Hafa ekki verið beðin um að loka á Deildu og Piratebay Haraldur Guðmundsson skrifar 8. nóvember 2014 07:00 Nokkur fjarskiptafyrirtæki hafa nú lokað á síðurnar en lögbann Sýslumannsins í Reykjavík nær eingöngu til þriggja fyrirtækja. Vísir/Valli STEF hefur ekki beðið fjarskiptafyrirtækin Snerpu, Hringiðuna og Tölvun um að loka fyrir aðgang að skráaskiptisíðunum Deildu og Piratebay. Framkvæmdastjóri Snerpu ætlar ekki að loka á síðurnar fyrr en lögbannsbeiðni gagnvart fyrirtækinu liggur fyrir. „Við höfum ekki heyrt orð frá þessu fólki og þar af leiðandi erum við ekkert í raun og veru að spá í þessi mál. En við lokum ekki nema okkur sé það fyrirskipað af dómstólum og við höfum hvorki fengið erindi frá héraðsdómi, STEF, né neinum öðrum,“ segir Björn Davíðsson, framkvæmdastjóri Snerpu á Ísafirði. Sýslumaðurinn í Reykjavík hefur lagt lögbann, að beiðni STEFs, á Símann, Vodafone og Hringdu, sem bannar fyrirtækjunum að veita viðskiptavinum sínum aðgang að Deildu.net, Piratebay.org og öðrum tengdum síðum. „Við erum á þeirri skoðun að fjarskiptafyrirtækin eigi ekki að skipta sér af þessum málum og svo er auðvitað mjög auðvelt fyrir netnotendur að komast fram hjá þessum lokunum eins og þær eru settar fram,“ segir Björn. Kristín Garðarsdóttir, framkvæmdastjóri Tölvunar í Vestmannaeyjum, segir fyrirtækið ekki hafa fengið neina beiðni um lokanir. „Við erum á báðum áttum með það hvort það eigi að loka á svona síður en ef beiðnin berst verður þetta tekið fyrir af stjórn fyrirtækisins. Ég hef hins vegar stundum sagt að það þurfi að loka póstinum því það fara jú stundum eiturlyf í gegnum póstinn,“ segir Kristín.Guðrún Björk BjarnadóttirGuðmundur Kr. Unnsteinsson, framkvæmdastjóri Hringiðunnar, staðfesti einnig í samtali við Fréttablaðið að fyrirtækið hefði ekki verið beðið um að loka á skráaskiptasíðurnar. Guðrún Björk Bjarnadóttir, framkvæmdastjóri Sambands tónskálda og eigenda flutningsréttar (STEFs), segir umfang málsins ástæðuna fyrir því að STEF hafi ekki haft samband við fyrirtækin. „Þetta er svo umfangsmikið mál að við höfum bara verið að vinna í því að klára fyrst framkvæmdina gagnvart stóru fyrirtækjunum en þetta er á verkefnalistanum. Þetta verður gert núna mjög fljótlega,“ segir Guðrún. Tengdar fréttir Umræða um lögbann og ólögmætt niðurhal á villigötum Þann 14. október s.l. kvað Héraðsdómur Reykjavíkur upp tvo úrskurði þar sem lagt var fyrir Sýslumanninn í Reykjavík, að beiðni STEFs, samband tónskálda og eigenda flutningsréttar, að leggja lögbann á þá háttsemi tveggja fjarskiptafyrirtækja að veita viðskiptavinum sínum aðgang að vefsíðum, sem þekktar eru fyrir ólögmæta dreifingu á höfundarréttarvörðu efni, nefnilega piratebay og deildu. 16. október 2014 16:14 Dómur gegn Deildu: „Ég mun ekki hika við að deila minni tækniþekkingu“ Helgi Hrafn Gunnarsson, þingflokksformaður Pírata, er ósáttur við dóm sem kveðinn var upp í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag, um að loka fyrir aðgang á Deildu.net og PirateBay. 14. október 2014 18:00 „Að öllum líkindum spretta upp nýjar síður“ „Þetta hefur verið löng og ströng barátta hjá okkur,“ segir Guðrún Björk Bjarnadóttir, framkvæmdastjóri STEF. STEF vann tímamótasigur í baráttunni gegn ólöglegu niðurhali. Lokað verður á Deildu.net. 14. október 2014 15:26 „Ljóst að aðgerðir sem þessar samrýmast ekki stefnu Hringdu í netfrelsismálum“ Hringdu mun ekki loka fyrir aðgengi viðskiptavina sinna að téðum síðum fyrr en formleg ákvörðun Sýslumannsins í Reykjavík liggur fyrir. 15. október 2014 09:48 Vilja svör um hvort Síminn, Tal og 365 ætli að loka á Deildu.net Hafa gefið fjarskiptafyrirtækjunum þremur frest fram á miðvikudag til að svara. 19. október 2014 14:13 Síminn lokar á Deildu og Piratebay á morgun „Í ákvörðun sýslumanns felst að Síminn loki á aðgang að sex slóðum að tveimur netsíðum sem bjóða höfundavarið efni án leyfis efniseigenda.“ 5. nóvember 2014 14:43 Lokað á Deildu.net Héraðsdómur Reykjavíkur hefur kveðið upp úrskurðar Sambands tónskálda og eigenda flutningsréttar, STEF, gegn fjarskiptafyrirtækjunum Vodafone og Hringdu. 14. október 2014 14:31 Vodafone lokar líka á Deildu og Pirate Bay Fyrirtækið vísar í að sýslumaðurinn hafi lagt lögbann við þeirri athöfn að veita viðskiptamönnum aðgang að völdum skráarskiptisíðum. 6. nóvember 2014 13:02 Búið að koma upp nýjum vef í stað Deildu Á nýju síðunni er notast við lén sem skráð er á lítilli eyju í Atlantshafinu, suður af Nýfundnalandi. 15. október 2014 13:07 Mest lesið Fékk 542 þúsund króna rukkun fyrir hreindýrakjötið Neytendur Samkaup koma inn á bókamarkaðinn með látum Viðskipti innlent Rúnar nýr framkvæmdastjóri hjá Stólpum Gámum Viðskipti innlent Sektuð vegna fullyrðinga um aukinn hárvöxt og minni hrukkur Neytendur Bein útsending: Grænt Ísland til framtíðar – Hver er leiðin áfram? Viðskipti innlent Bein útsending: Tillögur um tækifæri til viðskipta með kolefniseiningar Viðskipti innlent Dæmi: „Tvær konur geta ekki unnið saman því einu sinni áttu þær sama kærasta“ Atvinnulíf Trausti nýr forstjóri og fimmtíu sagt upp hjá Controlant Viðskipti innlent „Unglingsárin voru kannski ekki mín heppilegustu ár“ Atvinnulíf „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Samkaup koma inn á bókamarkaðinn með látum Rúnar nýr framkvæmdastjóri hjá Stólpum Gámum Bein útsending: Tillögur um tækifæri til viðskipta með kolefniseiningar Bein útsending: Grænt Ísland til framtíðar – Hver er leiðin áfram? Trausti nýr forstjóri og fimmtíu sagt upp hjá Controlant Uppsagnir hjá Controlant Guðmundi falið að bera ábyrgð á hugverkum Carbfix Vonar að íslenskir verktakar hafi enn áhuga á Grænlandi Kynna nýja samheitaorðbók sem samin er með hjálp gervigreindar Skerðingum að hluta frestað þökk sé hlýindum Sólrún, Brynjar og Aníta til Reita „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ KS við það að kaupa B. Jensen Icelandair byrjar að fljúga til Istanbúl Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Spá því að verðbólgan fari í 4,5 prósent Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Bein útsending: Leiðir til að lækka vexti Hagnaður Sýnar dróst verulega saman milli ára Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Spá hressilegri vaxtalækkun Lentu vélum easyJet örugglega á Akureyri þrátt fyrir hvassviðri Kaupmáttur á opinberum markaði minni vegna lausra samninga Þrjú ráðin til Tryggja Arna innkallar kaffiskyr með vanillubragði Bein útsending: Kosningafundur Viðskiptaráðs - Horfum til hagsældar Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Ísold ráðin markaðsstjóri Frá Bændasamtökunum til Samorku Sjá meira
STEF hefur ekki beðið fjarskiptafyrirtækin Snerpu, Hringiðuna og Tölvun um að loka fyrir aðgang að skráaskiptisíðunum Deildu og Piratebay. Framkvæmdastjóri Snerpu ætlar ekki að loka á síðurnar fyrr en lögbannsbeiðni gagnvart fyrirtækinu liggur fyrir. „Við höfum ekki heyrt orð frá þessu fólki og þar af leiðandi erum við ekkert í raun og veru að spá í þessi mál. En við lokum ekki nema okkur sé það fyrirskipað af dómstólum og við höfum hvorki fengið erindi frá héraðsdómi, STEF, né neinum öðrum,“ segir Björn Davíðsson, framkvæmdastjóri Snerpu á Ísafirði. Sýslumaðurinn í Reykjavík hefur lagt lögbann, að beiðni STEFs, á Símann, Vodafone og Hringdu, sem bannar fyrirtækjunum að veita viðskiptavinum sínum aðgang að Deildu.net, Piratebay.org og öðrum tengdum síðum. „Við erum á þeirri skoðun að fjarskiptafyrirtækin eigi ekki að skipta sér af þessum málum og svo er auðvitað mjög auðvelt fyrir netnotendur að komast fram hjá þessum lokunum eins og þær eru settar fram,“ segir Björn. Kristín Garðarsdóttir, framkvæmdastjóri Tölvunar í Vestmannaeyjum, segir fyrirtækið ekki hafa fengið neina beiðni um lokanir. „Við erum á báðum áttum með það hvort það eigi að loka á svona síður en ef beiðnin berst verður þetta tekið fyrir af stjórn fyrirtækisins. Ég hef hins vegar stundum sagt að það þurfi að loka póstinum því það fara jú stundum eiturlyf í gegnum póstinn,“ segir Kristín.Guðrún Björk BjarnadóttirGuðmundur Kr. Unnsteinsson, framkvæmdastjóri Hringiðunnar, staðfesti einnig í samtali við Fréttablaðið að fyrirtækið hefði ekki verið beðið um að loka á skráaskiptasíðurnar. Guðrún Björk Bjarnadóttir, framkvæmdastjóri Sambands tónskálda og eigenda flutningsréttar (STEFs), segir umfang málsins ástæðuna fyrir því að STEF hafi ekki haft samband við fyrirtækin. „Þetta er svo umfangsmikið mál að við höfum bara verið að vinna í því að klára fyrst framkvæmdina gagnvart stóru fyrirtækjunum en þetta er á verkefnalistanum. Þetta verður gert núna mjög fljótlega,“ segir Guðrún.
Tengdar fréttir Umræða um lögbann og ólögmætt niðurhal á villigötum Þann 14. október s.l. kvað Héraðsdómur Reykjavíkur upp tvo úrskurði þar sem lagt var fyrir Sýslumanninn í Reykjavík, að beiðni STEFs, samband tónskálda og eigenda flutningsréttar, að leggja lögbann á þá háttsemi tveggja fjarskiptafyrirtækja að veita viðskiptavinum sínum aðgang að vefsíðum, sem þekktar eru fyrir ólögmæta dreifingu á höfundarréttarvörðu efni, nefnilega piratebay og deildu. 16. október 2014 16:14 Dómur gegn Deildu: „Ég mun ekki hika við að deila minni tækniþekkingu“ Helgi Hrafn Gunnarsson, þingflokksformaður Pírata, er ósáttur við dóm sem kveðinn var upp í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag, um að loka fyrir aðgang á Deildu.net og PirateBay. 14. október 2014 18:00 „Að öllum líkindum spretta upp nýjar síður“ „Þetta hefur verið löng og ströng barátta hjá okkur,“ segir Guðrún Björk Bjarnadóttir, framkvæmdastjóri STEF. STEF vann tímamótasigur í baráttunni gegn ólöglegu niðurhali. Lokað verður á Deildu.net. 14. október 2014 15:26 „Ljóst að aðgerðir sem þessar samrýmast ekki stefnu Hringdu í netfrelsismálum“ Hringdu mun ekki loka fyrir aðgengi viðskiptavina sinna að téðum síðum fyrr en formleg ákvörðun Sýslumannsins í Reykjavík liggur fyrir. 15. október 2014 09:48 Vilja svör um hvort Síminn, Tal og 365 ætli að loka á Deildu.net Hafa gefið fjarskiptafyrirtækjunum þremur frest fram á miðvikudag til að svara. 19. október 2014 14:13 Síminn lokar á Deildu og Piratebay á morgun „Í ákvörðun sýslumanns felst að Síminn loki á aðgang að sex slóðum að tveimur netsíðum sem bjóða höfundavarið efni án leyfis efniseigenda.“ 5. nóvember 2014 14:43 Lokað á Deildu.net Héraðsdómur Reykjavíkur hefur kveðið upp úrskurðar Sambands tónskálda og eigenda flutningsréttar, STEF, gegn fjarskiptafyrirtækjunum Vodafone og Hringdu. 14. október 2014 14:31 Vodafone lokar líka á Deildu og Pirate Bay Fyrirtækið vísar í að sýslumaðurinn hafi lagt lögbann við þeirri athöfn að veita viðskiptamönnum aðgang að völdum skráarskiptisíðum. 6. nóvember 2014 13:02 Búið að koma upp nýjum vef í stað Deildu Á nýju síðunni er notast við lén sem skráð er á lítilli eyju í Atlantshafinu, suður af Nýfundnalandi. 15. október 2014 13:07 Mest lesið Fékk 542 þúsund króna rukkun fyrir hreindýrakjötið Neytendur Samkaup koma inn á bókamarkaðinn með látum Viðskipti innlent Rúnar nýr framkvæmdastjóri hjá Stólpum Gámum Viðskipti innlent Sektuð vegna fullyrðinga um aukinn hárvöxt og minni hrukkur Neytendur Bein útsending: Grænt Ísland til framtíðar – Hver er leiðin áfram? Viðskipti innlent Bein útsending: Tillögur um tækifæri til viðskipta með kolefniseiningar Viðskipti innlent Dæmi: „Tvær konur geta ekki unnið saman því einu sinni áttu þær sama kærasta“ Atvinnulíf Trausti nýr forstjóri og fimmtíu sagt upp hjá Controlant Viðskipti innlent „Unglingsárin voru kannski ekki mín heppilegustu ár“ Atvinnulíf „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Samkaup koma inn á bókamarkaðinn með látum Rúnar nýr framkvæmdastjóri hjá Stólpum Gámum Bein útsending: Tillögur um tækifæri til viðskipta með kolefniseiningar Bein útsending: Grænt Ísland til framtíðar – Hver er leiðin áfram? Trausti nýr forstjóri og fimmtíu sagt upp hjá Controlant Uppsagnir hjá Controlant Guðmundi falið að bera ábyrgð á hugverkum Carbfix Vonar að íslenskir verktakar hafi enn áhuga á Grænlandi Kynna nýja samheitaorðbók sem samin er með hjálp gervigreindar Skerðingum að hluta frestað þökk sé hlýindum Sólrún, Brynjar og Aníta til Reita „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ KS við það að kaupa B. Jensen Icelandair byrjar að fljúga til Istanbúl Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Spá því að verðbólgan fari í 4,5 prósent Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Bein útsending: Leiðir til að lækka vexti Hagnaður Sýnar dróst verulega saman milli ára Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Spá hressilegri vaxtalækkun Lentu vélum easyJet örugglega á Akureyri þrátt fyrir hvassviðri Kaupmáttur á opinberum markaði minni vegna lausra samninga Þrjú ráðin til Tryggja Arna innkallar kaffiskyr með vanillubragði Bein útsending: Kosningafundur Viðskiptaráðs - Horfum til hagsældar Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Ísold ráðin markaðsstjóri Frá Bændasamtökunum til Samorku Sjá meira
Umræða um lögbann og ólögmætt niðurhal á villigötum Þann 14. október s.l. kvað Héraðsdómur Reykjavíkur upp tvo úrskurði þar sem lagt var fyrir Sýslumanninn í Reykjavík, að beiðni STEFs, samband tónskálda og eigenda flutningsréttar, að leggja lögbann á þá háttsemi tveggja fjarskiptafyrirtækja að veita viðskiptavinum sínum aðgang að vefsíðum, sem þekktar eru fyrir ólögmæta dreifingu á höfundarréttarvörðu efni, nefnilega piratebay og deildu. 16. október 2014 16:14
Dómur gegn Deildu: „Ég mun ekki hika við að deila minni tækniþekkingu“ Helgi Hrafn Gunnarsson, þingflokksformaður Pírata, er ósáttur við dóm sem kveðinn var upp í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag, um að loka fyrir aðgang á Deildu.net og PirateBay. 14. október 2014 18:00
„Að öllum líkindum spretta upp nýjar síður“ „Þetta hefur verið löng og ströng barátta hjá okkur,“ segir Guðrún Björk Bjarnadóttir, framkvæmdastjóri STEF. STEF vann tímamótasigur í baráttunni gegn ólöglegu niðurhali. Lokað verður á Deildu.net. 14. október 2014 15:26
„Ljóst að aðgerðir sem þessar samrýmast ekki stefnu Hringdu í netfrelsismálum“ Hringdu mun ekki loka fyrir aðgengi viðskiptavina sinna að téðum síðum fyrr en formleg ákvörðun Sýslumannsins í Reykjavík liggur fyrir. 15. október 2014 09:48
Vilja svör um hvort Síminn, Tal og 365 ætli að loka á Deildu.net Hafa gefið fjarskiptafyrirtækjunum þremur frest fram á miðvikudag til að svara. 19. október 2014 14:13
Síminn lokar á Deildu og Piratebay á morgun „Í ákvörðun sýslumanns felst að Síminn loki á aðgang að sex slóðum að tveimur netsíðum sem bjóða höfundavarið efni án leyfis efniseigenda.“ 5. nóvember 2014 14:43
Lokað á Deildu.net Héraðsdómur Reykjavíkur hefur kveðið upp úrskurðar Sambands tónskálda og eigenda flutningsréttar, STEF, gegn fjarskiptafyrirtækjunum Vodafone og Hringdu. 14. október 2014 14:31
Vodafone lokar líka á Deildu og Pirate Bay Fyrirtækið vísar í að sýslumaðurinn hafi lagt lögbann við þeirri athöfn að veita viðskiptamönnum aðgang að völdum skráarskiptisíðum. 6. nóvember 2014 13:02
Búið að koma upp nýjum vef í stað Deildu Á nýju síðunni er notast við lén sem skráð er á lítilli eyju í Atlantshafinu, suður af Nýfundnalandi. 15. október 2014 13:07