Ísbirnir og simpansar í dýragarðinum í Hannover í Þýskalandi fengu snemmbúnar jólagjafir frá dýrahirðum garðsins í gær.
Þessi ísbjörn gæddi sér á ávöxtum sem festir voru við jólatré og virtist himinlifandi með jólaglaðninginn.
Ísbjörn gæddi sér á jólagóðgæti
