Vilja hugsa út fyrir kassann Þórður Ingi Jónsson skrifar 8. desember 2014 10:30 Baddi er kominn með leiða á reglunum í tónlist. fréttablaðið/stefán „Við ætlum að vera óhræddir við tilraunastarfsemi, við erum komnir með dálítinn leiða á því að það sé alltaf svo mikið af reglum í tónlistinni þannig að það verða engar reglur,“ segir tónlistarmaðurinn Bjarni Lárus Hall sem flestir þekkja sem Badda úr Jeff Who? en hann vinnur nú að nýrri sólóplötu sem verður framleidd af Orra Páli Dýrasyni úr Sigurrós. „Orri hugsar stundum út fyrir boxið sem er frábært og eitthvað sem mig langar svo til að gera,“ segir Baddi. „Vonandi verður þetta massatöff.“ Baddi heldur nú úti söfnun á Karolina Fund fyrir verkefninu enda fjármagnar hann það sjálfur. Hægt er að kaupa plötuna fyrirfram á söfnuninni en einnig er hægt að fá ýmislegt fyrir peninginn ef maður borgar hærri upphæðir. „Ef þú borgar 500 evrur þá færðu einkatónleika með mér og þú mátt bara velja lögin,“ segir Baddi og bætir við að strákarnir séu þegar komnir með fullt af „demóum“ og hugmyndum fyrir plötuna. Tónlist Mest lesið Stormur fellur á prófinu Gagnrýni Foreldrar mæti með lögfræðing með sér í skólann Lífið Stórafmælið hefur afleiðingar Lífið Ástin blómstrar hjá Steinunni Lífið Bóndinn Sigríður Hlynur missti af 350 þúsund krónum Lífið Með engan áhuga á kynlífi og vill ekki ræða það Lífið Björgunarsveitin kom Kötlu til bjargar Lífið Ofurfyrirsætan opnar sig í fyrsta sinn um ástina Lífið Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Lífið Fimm konur í dómnefnd Ungfrú Ísland Lífið Fleiri fréttir Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira
„Við ætlum að vera óhræddir við tilraunastarfsemi, við erum komnir með dálítinn leiða á því að það sé alltaf svo mikið af reglum í tónlistinni þannig að það verða engar reglur,“ segir tónlistarmaðurinn Bjarni Lárus Hall sem flestir þekkja sem Badda úr Jeff Who? en hann vinnur nú að nýrri sólóplötu sem verður framleidd af Orra Páli Dýrasyni úr Sigurrós. „Orri hugsar stundum út fyrir boxið sem er frábært og eitthvað sem mig langar svo til að gera,“ segir Baddi. „Vonandi verður þetta massatöff.“ Baddi heldur nú úti söfnun á Karolina Fund fyrir verkefninu enda fjármagnar hann það sjálfur. Hægt er að kaupa plötuna fyrirfram á söfnuninni en einnig er hægt að fá ýmislegt fyrir peninginn ef maður borgar hærri upphæðir. „Ef þú borgar 500 evrur þá færðu einkatónleika með mér og þú mátt bara velja lögin,“ segir Baddi og bætir við að strákarnir séu þegar komnir með fullt af „demóum“ og hugmyndum fyrir plötuna.
Tónlist Mest lesið Stormur fellur á prófinu Gagnrýni Foreldrar mæti með lögfræðing með sér í skólann Lífið Stórafmælið hefur afleiðingar Lífið Ástin blómstrar hjá Steinunni Lífið Bóndinn Sigríður Hlynur missti af 350 þúsund krónum Lífið Með engan áhuga á kynlífi og vill ekki ræða það Lífið Björgunarsveitin kom Kötlu til bjargar Lífið Ofurfyrirsætan opnar sig í fyrsta sinn um ástina Lífið Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Lífið Fimm konur í dómnefnd Ungfrú Ísland Lífið Fleiri fréttir Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira