Jól

Babbi segir

Babbi segir, babbi segir:

"Bráðum koma dýrðleg jól".

Mamma segir, mamma segir:

"Magga fær þá nýjan kjól".

Hæ, hæ, ég hlakka til,

hann að fá og gjafirnar.

Bjart ljós og barnaspil,

borða sætu lummurnar.



Benedikt Gröndal



×