Danir taka þátt í loftárásum gegn íslamska ríkinu ingvar haraldsson skrifar 26. september 2014 21:29 Helle Thorning-Schmidt, forsætisráðherra Danmerkur, sagði að enginn gæti skorast undan ábyrgð í baráttunni gegn íslamska ríkinu. vísir/ap Danir og Belgar hafa bæst á lista þjóða sem munu taka þátt í loftárásum gegn vígamönnum Íslamska ríkisins í Írak.Danir hyggjast senda sjö orrustuþotur og 250 manna herlið á svæðið. Helle Thorning-Schmidt, forsætisráðherra Danmerkur, sagði að enginn gæti skorast undan ábyrgð í þessu máli og allir ættu að láta sitt eftir liggja. Belgar hafa þegar sent sex orrustuþotur til Jórdaníu sem gætu tekið þátt í loftárásum í dag. Breska þingið samþykkti fyrr í dag að taka þátt í loftárásunum í Írak. 524 þingmenn studdu það að hefja loftárásir en aðeins 43 kusu gegn því. Tengdar fréttir Bretar samþykkja loftárásir í Írak 524 þingmenn breska þingsins studdu það að hefja loftárásir en aðeins 43 kusu gegn því. 26. september 2014 16:44 Aldrei jafn mikil neyð jafn víða í heiminum Alþjóðaheilbrigðismálastofnun (WHO) segist aldrei hafa þurft að kljást við neyðarástand á jafn mörgum svæðum í heiminum og nú. 29. september 2014 10:15 Cameron vill taka þátt í aðgerðum gegn IS Búist er við að hann fari fram á kosningu um hvort breski flugherinn taki einnig þátt í árásum á bækistöðvar samtakanna í Sýrlandi og í Írak. 25. september 2014 07:42 ESB telur að 3000 Evrópubúar berjist með ISIS Evrópusambandinu telst til að fjöldi evrópskra ríkisborgara sem berjist núna með hinu íslamska ríki í Írak og í Sýrlandi telji nú um þrjúþúsund manns. Þetta kemur fram í Gilles de Kerchove sem fer með hryðjuverkamál innan sambandsins í samtali við BBC. 26. september 2014 07:44 Sprengdu upp 1300 ára gamla kirkju Liðsmenn Íslamska ríkisins jöfnuðu sögufræga kirkju við jörðu í morgun sem talin var ein sú fegursta í Írak. 25. september 2014 21:53 Aukinn viðbúnaður í neðanjarðarlestarkerfi New York Lögregla og sprengjuhundar verða meira áberandi í neðanjarðarlestarkerfi New York-borgar eftir að íröksk yfirvöld komust á snoðir um hryðjuverkaáform IS. 26. september 2014 09:06 Baráttan við ISIS mun vara í nokkur ár Talsmaður Bandaríkjahers segir ljóst að baráttan við hið Íslamska ríki, samtökin sem nú stjórna stórum svæðum í Írak og í Sýrlandi með harðri hendi, muni taka nokkur ár. Þetta kemur fram í viðtali sem fréttastofa BBC tók við aðmírálinn John Kirby en hann fullyrðir þó að loftárásir Bandaríkjamanna og bandamanna þeirra á búðir samtakanna í Írak og í Sýrlandi hafi haft mikil áhrif. 24. september 2014 07:10 Telja sig vita hver böðullinn er Yfirvöld í Bandaríkjunum telja sig hafa náð að bera kennsl á böðulinn sem sést á myndböndum afhöfða tvo bandaríska fréttamenn og breskan hjálparstarfsmann. 26. september 2014 09:08 Íslamska ríkið sagt skipuleggja árásir á neðanjarðarlestarkerfi í París og Bandaríkjunum Haider al-Abadi, forsætisráðherra Íraks, segir að leyniþjónusta landsins hafi komist yfir upplýsingar sem gefa til kynna að slíkar árásir séu í bígerð. 25. september 2014 17:39 Réðust gegn olíuvinnslu Íslamska ríkisins Bandaríkin og bandamenn þeirra, gerðu í nótt árásir á olíuvinnslur í Sýrlandi. Þetta var þriðja nótt loftárása þar í landi í röð. 25. september 2014 09:59 Íslamska ríkið græðir á tá og fingri á olíu Auk þess að afla tekna með mannránum og fjárkúgun, smyglar Íslamska ríkið miklu magni af olíu frá Írak og Sýrlandi. 23. september 2014 12:51 Fyrsta konan til að fljúga fyrir þjóð sína tók þátt í árásum í Sýrlandi Mariam al-Mansouri flýgur F-16 orrustuþotu og tók þátt í loftárásum á Íslamska ríkið í Sýrlandi. 25. september 2014 14:55 Mest lesið Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Erlent Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Innlent Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Erlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Innlent Háværar framkvæmdir stöðvaðar Innlent Fleiri fréttir Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Arkitekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Leiðtogar fordæma mannskæða árás Rússa Neita enn að hleypa AP fréttamönnunum að Breyta stjórnarskránni til að banna gleðigönguna Íslenskir feðgar flugu með þyrlunni nokkrum tímum fyrir slysið Fordæma harkalega árás Rússa á Sumy Sjá meira
Danir og Belgar hafa bæst á lista þjóða sem munu taka þátt í loftárásum gegn vígamönnum Íslamska ríkisins í Írak.Danir hyggjast senda sjö orrustuþotur og 250 manna herlið á svæðið. Helle Thorning-Schmidt, forsætisráðherra Danmerkur, sagði að enginn gæti skorast undan ábyrgð í þessu máli og allir ættu að láta sitt eftir liggja. Belgar hafa þegar sent sex orrustuþotur til Jórdaníu sem gætu tekið þátt í loftárásum í dag. Breska þingið samþykkti fyrr í dag að taka þátt í loftárásunum í Írak. 524 þingmenn studdu það að hefja loftárásir en aðeins 43 kusu gegn því.
Tengdar fréttir Bretar samþykkja loftárásir í Írak 524 þingmenn breska þingsins studdu það að hefja loftárásir en aðeins 43 kusu gegn því. 26. september 2014 16:44 Aldrei jafn mikil neyð jafn víða í heiminum Alþjóðaheilbrigðismálastofnun (WHO) segist aldrei hafa þurft að kljást við neyðarástand á jafn mörgum svæðum í heiminum og nú. 29. september 2014 10:15 Cameron vill taka þátt í aðgerðum gegn IS Búist er við að hann fari fram á kosningu um hvort breski flugherinn taki einnig þátt í árásum á bækistöðvar samtakanna í Sýrlandi og í Írak. 25. september 2014 07:42 ESB telur að 3000 Evrópubúar berjist með ISIS Evrópusambandinu telst til að fjöldi evrópskra ríkisborgara sem berjist núna með hinu íslamska ríki í Írak og í Sýrlandi telji nú um þrjúþúsund manns. Þetta kemur fram í Gilles de Kerchove sem fer með hryðjuverkamál innan sambandsins í samtali við BBC. 26. september 2014 07:44 Sprengdu upp 1300 ára gamla kirkju Liðsmenn Íslamska ríkisins jöfnuðu sögufræga kirkju við jörðu í morgun sem talin var ein sú fegursta í Írak. 25. september 2014 21:53 Aukinn viðbúnaður í neðanjarðarlestarkerfi New York Lögregla og sprengjuhundar verða meira áberandi í neðanjarðarlestarkerfi New York-borgar eftir að íröksk yfirvöld komust á snoðir um hryðjuverkaáform IS. 26. september 2014 09:06 Baráttan við ISIS mun vara í nokkur ár Talsmaður Bandaríkjahers segir ljóst að baráttan við hið Íslamska ríki, samtökin sem nú stjórna stórum svæðum í Írak og í Sýrlandi með harðri hendi, muni taka nokkur ár. Þetta kemur fram í viðtali sem fréttastofa BBC tók við aðmírálinn John Kirby en hann fullyrðir þó að loftárásir Bandaríkjamanna og bandamanna þeirra á búðir samtakanna í Írak og í Sýrlandi hafi haft mikil áhrif. 24. september 2014 07:10 Telja sig vita hver böðullinn er Yfirvöld í Bandaríkjunum telja sig hafa náð að bera kennsl á böðulinn sem sést á myndböndum afhöfða tvo bandaríska fréttamenn og breskan hjálparstarfsmann. 26. september 2014 09:08 Íslamska ríkið sagt skipuleggja árásir á neðanjarðarlestarkerfi í París og Bandaríkjunum Haider al-Abadi, forsætisráðherra Íraks, segir að leyniþjónusta landsins hafi komist yfir upplýsingar sem gefa til kynna að slíkar árásir séu í bígerð. 25. september 2014 17:39 Réðust gegn olíuvinnslu Íslamska ríkisins Bandaríkin og bandamenn þeirra, gerðu í nótt árásir á olíuvinnslur í Sýrlandi. Þetta var þriðja nótt loftárása þar í landi í röð. 25. september 2014 09:59 Íslamska ríkið græðir á tá og fingri á olíu Auk þess að afla tekna með mannránum og fjárkúgun, smyglar Íslamska ríkið miklu magni af olíu frá Írak og Sýrlandi. 23. september 2014 12:51 Fyrsta konan til að fljúga fyrir þjóð sína tók þátt í árásum í Sýrlandi Mariam al-Mansouri flýgur F-16 orrustuþotu og tók þátt í loftárásum á Íslamska ríkið í Sýrlandi. 25. september 2014 14:55 Mest lesið Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Erlent Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Innlent Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Erlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Innlent Háværar framkvæmdir stöðvaðar Innlent Fleiri fréttir Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Arkitekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Leiðtogar fordæma mannskæða árás Rússa Neita enn að hleypa AP fréttamönnunum að Breyta stjórnarskránni til að banna gleðigönguna Íslenskir feðgar flugu með þyrlunni nokkrum tímum fyrir slysið Fordæma harkalega árás Rússa á Sumy Sjá meira
Bretar samþykkja loftárásir í Írak 524 þingmenn breska þingsins studdu það að hefja loftárásir en aðeins 43 kusu gegn því. 26. september 2014 16:44
Aldrei jafn mikil neyð jafn víða í heiminum Alþjóðaheilbrigðismálastofnun (WHO) segist aldrei hafa þurft að kljást við neyðarástand á jafn mörgum svæðum í heiminum og nú. 29. september 2014 10:15
Cameron vill taka þátt í aðgerðum gegn IS Búist er við að hann fari fram á kosningu um hvort breski flugherinn taki einnig þátt í árásum á bækistöðvar samtakanna í Sýrlandi og í Írak. 25. september 2014 07:42
ESB telur að 3000 Evrópubúar berjist með ISIS Evrópusambandinu telst til að fjöldi evrópskra ríkisborgara sem berjist núna með hinu íslamska ríki í Írak og í Sýrlandi telji nú um þrjúþúsund manns. Þetta kemur fram í Gilles de Kerchove sem fer með hryðjuverkamál innan sambandsins í samtali við BBC. 26. september 2014 07:44
Sprengdu upp 1300 ára gamla kirkju Liðsmenn Íslamska ríkisins jöfnuðu sögufræga kirkju við jörðu í morgun sem talin var ein sú fegursta í Írak. 25. september 2014 21:53
Aukinn viðbúnaður í neðanjarðarlestarkerfi New York Lögregla og sprengjuhundar verða meira áberandi í neðanjarðarlestarkerfi New York-borgar eftir að íröksk yfirvöld komust á snoðir um hryðjuverkaáform IS. 26. september 2014 09:06
Baráttan við ISIS mun vara í nokkur ár Talsmaður Bandaríkjahers segir ljóst að baráttan við hið Íslamska ríki, samtökin sem nú stjórna stórum svæðum í Írak og í Sýrlandi með harðri hendi, muni taka nokkur ár. Þetta kemur fram í viðtali sem fréttastofa BBC tók við aðmírálinn John Kirby en hann fullyrðir þó að loftárásir Bandaríkjamanna og bandamanna þeirra á búðir samtakanna í Írak og í Sýrlandi hafi haft mikil áhrif. 24. september 2014 07:10
Telja sig vita hver böðullinn er Yfirvöld í Bandaríkjunum telja sig hafa náð að bera kennsl á böðulinn sem sést á myndböndum afhöfða tvo bandaríska fréttamenn og breskan hjálparstarfsmann. 26. september 2014 09:08
Íslamska ríkið sagt skipuleggja árásir á neðanjarðarlestarkerfi í París og Bandaríkjunum Haider al-Abadi, forsætisráðherra Íraks, segir að leyniþjónusta landsins hafi komist yfir upplýsingar sem gefa til kynna að slíkar árásir séu í bígerð. 25. september 2014 17:39
Réðust gegn olíuvinnslu Íslamska ríkisins Bandaríkin og bandamenn þeirra, gerðu í nótt árásir á olíuvinnslur í Sýrlandi. Þetta var þriðja nótt loftárása þar í landi í röð. 25. september 2014 09:59
Íslamska ríkið græðir á tá og fingri á olíu Auk þess að afla tekna með mannránum og fjárkúgun, smyglar Íslamska ríkið miklu magni af olíu frá Írak og Sýrlandi. 23. september 2014 12:51
Fyrsta konan til að fljúga fyrir þjóð sína tók þátt í árásum í Sýrlandi Mariam al-Mansouri flýgur F-16 orrustuþotu og tók þátt í loftárásum á Íslamska ríkið í Sýrlandi. 25. september 2014 14:55