Af fötluðu fólki í Hörpu Örnólfur Hall skrifar 31. október 2014 07:00 Mörg dæmi eru þess að fötluðu fólki finnist því vera mismunað hvað varðar aðstöðu og aðgengi í Hörpu og hafi það á tilfinningunni að það sé annars flokks gestir þar. Því finnst t.d. að það sé aukahópur í Eldborgarsal og því er gert að nota þar sérinngang. Það eiga hins vegar allir gestir, fatlaðir og ófatlaðir, að geta farið inn um sama inngang. Fatlað fólk á að geta farið og verið sem víðast og ekki þurfa að slíta sig frá samferðafólki sínu, sínum félögum og ástvinum eða verða að fara á allt aðra staði en aðrir. Hjólastólafólki er beinlínis ætlað að sitja í hallanum í Eldborgarsal sem það segir mjög óþægilegt og þreytandi. Jafnframt er hér bent á að: 1)Hjólastólanotendur og fólk með skerta göngugetu kemst ekki upp á galleríin vegna stiganna sem að þeim liggja. 2)Skábrautin að svokölluðum Björtu loftum er ólögleg samkvæmt viðurkenndum, alþjóðlegum byggingarreglugerðum með of miklum halla fyrir hjólastóla. Hann ætti að vera 1:20 en er 1,5:20. Eins eiga að vera þar hvíldarpallar með að lágmarki 12 metra millibili og því a.m.k. tveir á þessari skábraut í húsinu. 3)Salernum er ábótavant m.t.t. aðstöðu. Úttektir byggingaryfirvalda virðast hvergi aðgengilegar – ef þær eru þá til! Enginn virðist bera ábyrgð á úttektum í Hörpu og t.d. finnst ekki úttektarskýrsla um aðstöðu og aðgengi fatlaðs fólks í eða við Hörpu (eða þá á Hörpuhjúp o.fl.) og vísar hvert embættið á annað í þeim efnum. Aðspurt bendir byggingarfulltrúaembættið á tvær stórar verkfræðistofur sem hins vegar kannast ekkert við að hafa haft með úttektir af þessum toga þar að gera. Ný Mannvirkjastofnun segir í svari við fyrirspurn: „Samkvæmt lögum hefur Mannvirkjastofnun ekki hlutverki að gegna varðandi úttektir sem þessar. Ábyrgð á úttektum bera annars vegar hönnuður og framkvæmdaaðili og hins vegar byggingarfulltrúi“. Að frumkvæði fv. menntamálaráðherra áttum við tveir gagnrýnir kollegar fund um ýmislegt um „framkvæmdina“ og m.a. úttektarmál Hörpu með fv. stjórnarformanni o.fl. og var okkur þá vísað á byggingarfulltrúaembættið í því sambandi. En það vísaði frá sér eins og áður greinir. Enginn virðist sem sagt bera ábyrgð á Hörpunni með tilliti til allrar hönnunar – eða „smíði“ hennar! Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Kristrún, Þorgerður og Inga: Framtíð Íslands - Ykkar tími er komin! Gísli Hvanndal Jakobsson Skoðun Lýðræði hinna sterku Jón Páll Hreinsson Skoðun Lifandi dauð! Kolbrún Halldórsdóttir Skoðun Er lausnin í leikskólamálum að grafa undan atvinnuþátttöku og jafnrétti? Ástþór Jón Ragnheiðarson Skoðun Bleikir hvolpar Darri Gunnarsson,Rósa Líf Darradóttir Skoðun Bannað að lækna sykursýki II Lukka Pálsdóttir Skoðun Skoðun mín á alþingiskosningum 2024 Valgerður Bára Bárðardóttir Skoðun Erum við að byggja orlofsbúðir fyrir útsendara skipulagðra glæpasamtaka hér á landi? Davíð Bergmann Skoðun Er þetta gott plan í heilbrigðismálum? Jón Ívar Einarsson Skoðun Viltu að barnabörnin þín verði fátækir leiguliðar? Hildur Þórðardóttir Skoðun Skoðun Skoðun Þorlákshöfn - byggð á tímamótum Anna Kristín Karlsdóttir skrifar Skoðun Hagsmunamál fyrirtækjanna í stjórnarsáttmála Ólafur Stephensen skrifar Skoðun Er lausnin í leikskólamálum að grafa undan atvinnuþátttöku og jafnrétti? Ástþór Jón Ragnheiðarson skrifar Skoðun Lýðræði hinna sterku Jón Páll Hreinsson skrifar Skoðun Bleikir hvolpar Darri Gunnarsson,Rósa Líf Darradóttir skrifar Skoðun Lifandi dauð! Kolbrún Halldórsdóttir skrifar Skoðun Það hafa allir sjötta skilningarvit Matthildur Björnsdóttir skrifar Skoðun Skoðun mín á alþingiskosningum 2024 Valgerður Bára Bárðardóttir skrifar Skoðun Kristrún, Þorgerður og Inga: Framtíð Íslands - Ykkar tími er komin! Gísli Hvanndal Jakobsson skrifar Skoðun Skautaíþróttir í Reykjavík í dauðafæri - kýlum á stækkun Skautahallarinnar Bjarni Helgason skrifar Skoðun Hlustið á fólkið í skólunum? Dóra Þorleifsdóttir skrifar Skoðun Mikilvægasta atkvæðið Kristbjörg Þórisdóttir skrifar Skoðun Nálgunarbann Fjölnir Sæmundsson,Sonja Ýr Þorbergsdóttir skrifar Skoðun Kosningasigur fyrir dýravernd Árni Stefán Árnason skrifar Skoðun Í morgun vöknuðum við á merkilegum tíma Silja Rún Friðriksdóttir skrifar Skoðun Hálft líf heimilislausra kvenna Kristín I. Pálsdóttir,Halldóra R. Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Snúum samfélagi af rangri leið Finnbjörn A. Hermansson skrifar Skoðun Heiðarleiki er ófrávíkjanleg krafa Unnar Þór Sæmundsson skrifar Skoðun Erum við að byggja orlofsbúðir fyrir útsendara skipulagðra glæpasamtaka hér á landi? Davíð Bergmann skrifar Skoðun Kjósum breytingar og jákvæðni í þágu almennings og samfélags Valdimar Breiðfjörð Birgisson skrifar Skoðun Samvinna er leiðin til hagsældar Lilja Alfreðsdóttir skrifar Skoðun Skrópað á Alþingi Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Um sáttameðferð sýslumanns Elísabet Lorange,Jenný Kristín Valberg skrifar Skoðun Það er komið að þér Eyjólfur Ármannsson skrifar Skoðun Langþreyttir kjósendur hafa tækifæri til breytinga Ásthildur Lóa Þórsdóttir skrifar Skoðun Í dag kýs ég Sjálfstæðisflokkinn Kristinn Karl Brynjarsson skrifar Skoðun Við þurfum Grím á þing Hanna Katrín Friðriksson skrifar Skoðun Heimssýn úr músarholu – Gengur það? Ole Anton Bieltvedt skrifar Skoðun Ísland sé frjálst meðan sól gyllir haf Guðbjörg Elísa Hafsteinsdóttir skrifar Skoðun Að refsa eða treysta VG? Finnur Ricart Andrason skrifar Sjá meira
Mörg dæmi eru þess að fötluðu fólki finnist því vera mismunað hvað varðar aðstöðu og aðgengi í Hörpu og hafi það á tilfinningunni að það sé annars flokks gestir þar. Því finnst t.d. að það sé aukahópur í Eldborgarsal og því er gert að nota þar sérinngang. Það eiga hins vegar allir gestir, fatlaðir og ófatlaðir, að geta farið inn um sama inngang. Fatlað fólk á að geta farið og verið sem víðast og ekki þurfa að slíta sig frá samferðafólki sínu, sínum félögum og ástvinum eða verða að fara á allt aðra staði en aðrir. Hjólastólafólki er beinlínis ætlað að sitja í hallanum í Eldborgarsal sem það segir mjög óþægilegt og þreytandi. Jafnframt er hér bent á að: 1)Hjólastólanotendur og fólk með skerta göngugetu kemst ekki upp á galleríin vegna stiganna sem að þeim liggja. 2)Skábrautin að svokölluðum Björtu loftum er ólögleg samkvæmt viðurkenndum, alþjóðlegum byggingarreglugerðum með of miklum halla fyrir hjólastóla. Hann ætti að vera 1:20 en er 1,5:20. Eins eiga að vera þar hvíldarpallar með að lágmarki 12 metra millibili og því a.m.k. tveir á þessari skábraut í húsinu. 3)Salernum er ábótavant m.t.t. aðstöðu. Úttektir byggingaryfirvalda virðast hvergi aðgengilegar – ef þær eru þá til! Enginn virðist bera ábyrgð á úttektum í Hörpu og t.d. finnst ekki úttektarskýrsla um aðstöðu og aðgengi fatlaðs fólks í eða við Hörpu (eða þá á Hörpuhjúp o.fl.) og vísar hvert embættið á annað í þeim efnum. Aðspurt bendir byggingarfulltrúaembættið á tvær stórar verkfræðistofur sem hins vegar kannast ekkert við að hafa haft með úttektir af þessum toga þar að gera. Ný Mannvirkjastofnun segir í svari við fyrirspurn: „Samkvæmt lögum hefur Mannvirkjastofnun ekki hlutverki að gegna varðandi úttektir sem þessar. Ábyrgð á úttektum bera annars vegar hönnuður og framkvæmdaaðili og hins vegar byggingarfulltrúi“. Að frumkvæði fv. menntamálaráðherra áttum við tveir gagnrýnir kollegar fund um ýmislegt um „framkvæmdina“ og m.a. úttektarmál Hörpu með fv. stjórnarformanni o.fl. og var okkur þá vísað á byggingarfulltrúaembættið í því sambandi. En það vísaði frá sér eins og áður greinir. Enginn virðist sem sagt bera ábyrgð á Hörpunni með tilliti til allrar hönnunar – eða „smíði“ hennar!
Kristrún, Þorgerður og Inga: Framtíð Íslands - Ykkar tími er komin! Gísli Hvanndal Jakobsson Skoðun
Er lausnin í leikskólamálum að grafa undan atvinnuþátttöku og jafnrétti? Ástþór Jón Ragnheiðarson Skoðun
Erum við að byggja orlofsbúðir fyrir útsendara skipulagðra glæpasamtaka hér á landi? Davíð Bergmann Skoðun
Skoðun Er lausnin í leikskólamálum að grafa undan atvinnuþátttöku og jafnrétti? Ástþór Jón Ragnheiðarson skrifar
Skoðun Kristrún, Þorgerður og Inga: Framtíð Íslands - Ykkar tími er komin! Gísli Hvanndal Jakobsson skrifar
Skoðun Skautaíþróttir í Reykjavík í dauðafæri - kýlum á stækkun Skautahallarinnar Bjarni Helgason skrifar
Skoðun Erum við að byggja orlofsbúðir fyrir útsendara skipulagðra glæpasamtaka hér á landi? Davíð Bergmann skrifar
Skoðun Kjósum breytingar og jákvæðni í þágu almennings og samfélags Valdimar Breiðfjörð Birgisson skrifar
Kristrún, Þorgerður og Inga: Framtíð Íslands - Ykkar tími er komin! Gísli Hvanndal Jakobsson Skoðun
Er lausnin í leikskólamálum að grafa undan atvinnuþátttöku og jafnrétti? Ástþór Jón Ragnheiðarson Skoðun
Erum við að byggja orlofsbúðir fyrir útsendara skipulagðra glæpasamtaka hér á landi? Davíð Bergmann Skoðun