Fjórir bætast í hópinn Freyr Bjarnason skrifar 31. október 2014 09:00 Sóley er á meðal þeirra sem spila á Eurosonic. Fréttablaðið/Anton Sóley, Vök, Júníus Meyvant og Low Roar hafa bæst við hina árlegu Eurosonic-tónlistarhátíð sem verður haldin í Hollandi í janúar. Áður höfðu sveitirnar Kiasmos, Kaleo, Samaris og Rökkurró verið staðfestar. Hátíðin mun í þetta sinn leggja áherslu á íslenska tónlist og þróun tónlistarbransans á Íslandi síðustu ár. Um er að ræða gott tækifæri til þess að kynna breiddina í íslenskri tónlist fyrir tónlistarmarkaðnum í Evrópu. Einkum verður lögð áhersla á hina nýju kynslóð íslenskrar tónlistar. Hátíðin er mikill tengslamyndunarvettvangur fyrir evrópska tónlistarbransann og hefur átt þátt í að kynna nýja upprennandi tónlistarmenn fyrir tónlistarheiminum þar. Fjölmarir íslenskir flytjendur hafa notið góðs af spilamennsku sinni á hátíðinni, þar á meðal Ásgeir Trausti. Eurosonic sækja 3.200 fulltrúar úr tónlistarbransanum og 33.000 gestir. Tónlist Mest lesið Stormur fellur á prófinu Gagnrýni Ástin blómstrar hjá Steinunni Lífið Með engan áhuga á kynlífi og vill ekki ræða það Lífið Björgunarsveitin kom Kötlu til bjargar Lífið Bóndinn Sigríður Hlynur missti af 350 þúsund krónum Lífið Skaust fyrr af æfingu og sótti milljónir í verðlaunafé Lífið Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Lífið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Sesarsalat takkó sem þú verður að prófa Lífið Langaði í fleiri ævintýri og fluttu því frá Íslandi Lífið Fleiri fréttir Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira
Sóley, Vök, Júníus Meyvant og Low Roar hafa bæst við hina árlegu Eurosonic-tónlistarhátíð sem verður haldin í Hollandi í janúar. Áður höfðu sveitirnar Kiasmos, Kaleo, Samaris og Rökkurró verið staðfestar. Hátíðin mun í þetta sinn leggja áherslu á íslenska tónlist og þróun tónlistarbransans á Íslandi síðustu ár. Um er að ræða gott tækifæri til þess að kynna breiddina í íslenskri tónlist fyrir tónlistarmarkaðnum í Evrópu. Einkum verður lögð áhersla á hina nýju kynslóð íslenskrar tónlistar. Hátíðin er mikill tengslamyndunarvettvangur fyrir evrópska tónlistarbransann og hefur átt þátt í að kynna nýja upprennandi tónlistarmenn fyrir tónlistarheiminum þar. Fjölmarir íslenskir flytjendur hafa notið góðs af spilamennsku sinni á hátíðinni, þar á meðal Ásgeir Trausti. Eurosonic sækja 3.200 fulltrúar úr tónlistarbransanum og 33.000 gestir.
Tónlist Mest lesið Stormur fellur á prófinu Gagnrýni Ástin blómstrar hjá Steinunni Lífið Með engan áhuga á kynlífi og vill ekki ræða það Lífið Björgunarsveitin kom Kötlu til bjargar Lífið Bóndinn Sigríður Hlynur missti af 350 þúsund krónum Lífið Skaust fyrr af æfingu og sótti milljónir í verðlaunafé Lífið Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Lífið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Sesarsalat takkó sem þú verður að prófa Lífið Langaði í fleiri ævintýri og fluttu því frá Íslandi Lífið Fleiri fréttir Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira