FALKrósir sprengja hljóðhimnur í kvöld Þórður Ingi Jónsson skrifar 30. desember 2014 09:00 AMFJ og koma fram ásamt parinu MGBB í kvöld. Mynd/Guðmundur Óli Pálmason „Við höfum yfirleitt verið á jaðrinum enda stendur okkar áhugasvið þar. En árið 2015 færum við okkur aðeins nær miðjunni,“ segir Aðalsteinn Jörundsson, betur þekktur sem hávaðatónlistarmaðurinn AMFJ. Hann kemur fram ásamt fleirum á áramótatónleikum FALK-hópsins í Mengi í kvöld, sem ber heitið FALKrósir. FALK (Fuck Art Let‘s Kill) er hópur listamanna sem einbeita sér að áleitinni og tilraunakenndri raf- og hávaðatónlist. Þeir hafa verið duglegir bæði í tónlistarútgáfu og innflutningi á erlendum tónlistarmönnum en þess má geta að tónleikarnir í kvöld verða í hundraðasta skiptið sem AMFJ treður upp. Ásamt þeim AMFJ og Krakkkbot kemur fram parið MGBG, sem samanstendur af Bjarna Gunnarssyni, raftónlistarmanni og Marie Guilleray, frönsku tónskáldi og „vócal-improvista“. „Hún notar röddina sem hljóðfæri í raun og veru, á hvað meiri hátt heldur en söngrödd,“ segir Aðalsteinn. Tónlist Mest lesið Frægustu vinslit Íslandssögunnar Lífið Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Lífið Stefán Einar og Sara Lind í sundur Lífið Elti ástina til Íslands Tónlist Bryan Adams breytti Eldborg í grátkór íslenskra karla Gagnrýni Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Lífið Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Lífið Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Lífið Fleiri fréttir Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira
„Við höfum yfirleitt verið á jaðrinum enda stendur okkar áhugasvið þar. En árið 2015 færum við okkur aðeins nær miðjunni,“ segir Aðalsteinn Jörundsson, betur þekktur sem hávaðatónlistarmaðurinn AMFJ. Hann kemur fram ásamt fleirum á áramótatónleikum FALK-hópsins í Mengi í kvöld, sem ber heitið FALKrósir. FALK (Fuck Art Let‘s Kill) er hópur listamanna sem einbeita sér að áleitinni og tilraunakenndri raf- og hávaðatónlist. Þeir hafa verið duglegir bæði í tónlistarútgáfu og innflutningi á erlendum tónlistarmönnum en þess má geta að tónleikarnir í kvöld verða í hundraðasta skiptið sem AMFJ treður upp. Ásamt þeim AMFJ og Krakkkbot kemur fram parið MGBG, sem samanstendur af Bjarna Gunnarssyni, raftónlistarmanni og Marie Guilleray, frönsku tónskáldi og „vócal-improvista“. „Hún notar röddina sem hljóðfæri í raun og veru, á hvað meiri hátt heldur en söngrödd,“ segir Aðalsteinn.
Tónlist Mest lesið Frægustu vinslit Íslandssögunnar Lífið Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Lífið Stefán Einar og Sara Lind í sundur Lífið Elti ástina til Íslands Tónlist Bryan Adams breytti Eldborg í grátkór íslenskra karla Gagnrýni Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Lífið Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Lífið Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Lífið Fleiri fréttir Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira