Lifa í draumi eins og skáldið orti forðum Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 29. september 2014 11:00 Lily Of The Valley er hvað þekktust fyrir lagið I'll Be Waiting. mynd/úr einkasafni „Þetta er skemmtileg saga nefnilega hvernig þetta fór svona, við kynntumst strákunum í Johnny á Airwaves í fyrra og upphófst skemmtilegt samstarf þar sem við spiluðum mikið af tónleikum saman í vetur,“ segir Logi Marr, gítarleikari hljómsveitarinnar Lily of the Valley. Hljómsveitin sendi nýverið frá sér nýtt lag sem heitir Back og fengu strákana í Johnny and the Rest til að taka upp lagið með sér. „Við tókum svo tónleikatúr um landið í sumar og kórónuðum sumarið svo með því að fara í hljóðverið saman. Þetta er í raun okkar draumur að fá að spila tónlist með svona frábæru fólki svo við erum að lifa í draumi eins og skáldið orti,“ segir Logi. Með Back fylgir hljómsveitin Lily of the Valley eftir laginu I'll be waiting sem hefur gert það gott á öldum ljósvakans og lofar Logi að sveitin eigi eftir að troða upp hér og þar í nánustu framtíð. Airwaves Tónlist Tengdar fréttir "Líklegast er ég massaðasti melódíkuleikari í heimi“ Mímir Nordquist spilar með hljómsveitinni Lily Of The Valley. Hann er einnig fjórfaldur Íslandsmeistari í fitness. 19. júní 2014 08:30 Mest lesið Saga sagði já við Sturlu Lífið Illa vegið að íslenskum bjór Lífið Glænýtt par á glænýju ári Lífið Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Menning „Ég þekki mann sem að móðgast yfir dagskránni á RÚV“ Lífið Atli Steinn genginn í það heilaga Lífið Arnarsson mætti rétt fyrir árslok Lífið Sagði barni að halda kjafti Lífið Lúxusíbúð Kára og Erlu til Bandaríkjamanna Lífið Fólk tjáir sig um skaupið Lífið Fleiri fréttir Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira
„Þetta er skemmtileg saga nefnilega hvernig þetta fór svona, við kynntumst strákunum í Johnny á Airwaves í fyrra og upphófst skemmtilegt samstarf þar sem við spiluðum mikið af tónleikum saman í vetur,“ segir Logi Marr, gítarleikari hljómsveitarinnar Lily of the Valley. Hljómsveitin sendi nýverið frá sér nýtt lag sem heitir Back og fengu strákana í Johnny and the Rest til að taka upp lagið með sér. „Við tókum svo tónleikatúr um landið í sumar og kórónuðum sumarið svo með því að fara í hljóðverið saman. Þetta er í raun okkar draumur að fá að spila tónlist með svona frábæru fólki svo við erum að lifa í draumi eins og skáldið orti,“ segir Logi. Með Back fylgir hljómsveitin Lily of the Valley eftir laginu I'll be waiting sem hefur gert það gott á öldum ljósvakans og lofar Logi að sveitin eigi eftir að troða upp hér og þar í nánustu framtíð.
Airwaves Tónlist Tengdar fréttir "Líklegast er ég massaðasti melódíkuleikari í heimi“ Mímir Nordquist spilar með hljómsveitinni Lily Of The Valley. Hann er einnig fjórfaldur Íslandsmeistari í fitness. 19. júní 2014 08:30 Mest lesið Saga sagði já við Sturlu Lífið Illa vegið að íslenskum bjór Lífið Glænýtt par á glænýju ári Lífið Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Menning „Ég þekki mann sem að móðgast yfir dagskránni á RÚV“ Lífið Atli Steinn genginn í það heilaga Lífið Arnarsson mætti rétt fyrir árslok Lífið Sagði barni að halda kjafti Lífið Lúxusíbúð Kára og Erlu til Bandaríkjamanna Lífið Fólk tjáir sig um skaupið Lífið Fleiri fréttir Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira
"Líklegast er ég massaðasti melódíkuleikari í heimi“ Mímir Nordquist spilar með hljómsveitinni Lily Of The Valley. Hann er einnig fjórfaldur Íslandsmeistari í fitness. 19. júní 2014 08:30