Stattu upp fyrir sjálfum þér Rikka skrifar 24. nóvember 2014 11:00 Vísir/getty Þó nokkur athygli hefur beinst að kyrrsetu undanfarin misseri og virðist sem sífellt sé að koma í ljós hversu slæm áhrif hún hefur á andlega og líkamlega heilsu okkar. Kyrrseta getur aukið líkur á hjarta- og kransæðasjúkdómum, heilablóðfalli, sykursýki-2 svo ekki sé minnst á geðraskanir eins og þunglyndi og kvíða. Ef við skoðum meðalmanneskju sem vinnur á skrifstofu þá situr hún í að minnsta kosti átta klukkustundir á dag og það fyrir framan tölvuskjá, sem er svo annar kapítuli fyrir sig. Hún skríður heim eftir vinnu, eldar, klárar önnur heimilisstörf og leggst svo jafnvel fyrir framan sjónvarpið. Að því loknu leggst hún til hvílu í að meðaltali átta klukkustundir. Svona líða dagarnir, vikurnar og mánuðirnir. Ef þú skellir þér svo í ræktina tvisvar til þrisvar í viku þá er sá tími bara brotabrot á móti þeim stundum sem þú situr. Til þess að brjóta upp þennan leiðindavana og taka heilsuna föstum tökum eru hér nokkur atriði sem gott er að hafa í huga þegar tekist er á við breytingar til batnaðar:1.Gerðu þér grein fyrir því hvað þú situr mikið og reyndu að stytta þann tíma.2.Notaðu hluta af hádegishléinu til þess að fara út að ganga eða fara í ræktina, jafnvel þó að það sé ekki nema í stutta stund þá hefur það heilmikið að segja og skiptir máli. Fáðu vinnufélaga með þér.3.Stattu reglulega upp frá tölvunni, náðu þér í vatn, farðu út í nokkrar mínútur og fáðu þér ferskt loft, teygðu þig.4.Fáðu fjölskylduna með þér í þrjátíu mínútna göngutúr strax eftir matinn. Fjölskyldan verður samstundis ferskari og samrýndari. Heilsa Tengdar fréttir Ertu að tapa þér? Nokkrar góðar leiðir til þess að ná tökum á streitu og stressi 5. nóvember 2014 13:38 8 góðar ástæður fyrir því að þú ættir að hreyfa þig Óteljandi kostir fylgja því að hreyfa sig reglulega. Það bætir bæði andlegt og líkamlegt atgervi og styrkir einnig ónæmiskerfið. Við á Heilsuvísi erum búin að taka saman nokkra góða sannreynda punkta sem gætu hvatt þig til þess að standa upp úr stólnum og 3. nóvember 2014 14:00 Er streita merki um dugnað? Í nútímasamfélagi er stress og álag orðið að daglegu brauði og jafnvel oft á tíðum merki um það að fólk sé duglegt og orkumikið. 17. nóvember 2014 09:30 Verstu megrunarráðin Daglega bylja á okkur upplýsingar um það sem að við megum og megum ekki borða til þess að halda okkur í formi. Upplýsingarnar koma frá misjafnlega traustum grunni og stundum virðast þær bara vera einhverskonar mýta. 6. nóvember 2014 13:00 Neikvæð og niðurrífandi gagnrýni Hverju skilar neikvæð gagnrýni? Er hún einhverjum til góða? 31. október 2014 11:00 Mest lesið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Lífið Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Lífið Harry fær afsökunarbeiðni Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Fleiri fréttir Húðrútína Önnu Guðnýjar Sjá meira
Þó nokkur athygli hefur beinst að kyrrsetu undanfarin misseri og virðist sem sífellt sé að koma í ljós hversu slæm áhrif hún hefur á andlega og líkamlega heilsu okkar. Kyrrseta getur aukið líkur á hjarta- og kransæðasjúkdómum, heilablóðfalli, sykursýki-2 svo ekki sé minnst á geðraskanir eins og þunglyndi og kvíða. Ef við skoðum meðalmanneskju sem vinnur á skrifstofu þá situr hún í að minnsta kosti átta klukkustundir á dag og það fyrir framan tölvuskjá, sem er svo annar kapítuli fyrir sig. Hún skríður heim eftir vinnu, eldar, klárar önnur heimilisstörf og leggst svo jafnvel fyrir framan sjónvarpið. Að því loknu leggst hún til hvílu í að meðaltali átta klukkustundir. Svona líða dagarnir, vikurnar og mánuðirnir. Ef þú skellir þér svo í ræktina tvisvar til þrisvar í viku þá er sá tími bara brotabrot á móti þeim stundum sem þú situr. Til þess að brjóta upp þennan leiðindavana og taka heilsuna föstum tökum eru hér nokkur atriði sem gott er að hafa í huga þegar tekist er á við breytingar til batnaðar:1.Gerðu þér grein fyrir því hvað þú situr mikið og reyndu að stytta þann tíma.2.Notaðu hluta af hádegishléinu til þess að fara út að ganga eða fara í ræktina, jafnvel þó að það sé ekki nema í stutta stund þá hefur það heilmikið að segja og skiptir máli. Fáðu vinnufélaga með þér.3.Stattu reglulega upp frá tölvunni, náðu þér í vatn, farðu út í nokkrar mínútur og fáðu þér ferskt loft, teygðu þig.4.Fáðu fjölskylduna með þér í þrjátíu mínútna göngutúr strax eftir matinn. Fjölskyldan verður samstundis ferskari og samrýndari.
Heilsa Tengdar fréttir Ertu að tapa þér? Nokkrar góðar leiðir til þess að ná tökum á streitu og stressi 5. nóvember 2014 13:38 8 góðar ástæður fyrir því að þú ættir að hreyfa þig Óteljandi kostir fylgja því að hreyfa sig reglulega. Það bætir bæði andlegt og líkamlegt atgervi og styrkir einnig ónæmiskerfið. Við á Heilsuvísi erum búin að taka saman nokkra góða sannreynda punkta sem gætu hvatt þig til þess að standa upp úr stólnum og 3. nóvember 2014 14:00 Er streita merki um dugnað? Í nútímasamfélagi er stress og álag orðið að daglegu brauði og jafnvel oft á tíðum merki um það að fólk sé duglegt og orkumikið. 17. nóvember 2014 09:30 Verstu megrunarráðin Daglega bylja á okkur upplýsingar um það sem að við megum og megum ekki borða til þess að halda okkur í formi. Upplýsingarnar koma frá misjafnlega traustum grunni og stundum virðast þær bara vera einhverskonar mýta. 6. nóvember 2014 13:00 Neikvæð og niðurrífandi gagnrýni Hverju skilar neikvæð gagnrýni? Er hún einhverjum til góða? 31. október 2014 11:00 Mest lesið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Lífið Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Lífið Harry fær afsökunarbeiðni Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Fleiri fréttir Húðrútína Önnu Guðnýjar Sjá meira
Ertu að tapa þér? Nokkrar góðar leiðir til þess að ná tökum á streitu og stressi 5. nóvember 2014 13:38
8 góðar ástæður fyrir því að þú ættir að hreyfa þig Óteljandi kostir fylgja því að hreyfa sig reglulega. Það bætir bæði andlegt og líkamlegt atgervi og styrkir einnig ónæmiskerfið. Við á Heilsuvísi erum búin að taka saman nokkra góða sannreynda punkta sem gætu hvatt þig til þess að standa upp úr stólnum og 3. nóvember 2014 14:00
Er streita merki um dugnað? Í nútímasamfélagi er stress og álag orðið að daglegu brauði og jafnvel oft á tíðum merki um það að fólk sé duglegt og orkumikið. 17. nóvember 2014 09:30
Verstu megrunarráðin Daglega bylja á okkur upplýsingar um það sem að við megum og megum ekki borða til þess að halda okkur í formi. Upplýsingarnar koma frá misjafnlega traustum grunni og stundum virðast þær bara vera einhverskonar mýta. 6. nóvember 2014 13:00
Neikvæð og niðurrífandi gagnrýni Hverju skilar neikvæð gagnrýni? Er hún einhverjum til góða? 31. október 2014 11:00