Dásamlegt að anda að sér sama lofti og þau Adda Soffía Ingvarsdóttir skrifar 4. desember 2014 11:11 Anna Margrét, Karen Lind og Stefán, aðdáendur Beyoncé og Jay Z Vísir „Það er dásamlegt að hugsa til þess að ég gæti verið að anda að mér sama lofti og hún,“ segir Anna Margrét Gunnarsdóttir, blaðamaður á Nýju Lífi, Beyoncé-danskennari og aðdáandi með meiru. „Ég var líka að velta fyrir mér hvað þau væru að gera í bústaðnum, það er alltaf frekar undarlegt dót í sumarbústöðum. Ætli þau séu ekki að spila Fimbulfamb eða lesa eldgamla lífsreynslusögu í Vikunni.“ Anna Margrét hefur haldið upp á Beyoncé síðan á tímum Destiny‘s Child. „Maður reyndi að gera svona hálfar fléttur eins og voru í Say My Name-myndbandinu. Ég get ekki sagt að það hafi tekist vel,“ segir hún, en því miður hefur hún aldrei séð söngkonuna á sviði. En hverjum heldur Anna að þau hjónin bjóði í afmælið í dag? „Sko, augljóslega Obama, er það ekki? Þetta verður jafnvel bara þriggja manna partí. Reyndar held ég að það sé ömurlegt að spila við hann, hann veit pottþétt öll svörin,“ segir hún hress.Karen Lind Tómasdóttir er bloggari á Trendnet og gamall Beyoncé-aðdáandi. „Mér finnst þetta magnað, en ég ætlaði ekki að trúa því fyrst,“ segir hún. „Það er kannski asnalegt að segja frá því, en ég vorkenni þeim smá út af veðrinu, útsýnið er miklu verra. Ég verð líka að viðurkenna að ég hef verið að hugsa til þeirra. Ég hef upplifað Bláa lónið í roki og það er kvöl og pína,“ segir hún. Karen hefur haldið upp á söngkonuna síðan í grunnskóla og gerir enn. „Ég hef bara séð hana einu sinni, sem er skammarlegt. Við vinkonurnar fórum á tónleika í Manchester og það dugði ekkert annað en dýrustu miðarnir alveg upp við sviðið. Maður grenjaði allan tímann, þetta var ótrúleg upplifun,“ segir Karen, en til að toppa allt voru tónleikarnir teknir upp og á mynddisknum má sjá Karen og vinkonu hennar upp við sviðið. En eigum við eftir að fá að sjá þau? „Það er svo augljóst að það er verið að villa fyrir. Hún er ekki að setja neitt á Instagram og á síðunni hennar er látið líta út fyrir að hún sé ægilega upptekin. Miðað við hversu prívat hún er þá stórefast ég að við fáum að sjá þau,“ segir hún.Stefán Sigurðsson nemi er gríðarlegur aðdáandi Beyoncé. „Ég er búinn að vera forfallinn aðdáandi Beyoncé Giselle Knowles-Carter í áraraðir, það besta sem hefur hent mig var að sjá hana í Köben í maí 2013,“ segir hann. „Ég er vandræðalega mikill aðdáandi. Alveg svona að ég ætti ekkert að segja frá því sem maður á þrítugsaldri,“ bætir hann við. „Mér finnst geðveikt að þau séu á Íslandi, vona að fólk sjái sóma sinn í því að leyfa þeim að vera í friði og njóta lands og þjóðar. Við viljum ekki að mesta fagfólk heims upplifi Ísland sem eitthvert blindsker, yfirfullt af hálfvitum sem eltir saklaust fólk með snjallsímann eða áhugaljósmyndara-myndavélina sína á lofti því það heldur að einhver fréttaveita í útlöndum borgi milljón fyrir mynd af hnakkanum á Beyoncé í kraftgalla að stíga inn í Range Rover. Hættið þessu bara.“ Tengdar fréttir Beyoncé ekki bara í fríi á Íslandi: Setti naglaskraut á markaðinn Í gærmorgun hófst sala á naglaskrauti sem söngkonan hannaði fyrir NCLA. 3. desember 2014 09:48 Þessar stjörnur gætu komið í afmæli Jay Z Tónlistarmaðurinn er góður vinur Kanye West, Kate Hudson, Aliciu Keys og Sean „Diddy“ Combs. 2. desember 2014 11:53 Óku spölkorn á Range Rover í Bláa lónið Beyoncé og Jay Z fara um á þyrlu og lúxusjeppar taka við þar sem þyrlan kemst ekki. Ekki er vitað hversu lengi þau dvelja hér. 3. desember 2014 07:00 Íslendingar tísta um Beyoncé og Jay Z: "Blue Ivy heimsækir leikskóla í Reykjavík í dag“ Koma stjörnuhjónanna er á allra vörum. 2. desember 2014 15:56 Beyoncé and Jay-Z visit Skógafoss waterfall The American celebrity couple Beyoncé and Jay-Z continue looking at Icelandic nature and landed at Skógafoss around one o'clock today. 3. desember 2014 17:02 Beyoncé birtir fallega skýjamynd Telja aðdáendur söngkonunnar víst að Beyoncé hafi tekið myndina til að heiðra minningu Doris Rowland, móður Kelly Rowland. 3. desember 2014 19:58 „Látið þau í friði!“ Fjöldi fólks biðlar til fjölmiðla og ljósmyndara að láta hjónin Beyoncé og Jay Z í friði. 3. desember 2014 11:05 Beyoncé og Jay-Z við Skógafoss Bandaríska stjörnuparið Beyoncé og Jay-Z heldur áfram að virða fyrir sér náttúru Íslands og lentu við Skógafoss um eittleytið í dag. 3. desember 2014 14:00 „Þetta er náttúrulega rosalegt og maður er í hálfgerðu sjokki“ Beyoncé lenti í rimmu við íslenska tískumerkið E-label fyrir fjórum árum. 3. desember 2014 13:30 Sjáðu Beyoncé og Jay Z við Skógafoss Vísir getur staðfest að poppstjarnan Beyoncé og eiginmaður hennar Jay Z eru stödd hér á landi. Mynd náðist af þeim ganga úr svartri þyrlu við Skógafoss. 3. desember 2014 20:19 Svört þyrla í bakgarðinum þar sem Beyoncé og Jay Z eru sögð vera Eigandi staðarins segir Beyoncé og Jay Z ekki vera í sumarhúsinu eins og sagt hefur verið. 2. desember 2014 13:40 Jay Z á afmæli í dag: Blue Ivy kom til landsins í morgun Fjölskylda Jay Z lenti á Reykjavíkurflugvelli fyrir stuttu. 4. desember 2014 12:18 Mest lesið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn Lífið 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp „Ég var alltaf systir bræðranna sem dóu, dóttir bæjarstjórans eða dóttir ráðherrans“ Áskorun Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Bíó og sjónvarp Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Lífið Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Lífið Fleiri fréttir Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Hefðum við átt að sjá framboð Höllu Hrundar fyrir strax í febrúar? Ringo tróð upp á tónleikum Paul McCartney Safnaði fyrir björgunarsveitinni sem kom ömmu úr snjóflóði Fjölgar listaverkum eftir konur á Bessastöðum Helgi og Rakel með listgallerí í miðri íbúð þeirra Sonur Gunnhildar og Erin kominn með nafn Prinsinn kom á undan Kónginum Tilkynningin sem kom af stað óvæntri atburðarás Kári og Eva eru hjón Hafdís ætlar ekki að svara spurningaflóðinu Einfaldar leiðir fyrir andlega vellíðan um hátíðirnar „Þetta byrjaði allt þegar ég var á lausu“ Orði gagnrýni eins og þeir vilji að makinn orði hana Innlit í nýju Airbus vélina sem er nýlent á landinu Dótturdóttir Bjarna Ben komin með nafn Sjá meira
„Það er dásamlegt að hugsa til þess að ég gæti verið að anda að mér sama lofti og hún,“ segir Anna Margrét Gunnarsdóttir, blaðamaður á Nýju Lífi, Beyoncé-danskennari og aðdáandi með meiru. „Ég var líka að velta fyrir mér hvað þau væru að gera í bústaðnum, það er alltaf frekar undarlegt dót í sumarbústöðum. Ætli þau séu ekki að spila Fimbulfamb eða lesa eldgamla lífsreynslusögu í Vikunni.“ Anna Margrét hefur haldið upp á Beyoncé síðan á tímum Destiny‘s Child. „Maður reyndi að gera svona hálfar fléttur eins og voru í Say My Name-myndbandinu. Ég get ekki sagt að það hafi tekist vel,“ segir hún, en því miður hefur hún aldrei séð söngkonuna á sviði. En hverjum heldur Anna að þau hjónin bjóði í afmælið í dag? „Sko, augljóslega Obama, er það ekki? Þetta verður jafnvel bara þriggja manna partí. Reyndar held ég að það sé ömurlegt að spila við hann, hann veit pottþétt öll svörin,“ segir hún hress.Karen Lind Tómasdóttir er bloggari á Trendnet og gamall Beyoncé-aðdáandi. „Mér finnst þetta magnað, en ég ætlaði ekki að trúa því fyrst,“ segir hún. „Það er kannski asnalegt að segja frá því, en ég vorkenni þeim smá út af veðrinu, útsýnið er miklu verra. Ég verð líka að viðurkenna að ég hef verið að hugsa til þeirra. Ég hef upplifað Bláa lónið í roki og það er kvöl og pína,“ segir hún. Karen hefur haldið upp á söngkonuna síðan í grunnskóla og gerir enn. „Ég hef bara séð hana einu sinni, sem er skammarlegt. Við vinkonurnar fórum á tónleika í Manchester og það dugði ekkert annað en dýrustu miðarnir alveg upp við sviðið. Maður grenjaði allan tímann, þetta var ótrúleg upplifun,“ segir Karen, en til að toppa allt voru tónleikarnir teknir upp og á mynddisknum má sjá Karen og vinkonu hennar upp við sviðið. En eigum við eftir að fá að sjá þau? „Það er svo augljóst að það er verið að villa fyrir. Hún er ekki að setja neitt á Instagram og á síðunni hennar er látið líta út fyrir að hún sé ægilega upptekin. Miðað við hversu prívat hún er þá stórefast ég að við fáum að sjá þau,“ segir hún.Stefán Sigurðsson nemi er gríðarlegur aðdáandi Beyoncé. „Ég er búinn að vera forfallinn aðdáandi Beyoncé Giselle Knowles-Carter í áraraðir, það besta sem hefur hent mig var að sjá hana í Köben í maí 2013,“ segir hann. „Ég er vandræðalega mikill aðdáandi. Alveg svona að ég ætti ekkert að segja frá því sem maður á þrítugsaldri,“ bætir hann við. „Mér finnst geðveikt að þau séu á Íslandi, vona að fólk sjái sóma sinn í því að leyfa þeim að vera í friði og njóta lands og þjóðar. Við viljum ekki að mesta fagfólk heims upplifi Ísland sem eitthvert blindsker, yfirfullt af hálfvitum sem eltir saklaust fólk með snjallsímann eða áhugaljósmyndara-myndavélina sína á lofti því það heldur að einhver fréttaveita í útlöndum borgi milljón fyrir mynd af hnakkanum á Beyoncé í kraftgalla að stíga inn í Range Rover. Hættið þessu bara.“
Tengdar fréttir Beyoncé ekki bara í fríi á Íslandi: Setti naglaskraut á markaðinn Í gærmorgun hófst sala á naglaskrauti sem söngkonan hannaði fyrir NCLA. 3. desember 2014 09:48 Þessar stjörnur gætu komið í afmæli Jay Z Tónlistarmaðurinn er góður vinur Kanye West, Kate Hudson, Aliciu Keys og Sean „Diddy“ Combs. 2. desember 2014 11:53 Óku spölkorn á Range Rover í Bláa lónið Beyoncé og Jay Z fara um á þyrlu og lúxusjeppar taka við þar sem þyrlan kemst ekki. Ekki er vitað hversu lengi þau dvelja hér. 3. desember 2014 07:00 Íslendingar tísta um Beyoncé og Jay Z: "Blue Ivy heimsækir leikskóla í Reykjavík í dag“ Koma stjörnuhjónanna er á allra vörum. 2. desember 2014 15:56 Beyoncé and Jay-Z visit Skógafoss waterfall The American celebrity couple Beyoncé and Jay-Z continue looking at Icelandic nature and landed at Skógafoss around one o'clock today. 3. desember 2014 17:02 Beyoncé birtir fallega skýjamynd Telja aðdáendur söngkonunnar víst að Beyoncé hafi tekið myndina til að heiðra minningu Doris Rowland, móður Kelly Rowland. 3. desember 2014 19:58 „Látið þau í friði!“ Fjöldi fólks biðlar til fjölmiðla og ljósmyndara að láta hjónin Beyoncé og Jay Z í friði. 3. desember 2014 11:05 Beyoncé og Jay-Z við Skógafoss Bandaríska stjörnuparið Beyoncé og Jay-Z heldur áfram að virða fyrir sér náttúru Íslands og lentu við Skógafoss um eittleytið í dag. 3. desember 2014 14:00 „Þetta er náttúrulega rosalegt og maður er í hálfgerðu sjokki“ Beyoncé lenti í rimmu við íslenska tískumerkið E-label fyrir fjórum árum. 3. desember 2014 13:30 Sjáðu Beyoncé og Jay Z við Skógafoss Vísir getur staðfest að poppstjarnan Beyoncé og eiginmaður hennar Jay Z eru stödd hér á landi. Mynd náðist af þeim ganga úr svartri þyrlu við Skógafoss. 3. desember 2014 20:19 Svört þyrla í bakgarðinum þar sem Beyoncé og Jay Z eru sögð vera Eigandi staðarins segir Beyoncé og Jay Z ekki vera í sumarhúsinu eins og sagt hefur verið. 2. desember 2014 13:40 Jay Z á afmæli í dag: Blue Ivy kom til landsins í morgun Fjölskylda Jay Z lenti á Reykjavíkurflugvelli fyrir stuttu. 4. desember 2014 12:18 Mest lesið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn Lífið 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp „Ég var alltaf systir bræðranna sem dóu, dóttir bæjarstjórans eða dóttir ráðherrans“ Áskorun Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Bíó og sjónvarp Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Lífið Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Lífið Fleiri fréttir Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Hefðum við átt að sjá framboð Höllu Hrundar fyrir strax í febrúar? Ringo tróð upp á tónleikum Paul McCartney Safnaði fyrir björgunarsveitinni sem kom ömmu úr snjóflóði Fjölgar listaverkum eftir konur á Bessastöðum Helgi og Rakel með listgallerí í miðri íbúð þeirra Sonur Gunnhildar og Erin kominn með nafn Prinsinn kom á undan Kónginum Tilkynningin sem kom af stað óvæntri atburðarás Kári og Eva eru hjón Hafdís ætlar ekki að svara spurningaflóðinu Einfaldar leiðir fyrir andlega vellíðan um hátíðirnar „Þetta byrjaði allt þegar ég var á lausu“ Orði gagnrýni eins og þeir vilji að makinn orði hana Innlit í nýju Airbus vélina sem er nýlent á landinu Dótturdóttir Bjarna Ben komin með nafn Sjá meira
Beyoncé ekki bara í fríi á Íslandi: Setti naglaskraut á markaðinn Í gærmorgun hófst sala á naglaskrauti sem söngkonan hannaði fyrir NCLA. 3. desember 2014 09:48
Þessar stjörnur gætu komið í afmæli Jay Z Tónlistarmaðurinn er góður vinur Kanye West, Kate Hudson, Aliciu Keys og Sean „Diddy“ Combs. 2. desember 2014 11:53
Óku spölkorn á Range Rover í Bláa lónið Beyoncé og Jay Z fara um á þyrlu og lúxusjeppar taka við þar sem þyrlan kemst ekki. Ekki er vitað hversu lengi þau dvelja hér. 3. desember 2014 07:00
Íslendingar tísta um Beyoncé og Jay Z: "Blue Ivy heimsækir leikskóla í Reykjavík í dag“ Koma stjörnuhjónanna er á allra vörum. 2. desember 2014 15:56
Beyoncé and Jay-Z visit Skógafoss waterfall The American celebrity couple Beyoncé and Jay-Z continue looking at Icelandic nature and landed at Skógafoss around one o'clock today. 3. desember 2014 17:02
Beyoncé birtir fallega skýjamynd Telja aðdáendur söngkonunnar víst að Beyoncé hafi tekið myndina til að heiðra minningu Doris Rowland, móður Kelly Rowland. 3. desember 2014 19:58
„Látið þau í friði!“ Fjöldi fólks biðlar til fjölmiðla og ljósmyndara að láta hjónin Beyoncé og Jay Z í friði. 3. desember 2014 11:05
Beyoncé og Jay-Z við Skógafoss Bandaríska stjörnuparið Beyoncé og Jay-Z heldur áfram að virða fyrir sér náttúru Íslands og lentu við Skógafoss um eittleytið í dag. 3. desember 2014 14:00
„Þetta er náttúrulega rosalegt og maður er í hálfgerðu sjokki“ Beyoncé lenti í rimmu við íslenska tískumerkið E-label fyrir fjórum árum. 3. desember 2014 13:30
Sjáðu Beyoncé og Jay Z við Skógafoss Vísir getur staðfest að poppstjarnan Beyoncé og eiginmaður hennar Jay Z eru stödd hér á landi. Mynd náðist af þeim ganga úr svartri þyrlu við Skógafoss. 3. desember 2014 20:19
Svört þyrla í bakgarðinum þar sem Beyoncé og Jay Z eru sögð vera Eigandi staðarins segir Beyoncé og Jay Z ekki vera í sumarhúsinu eins og sagt hefur verið. 2. desember 2014 13:40
Jay Z á afmæli í dag: Blue Ivy kom til landsins í morgun Fjölskylda Jay Z lenti á Reykjavíkurflugvelli fyrir stuttu. 4. desember 2014 12:18