Dagurinn sem sitjandinn á Kim Kardashian rústaði internetinu Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 13. nóvember 2014 21:00 Það logaði allt á vefnum í gær þegar tímaritið Paper afhjúpaði nýjustu forsíðu sína. Á henni er mynd af raunveruleikastjörnunni Kim Kardashian þar sem hún berar sinn fræga bossa. Forsíða Paper er langt frá því að vera fyrsta tímaritsforsíðan sem skekur heiminn. Lífið fór á stúfana og rifjaði upp nokkrar eftirminnilegar forsíður.Hér sé rass Forsíða Paper gerði allt vitlaust í gær. Sautján ára og sexí Söngkonan Britney Spears var aðeins sautján ára þegar hún prýddi forsíðu Rolling Stone árið 1999. Britney var á hátindi ferilsins en mörgum fannst forsíðumyndin of kynþokkafull.Átti að minna á minnisvarða Ljósmyndarinn Platon á heiðurinn af þessari mynd af Bill Clinton, fyrrverandi Bandaríkjaforseta, sem birtist á forsíðu Esquire í desember árið 2000. Myndin var tekin á litlu hótelherbergi í Princeton og átti að minna á Lincoln-minnisvarðann en í staðinn var hún túlkuð á kynferðislegan hátt í ljósi Lewinsky-hneykslisins.Frumkvöðull Leikkonan Demi Moore var fyrsta ólétta konan sem sat nakin fyrir á forsíðu tímarits þegar hún prýddi forsíðu Vanity Fair árið 1991. Margir hafa reynt að endurgera þessa forsíðu síðan þá. Bönnuð í sjö löndum Mörgum fannst nóg um þegar söngkonan Azealia Banks var á forsíðu Dazed and Confused í september árið 2012 að reykja smokk. Forsíðan var bönnuð í sjö löndum.Kann að ergja fólk Rapparinn Kanye West, eiginmaður Kim Kardashian, brá sér í líki Jesú á forsíðu Rolling Stone árið 2006 og að sjálfsögðu ergði það marga.Sögufræg mynd Ljósmyndarinn Ann Leibovitz tók forsíðumyndina af John Lennon og Yoko Ono fyrir Rolling Stone nokkrum klukkustundum áður en hann var skotinn árið 1980. Tæplega tveimur mánuðum síðar var myndin notuð í hefti sem minntist Bítilsins.Stríð og friður Boxarinn Muhammad Ali sat fyrir á forsíðumynd Esquire árið 1968 og átti myndin að túlka það að Muhammad neitaði að berjast í Víetnamstríðinu.Jókerinn og Madoff Fjárglæframaðurinn Bernie Madoff var sýndur sem Jókerinn úr Batman á forsíðu New York Magazine árið 2009.Fyrirsögn óþörf Díana prinsessa prýddi forsíðu tímaritsins People þann 15. september árið 1997, rétt rúmum tveimur vikum eftir andlát sitt. Er þetta annað mest selda eintak People í sögu ritsins.Umdeild fjölskylda Jackson-fjölskyldan hefur löngum verið á milli tannanna á fólki en þegar Janet Jackson var ber að ofan á forsíðu Rolling Stone árið 1993 varð allt vitlaust.Já, ég er lessa Margir voru búnir að velta því fyrir sér hvort spéfuglinn Ellen DeGeneres væri samkynhneigð þegar þáttur hennar, Ellen, sló í gegn um miðjan tíunda áratug síðustu aldar. Þegar hún kom út úr skápnum á forsíðu Time árið 1997 setti það feril hennar í uppnám og fékk hún lítið að gera næstu þrjú árin. Tengdar fréttir Segir Kim Kardashian hafa fótósjoppað rassinn Leikarinn Dane Cook gerir grín að forsíðunni frægu. 12. nóvember 2014 18:30 Berar frægasta rass í heimi á forsíðu Paper Margir telja að þessi mynd af Kim Kardashian eigi eftir að leggja internetið í rúst í dag. 12. nóvember 2014 08:54 Berar ekki bara bossann: Allsber inni í blaðinu Kim Kardashian-málið vindur upp á sig. 13. nóvember 2014 09:29 Mest lesið Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Tíska og hönnun Helena krýnd Ungfrú Ísland Lífið Spegill, spegill, herm þú mér, hve léleg endurgerðin er Gagnrýni „Ég vissi að ég væri ekki fara að skila honum“ Makamál Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Lífið Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Lífið Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Lífið Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Lífið Ása Steinars og Leó greina frá kyninu Lífið Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Lífið Fleiri fréttir Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Tæplega ein og hálf milljón eggja ofan í landsmenn Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Verk á íslensku vinsæl í Grikklandi Ása Steinars og Leó greina frá kyninu Helena krýnd Ungfrú Ísland Óhefðbundin leið til að halda upp á sextugsafmælið Mafían, CIA eða Fidel Castro? Ný skjöl um morðið kynda undir samsæriskenningar Drógu úr almennri neyslu um 1,1 milljón á mánuði Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Arnhildur og Alfreð selja íbúð með „nágranna úr gulli“ Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Vilja vera einn af vorboðunum Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Fincher leikstýrir Pitt í framhaldi á Tarantino-mynd Giskaði sig í eina milljón Fólk þurfi alltaf að sætta sig við eitthvað sem því líkar illa við í fari makans Þórdís Lóa brast í söng í pontu Innsigluðu ástina með sérhönnuðu húðflúri Helgi Björns og Siggi Hall skemmtu sér konunglega Val Kilmer er látinn „Fróunarklefinn“, versti leikstjóri heims og Teslu-skömmin Vill kynlíf en ekki samband „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Sjá meira
Það logaði allt á vefnum í gær þegar tímaritið Paper afhjúpaði nýjustu forsíðu sína. Á henni er mynd af raunveruleikastjörnunni Kim Kardashian þar sem hún berar sinn fræga bossa. Forsíða Paper er langt frá því að vera fyrsta tímaritsforsíðan sem skekur heiminn. Lífið fór á stúfana og rifjaði upp nokkrar eftirminnilegar forsíður.Hér sé rass Forsíða Paper gerði allt vitlaust í gær. Sautján ára og sexí Söngkonan Britney Spears var aðeins sautján ára þegar hún prýddi forsíðu Rolling Stone árið 1999. Britney var á hátindi ferilsins en mörgum fannst forsíðumyndin of kynþokkafull.Átti að minna á minnisvarða Ljósmyndarinn Platon á heiðurinn af þessari mynd af Bill Clinton, fyrrverandi Bandaríkjaforseta, sem birtist á forsíðu Esquire í desember árið 2000. Myndin var tekin á litlu hótelherbergi í Princeton og átti að minna á Lincoln-minnisvarðann en í staðinn var hún túlkuð á kynferðislegan hátt í ljósi Lewinsky-hneykslisins.Frumkvöðull Leikkonan Demi Moore var fyrsta ólétta konan sem sat nakin fyrir á forsíðu tímarits þegar hún prýddi forsíðu Vanity Fair árið 1991. Margir hafa reynt að endurgera þessa forsíðu síðan þá. Bönnuð í sjö löndum Mörgum fannst nóg um þegar söngkonan Azealia Banks var á forsíðu Dazed and Confused í september árið 2012 að reykja smokk. Forsíðan var bönnuð í sjö löndum.Kann að ergja fólk Rapparinn Kanye West, eiginmaður Kim Kardashian, brá sér í líki Jesú á forsíðu Rolling Stone árið 2006 og að sjálfsögðu ergði það marga.Sögufræg mynd Ljósmyndarinn Ann Leibovitz tók forsíðumyndina af John Lennon og Yoko Ono fyrir Rolling Stone nokkrum klukkustundum áður en hann var skotinn árið 1980. Tæplega tveimur mánuðum síðar var myndin notuð í hefti sem minntist Bítilsins.Stríð og friður Boxarinn Muhammad Ali sat fyrir á forsíðumynd Esquire árið 1968 og átti myndin að túlka það að Muhammad neitaði að berjast í Víetnamstríðinu.Jókerinn og Madoff Fjárglæframaðurinn Bernie Madoff var sýndur sem Jókerinn úr Batman á forsíðu New York Magazine árið 2009.Fyrirsögn óþörf Díana prinsessa prýddi forsíðu tímaritsins People þann 15. september árið 1997, rétt rúmum tveimur vikum eftir andlát sitt. Er þetta annað mest selda eintak People í sögu ritsins.Umdeild fjölskylda Jackson-fjölskyldan hefur löngum verið á milli tannanna á fólki en þegar Janet Jackson var ber að ofan á forsíðu Rolling Stone árið 1993 varð allt vitlaust.Já, ég er lessa Margir voru búnir að velta því fyrir sér hvort spéfuglinn Ellen DeGeneres væri samkynhneigð þegar þáttur hennar, Ellen, sló í gegn um miðjan tíunda áratug síðustu aldar. Þegar hún kom út úr skápnum á forsíðu Time árið 1997 setti það feril hennar í uppnám og fékk hún lítið að gera næstu þrjú árin.
Tengdar fréttir Segir Kim Kardashian hafa fótósjoppað rassinn Leikarinn Dane Cook gerir grín að forsíðunni frægu. 12. nóvember 2014 18:30 Berar frægasta rass í heimi á forsíðu Paper Margir telja að þessi mynd af Kim Kardashian eigi eftir að leggja internetið í rúst í dag. 12. nóvember 2014 08:54 Berar ekki bara bossann: Allsber inni í blaðinu Kim Kardashian-málið vindur upp á sig. 13. nóvember 2014 09:29 Mest lesið Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Tíska og hönnun Helena krýnd Ungfrú Ísland Lífið Spegill, spegill, herm þú mér, hve léleg endurgerðin er Gagnrýni „Ég vissi að ég væri ekki fara að skila honum“ Makamál Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Lífið Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Lífið Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Lífið Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Lífið Ása Steinars og Leó greina frá kyninu Lífið Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Lífið Fleiri fréttir Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Tæplega ein og hálf milljón eggja ofan í landsmenn Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Verk á íslensku vinsæl í Grikklandi Ása Steinars og Leó greina frá kyninu Helena krýnd Ungfrú Ísland Óhefðbundin leið til að halda upp á sextugsafmælið Mafían, CIA eða Fidel Castro? Ný skjöl um morðið kynda undir samsæriskenningar Drógu úr almennri neyslu um 1,1 milljón á mánuði Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Arnhildur og Alfreð selja íbúð með „nágranna úr gulli“ Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Vilja vera einn af vorboðunum Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Fincher leikstýrir Pitt í framhaldi á Tarantino-mynd Giskaði sig í eina milljón Fólk þurfi alltaf að sætta sig við eitthvað sem því líkar illa við í fari makans Þórdís Lóa brast í söng í pontu Innsigluðu ástina með sérhönnuðu húðflúri Helgi Björns og Siggi Hall skemmtu sér konunglega Val Kilmer er látinn „Fróunarklefinn“, versti leikstjóri heims og Teslu-skömmin Vill kynlíf en ekki samband „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Sjá meira
Segir Kim Kardashian hafa fótósjoppað rassinn Leikarinn Dane Cook gerir grín að forsíðunni frægu. 12. nóvember 2014 18:30
Berar frægasta rass í heimi á forsíðu Paper Margir telja að þessi mynd af Kim Kardashian eigi eftir að leggja internetið í rúst í dag. 12. nóvember 2014 08:54
Berar ekki bara bossann: Allsber inni í blaðinu Kim Kardashian-málið vindur upp á sig. 13. nóvember 2014 09:29