til bana úti á götu í Ferguson þann 9. ágúst. Síðan þá hefur fólk mætt daglega út á götur í Ferguson og víðar í Bandaríkjunum til að mótmæla lögregluofbeldi og þeirri mismunun sem þeldökkir upplifa daglega víða í Bandaríkjunum. Þúsundir manna komu til útfarar Browns í gær, en hann var jarðsunginn frá baptistakirkju í St. Louis. Eric Davis, einn af frændum Browns, sagði samfélagið hafa fengið nóg af þessum „tilgangslausu manndrápum“. Hann hvatti fólk til þess að nýta sér frekar atkvæðarétt sinn og þrýsta á um breytingar.
Tengdar fréttir Egyptar hvetja til að lögregla í Ferguson sýni stillingu Fréttaskýrendur segja yfirlýsingu Egypta sérstaka þar sem Egyptar þiggja árlega um 1,5 milljarð Bandaríkjadala í fjárhagsaðstoð frá Bandaríkjunum. 20. ágúst 2014 12:58 Lögregla í St. Louis skaut ungan mann til bana Maðurinn var vopnaður hníf og hafði stolið tveimur orkudrykkjum. Mótmæli standa enn yfir í nágrannabænum Ferguson vegna svipaðs máls. 19. ágúst 2014 23:30 Mikill fjöldi við útför Brown í St Louis Fleiri hundruð komu saman fyrr í dag vegna útfarar Michaels Brown. 25. ágúst 2014 15:24 Óeirðir í kjölfar lögregluofbeldis Frá Rodney King til Michael Brown. 20. ágúst 2014 09:19 Þjóðvarðliðið dregið frá Ferguson Ríkisstjóri Missouri-ríkis í Bandaríkjunum hefur fyrirskipað að þjóðvarðliðið verði dregið frá bænum Ferguson þar sem dregið hefur úr mótmælum í bænum í sem hófust í kjölfar þess að lögreglumenn skutu 18 ára pilt til bana. 21. ágúst 2014 23:54 Lögregla í St. Louis birtir myndband af skotárás Lögreglan í St. Louis í Bandaríkjunum hefur birt myndband sem sýnir frá því þegar lögreglumenn skutu til bana hinn 25 ára Kajieme Powell fyrir utan verslun í borginni á þriðjudag. 21. ágúst 2014 23:07 Kardashian-systur veittu Brown enga virðingu Kim Kardashian og hálfsystur voru í símanum á meðan einnar mínútu þagnar til minningar Micheal Brown stóð yfir. 25. ágúst 2014 16:43 Reiðin kraumar enn í Ferguson Lögreglumenn í bænum Ferguson í Missouri beittu táragasi enn á ný gegn mótmælendum í bænum í nótt en þar hefur allt verið á suðupunkti frá því óvopnaður unglingspiltur var skotinn til bana af lögreglumanni. 19. ágúst 2014 08:09 Tugir handteknir en mótmælin rólegri en áður Von er á Eric Holder, dómsmálaráðherra Bandaríkjanna, til Ferguson í Missouri síðar í dag 20. ágúst 2014 10:46 Mest lesið Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Mótmæla brottvísun Oscars Innlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Innlent Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Erlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Fleiri fréttir Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Sjá meira
Egyptar hvetja til að lögregla í Ferguson sýni stillingu Fréttaskýrendur segja yfirlýsingu Egypta sérstaka þar sem Egyptar þiggja árlega um 1,5 milljarð Bandaríkjadala í fjárhagsaðstoð frá Bandaríkjunum. 20. ágúst 2014 12:58
Lögregla í St. Louis skaut ungan mann til bana Maðurinn var vopnaður hníf og hafði stolið tveimur orkudrykkjum. Mótmæli standa enn yfir í nágrannabænum Ferguson vegna svipaðs máls. 19. ágúst 2014 23:30
Mikill fjöldi við útför Brown í St Louis Fleiri hundruð komu saman fyrr í dag vegna útfarar Michaels Brown. 25. ágúst 2014 15:24
Þjóðvarðliðið dregið frá Ferguson Ríkisstjóri Missouri-ríkis í Bandaríkjunum hefur fyrirskipað að þjóðvarðliðið verði dregið frá bænum Ferguson þar sem dregið hefur úr mótmælum í bænum í sem hófust í kjölfar þess að lögreglumenn skutu 18 ára pilt til bana. 21. ágúst 2014 23:54
Lögregla í St. Louis birtir myndband af skotárás Lögreglan í St. Louis í Bandaríkjunum hefur birt myndband sem sýnir frá því þegar lögreglumenn skutu til bana hinn 25 ára Kajieme Powell fyrir utan verslun í borginni á þriðjudag. 21. ágúst 2014 23:07
Kardashian-systur veittu Brown enga virðingu Kim Kardashian og hálfsystur voru í símanum á meðan einnar mínútu þagnar til minningar Micheal Brown stóð yfir. 25. ágúst 2014 16:43
Reiðin kraumar enn í Ferguson Lögreglumenn í bænum Ferguson í Missouri beittu táragasi enn á ný gegn mótmælendum í bænum í nótt en þar hefur allt verið á suðupunkti frá því óvopnaður unglingspiltur var skotinn til bana af lögreglumanni. 19. ágúst 2014 08:09
Tugir handteknir en mótmælin rólegri en áður Von er á Eric Holder, dómsmálaráðherra Bandaríkjanna, til Ferguson í Missouri síðar í dag 20. ágúst 2014 10:46