„Þetta var öðruvísi bit en öll bit sem ég hef fengið“ Samúel Karl Ólason skrifar 22. júlí 2014 11:45 Kristín Jóhanna Gunnarsdóttir var bitin af skógarmítli í Borgarfirði. „Þetta var svo sárt og svo vont og það kom eins konar kýli. Þetta var öðruvísi bit en öll bit sem ég hef fengið,“ segir Kristín Jóhanna Gunnarsdóttir. Hún var bitin af skógarmítli og sagði sögu sína í Bítinu á Bylgjunni í morgun. Kristín var bitin í lærið í sumarbústað sínum í Borgarfirði þann 28. maí síðastliðinn. Hún varð ekki vör við bitið en fór degi seinna til læknis í Borgarnesi. Læknirinn sá strax að um skógarmítil var að ræða. „Ég var svo heppin að hún setti mig undir eins á sýklalyf. Ég var á þessum lyfjum í tíu daga til að byrja með.“ Seinna hafði maður samband við hana sem einnig hafði gengið í gegnum þetta og var illa haldinn eftir það. „Hann sagði mér að ég þyrfti að fara á sterkari kúr. Ég er búin að vera á lyfjakúr í sjö vikur, á þreföldum sýklalyfjaskammti, og lauk honum fyrir hálfum mánuði síðan. Ég er bara að vona að þetta sé farið úr mér.“ Hún segir að ljós hringur hafi myndast í kringum bitið og annar rauður hringur hafi svo myndast utan um hann. „Mér er sagt að það sé merki um að hann hafi náð að senda frá sér eitthvað eitur.“ Kristín segir einkenni bits vera mjög slæm flensu einkenni. Síðan hún var bitin hefur hún fundið fyrir þeim og gerir enn. „Ég er ennþá hundslöpp,“ sagði Kristín. Kristín segir að það ætti ekki að fara fram hjá neinum sem hafi verið bitinn. Sá verði aumur þar sem hann var bitinn og finni mikið til. Nokkrir einstaklingar hringdu svo inn í þáttinn og sögðu frá reynslu sinni af skógarmítlum, en hægt er að hlusta á þennan hluta þáttarins hér efst. Tengdar fréttir Skógarmítill festir sig í sessi hérlendis "Þeir geta verið með bakteríur í maganum, og þegar þeir læsast í húðina þá tengjast þeir húðinni okkar og gubba innihaldi magans inn í okkur,“ segir Bryndís Sigurðardóttir smitsjúkdómalæknir. 28. maí 2014 10:28 Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent Fleiri fréttir Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Sjá meira
„Þetta var svo sárt og svo vont og það kom eins konar kýli. Þetta var öðruvísi bit en öll bit sem ég hef fengið,“ segir Kristín Jóhanna Gunnarsdóttir. Hún var bitin af skógarmítli og sagði sögu sína í Bítinu á Bylgjunni í morgun. Kristín var bitin í lærið í sumarbústað sínum í Borgarfirði þann 28. maí síðastliðinn. Hún varð ekki vör við bitið en fór degi seinna til læknis í Borgarnesi. Læknirinn sá strax að um skógarmítil var að ræða. „Ég var svo heppin að hún setti mig undir eins á sýklalyf. Ég var á þessum lyfjum í tíu daga til að byrja með.“ Seinna hafði maður samband við hana sem einnig hafði gengið í gegnum þetta og var illa haldinn eftir það. „Hann sagði mér að ég þyrfti að fara á sterkari kúr. Ég er búin að vera á lyfjakúr í sjö vikur, á þreföldum sýklalyfjaskammti, og lauk honum fyrir hálfum mánuði síðan. Ég er bara að vona að þetta sé farið úr mér.“ Hún segir að ljós hringur hafi myndast í kringum bitið og annar rauður hringur hafi svo myndast utan um hann. „Mér er sagt að það sé merki um að hann hafi náð að senda frá sér eitthvað eitur.“ Kristín segir einkenni bits vera mjög slæm flensu einkenni. Síðan hún var bitin hefur hún fundið fyrir þeim og gerir enn. „Ég er ennþá hundslöpp,“ sagði Kristín. Kristín segir að það ætti ekki að fara fram hjá neinum sem hafi verið bitinn. Sá verði aumur þar sem hann var bitinn og finni mikið til. Nokkrir einstaklingar hringdu svo inn í þáttinn og sögðu frá reynslu sinni af skógarmítlum, en hægt er að hlusta á þennan hluta þáttarins hér efst.
Tengdar fréttir Skógarmítill festir sig í sessi hérlendis "Þeir geta verið með bakteríur í maganum, og þegar þeir læsast í húðina þá tengjast þeir húðinni okkar og gubba innihaldi magans inn í okkur,“ segir Bryndís Sigurðardóttir smitsjúkdómalæknir. 28. maí 2014 10:28 Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent Fleiri fréttir Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Sjá meira
Skógarmítill festir sig í sessi hérlendis "Þeir geta verið með bakteríur í maganum, og þegar þeir læsast í húðina þá tengjast þeir húðinni okkar og gubba innihaldi magans inn í okkur,“ segir Bryndís Sigurðardóttir smitsjúkdómalæknir. 28. maí 2014 10:28