Þjóðverjar hleruðu síma Hillary Clinton Stefán Ó. Jónsson skrifar 15. ágúst 2014 18:26 Utanríkisráðherrann notar síma sinn mikið. VÍSIR/AFP Leyniþjónusta Þýskalands er talin hafa hlerað að minnsta kosti eitt símtal Hillary Clinton, þáverandi utanríkisráðherra Bandaríkjanna. Þá eru þýsk stjórnvöld sökuðum um að hafa farið fram á að njósnaði yrði um fulltrúa á vegum Atlantshafsbandalagsins. Þetta kemur fram í gögnum sem þýsku fréttaveiturnar Süddeutsche Zeitung, NDR og WDR segja þýskan njósnara hafa látið bandarísku leyniþjónustunni (CIA) í té. Njósnarinn, sem gengur undir nafninu Markus R., sem handtekinn var í júlímánuði, viðurkenndi við yfirheyrslur að hafa sent á þriðja hundrað skjala til Bandaríkjanna á síðastliðnum tveimur árum. Talið er að stjórnvöld í Bandaríkjunum hafi hagnýtt sér upplýsingarnar frá Markusi í deilunum sem nú standa yfir milli ríkjanna vegna víðtækra hlerana Öryggisstofnunar Bandaríkjanna (NSA). Gögnin sem þeir hafi í höndunum séu þannig til marks um að Þjóðverjar hafi þannig einnig hlerað erlenda stjórnmálaleiðtoga.John Kerry, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, á að hafa kallað þýskan kollega sinn, Frank-Walter Steinmeier, á teppið vegna málsins og starfsmannastjóri Hvíta hússins er talinn hafa borið hlerunarmálið upp á fundi sínum með þýska fjármálaráðherranum, Peter Altemaier.Þýsk stjórnvöld hafa hins vegar neitað því opinberlega að hafa staðið í víðtækunum hlerunum á bandarískum ríkisborgurum. Þeir hafi óvart komist inn í símtal utanríkisráðherrans, sem hún átti úr flugvél á vegum bandaríska ríkisins. Það hafi svo verið „hálfvitaskapur“ sem réði því að símtalinu hafi ekki verið eytt. Tengdar fréttir Ræða meintar hleranir Bandaríkjamanna Fulltrúar frá Póst- og fjarskiptastofnun mæta á fund stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar Alþingis í dag til að ræða samskipti Íslands og Þjóðaröryggisstofnunar Bandaríkjanna. 25. nóvember 2013 15:48 NSA njósnaði um klámnotkun meintra öfgamanna Reynt að grafa undan trúverðugleika og orðspori að minnsta kosti sex múslima. 27. nóvember 2013 21:57 NSA tekur upp öll símtöl á Bahama eyjum Þjóðaröryggisstofnun Bandaríkjanna, NSA, tekur upp öll símtöl á Bahama eyjunum í Karíbahafi. Þetta kemur fram í gögnum frá uppljóstraranum Edward Snowden. Það er blaðamaðurinn Glenn Greenwald sem greinir frá þessu á miðli sínum The Intercept, en svo virðist sem Bandaríkjamenn beiti hlerunum á eyjunum í baráttu sinni við alþjóðlega eiturlyfjahringi. 20. maí 2014 08:22 Kynna breytingar á NSA Barack Obama forseti Bandaríkjanna hyggst kynna breytingar á starfsemi Þjóðaröryggisstofnunarinnar, NSA, á föstudaginn í næstu viku að því er fram kemur í Wall Street Journal. 11. janúar 2014 11:45 Microsoft bregst við meintum njósnum NSA Tölvurisinn Microsoft hefur ákveðið að bregðast skjót við njósnum Þjóðaröryggisstofnun Bandaríkjanna, NSA, með því að koma upp sterkum vörnum og dulkóðum til varnar njósnunum en þetta kemur fram í Washington Post. 28. nóvember 2013 11:35 Víðtækar heimildir Bandaríkjamanna til njósna Bandarískur dómstóll gaf Þjóðaröryggisstofnun Bandaríkjanna heimild til þess að njósna um nær öll ríki jarðar, að fjórum undanskildum. 1. júlí 2014 06:57 NSA kemur sér upp ofurtölvu Ný tegund af tölvum, svokallaðar skammtatölvur, gætu brotist í gegnum nánast öll dulkóðunarkerfi. 3. janúar 2014 10:00 NSA komst yfir 200 milljón textaskilaboð á dag Þjóðaröryggisstofnun Bandaríkjanna, NSA, komst yfir um 200 milljón textaskilaboð daglega. Barack Obama kynnir breytingar á NSA á morgun. 16. janúar 2014 21:57 Obama sagður ætla að setja auknar skorður á NSA Búist er við því að Barack Obama forseti Bandaríkjanna muni innan tíðar setja mun fastari skorður við því í hve miklum mæli Þjóðaröryggisstofnun landsins, NSA, getur njósnað um þjóðarleiðtoga annarra ríkja. 9. janúar 2014 08:14 Kanna hvort Ísland hafi verið samstarfsaðili NSA Stjórnskipunar og eftirlitsnefnd Alþingis hefur ákveðið að kanna hvort satt sé að Ísland hafi tekið þátt í njósnastarfsemi Þjóðaröryggisstofnunar Bandaríkjanna hér á landi. Á fundi í næstu viku verða fulltrúar stjórnsýslunnar boðaðir á fund. 31. október 2013 14:51 Gagnasöfnun NSA sögð stjórnarskárbrot Bandarískir eftirlitsaðilar hafa lýst yfir áhyggjum af gagnasöfnun þjóðaröryggisstofnunar Bandaríkjanna, NSA, þar sem gengið sé lengra en heimilt er samkvæmt stjórnarskrá. 2. júlí 2014 14:40 Mest lesið „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Innlent Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Erlent Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Erlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Svona gæti veðrið litið út á sumardeginum fyrsta Veður Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Erlent Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Fleiri fréttir Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Arkitekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Leiðtogar fordæma mannskæða árás Rússa Neita enn að hleypa AP fréttamönnunum að Sjá meira
Leyniþjónusta Þýskalands er talin hafa hlerað að minnsta kosti eitt símtal Hillary Clinton, þáverandi utanríkisráðherra Bandaríkjanna. Þá eru þýsk stjórnvöld sökuðum um að hafa farið fram á að njósnaði yrði um fulltrúa á vegum Atlantshafsbandalagsins. Þetta kemur fram í gögnum sem þýsku fréttaveiturnar Süddeutsche Zeitung, NDR og WDR segja þýskan njósnara hafa látið bandarísku leyniþjónustunni (CIA) í té. Njósnarinn, sem gengur undir nafninu Markus R., sem handtekinn var í júlímánuði, viðurkenndi við yfirheyrslur að hafa sent á þriðja hundrað skjala til Bandaríkjanna á síðastliðnum tveimur árum. Talið er að stjórnvöld í Bandaríkjunum hafi hagnýtt sér upplýsingarnar frá Markusi í deilunum sem nú standa yfir milli ríkjanna vegna víðtækra hlerana Öryggisstofnunar Bandaríkjanna (NSA). Gögnin sem þeir hafi í höndunum séu þannig til marks um að Þjóðverjar hafi þannig einnig hlerað erlenda stjórnmálaleiðtoga.John Kerry, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, á að hafa kallað þýskan kollega sinn, Frank-Walter Steinmeier, á teppið vegna málsins og starfsmannastjóri Hvíta hússins er talinn hafa borið hlerunarmálið upp á fundi sínum með þýska fjármálaráðherranum, Peter Altemaier.Þýsk stjórnvöld hafa hins vegar neitað því opinberlega að hafa staðið í víðtækunum hlerunum á bandarískum ríkisborgurum. Þeir hafi óvart komist inn í símtal utanríkisráðherrans, sem hún átti úr flugvél á vegum bandaríska ríkisins. Það hafi svo verið „hálfvitaskapur“ sem réði því að símtalinu hafi ekki verið eytt.
Tengdar fréttir Ræða meintar hleranir Bandaríkjamanna Fulltrúar frá Póst- og fjarskiptastofnun mæta á fund stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar Alþingis í dag til að ræða samskipti Íslands og Þjóðaröryggisstofnunar Bandaríkjanna. 25. nóvember 2013 15:48 NSA njósnaði um klámnotkun meintra öfgamanna Reynt að grafa undan trúverðugleika og orðspori að minnsta kosti sex múslima. 27. nóvember 2013 21:57 NSA tekur upp öll símtöl á Bahama eyjum Þjóðaröryggisstofnun Bandaríkjanna, NSA, tekur upp öll símtöl á Bahama eyjunum í Karíbahafi. Þetta kemur fram í gögnum frá uppljóstraranum Edward Snowden. Það er blaðamaðurinn Glenn Greenwald sem greinir frá þessu á miðli sínum The Intercept, en svo virðist sem Bandaríkjamenn beiti hlerunum á eyjunum í baráttu sinni við alþjóðlega eiturlyfjahringi. 20. maí 2014 08:22 Kynna breytingar á NSA Barack Obama forseti Bandaríkjanna hyggst kynna breytingar á starfsemi Þjóðaröryggisstofnunarinnar, NSA, á föstudaginn í næstu viku að því er fram kemur í Wall Street Journal. 11. janúar 2014 11:45 Microsoft bregst við meintum njósnum NSA Tölvurisinn Microsoft hefur ákveðið að bregðast skjót við njósnum Þjóðaröryggisstofnun Bandaríkjanna, NSA, með því að koma upp sterkum vörnum og dulkóðum til varnar njósnunum en þetta kemur fram í Washington Post. 28. nóvember 2013 11:35 Víðtækar heimildir Bandaríkjamanna til njósna Bandarískur dómstóll gaf Þjóðaröryggisstofnun Bandaríkjanna heimild til þess að njósna um nær öll ríki jarðar, að fjórum undanskildum. 1. júlí 2014 06:57 NSA kemur sér upp ofurtölvu Ný tegund af tölvum, svokallaðar skammtatölvur, gætu brotist í gegnum nánast öll dulkóðunarkerfi. 3. janúar 2014 10:00 NSA komst yfir 200 milljón textaskilaboð á dag Þjóðaröryggisstofnun Bandaríkjanna, NSA, komst yfir um 200 milljón textaskilaboð daglega. Barack Obama kynnir breytingar á NSA á morgun. 16. janúar 2014 21:57 Obama sagður ætla að setja auknar skorður á NSA Búist er við því að Barack Obama forseti Bandaríkjanna muni innan tíðar setja mun fastari skorður við því í hve miklum mæli Þjóðaröryggisstofnun landsins, NSA, getur njósnað um þjóðarleiðtoga annarra ríkja. 9. janúar 2014 08:14 Kanna hvort Ísland hafi verið samstarfsaðili NSA Stjórnskipunar og eftirlitsnefnd Alþingis hefur ákveðið að kanna hvort satt sé að Ísland hafi tekið þátt í njósnastarfsemi Þjóðaröryggisstofnunar Bandaríkjanna hér á landi. Á fundi í næstu viku verða fulltrúar stjórnsýslunnar boðaðir á fund. 31. október 2013 14:51 Gagnasöfnun NSA sögð stjórnarskárbrot Bandarískir eftirlitsaðilar hafa lýst yfir áhyggjum af gagnasöfnun þjóðaröryggisstofnunar Bandaríkjanna, NSA, þar sem gengið sé lengra en heimilt er samkvæmt stjórnarskrá. 2. júlí 2014 14:40 Mest lesið „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Innlent Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Erlent Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Erlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Svona gæti veðrið litið út á sumardeginum fyrsta Veður Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Erlent Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Fleiri fréttir Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Arkitekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Leiðtogar fordæma mannskæða árás Rússa Neita enn að hleypa AP fréttamönnunum að Sjá meira
Ræða meintar hleranir Bandaríkjamanna Fulltrúar frá Póst- og fjarskiptastofnun mæta á fund stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar Alþingis í dag til að ræða samskipti Íslands og Þjóðaröryggisstofnunar Bandaríkjanna. 25. nóvember 2013 15:48
NSA njósnaði um klámnotkun meintra öfgamanna Reynt að grafa undan trúverðugleika og orðspori að minnsta kosti sex múslima. 27. nóvember 2013 21:57
NSA tekur upp öll símtöl á Bahama eyjum Þjóðaröryggisstofnun Bandaríkjanna, NSA, tekur upp öll símtöl á Bahama eyjunum í Karíbahafi. Þetta kemur fram í gögnum frá uppljóstraranum Edward Snowden. Það er blaðamaðurinn Glenn Greenwald sem greinir frá þessu á miðli sínum The Intercept, en svo virðist sem Bandaríkjamenn beiti hlerunum á eyjunum í baráttu sinni við alþjóðlega eiturlyfjahringi. 20. maí 2014 08:22
Kynna breytingar á NSA Barack Obama forseti Bandaríkjanna hyggst kynna breytingar á starfsemi Þjóðaröryggisstofnunarinnar, NSA, á föstudaginn í næstu viku að því er fram kemur í Wall Street Journal. 11. janúar 2014 11:45
Microsoft bregst við meintum njósnum NSA Tölvurisinn Microsoft hefur ákveðið að bregðast skjót við njósnum Þjóðaröryggisstofnun Bandaríkjanna, NSA, með því að koma upp sterkum vörnum og dulkóðum til varnar njósnunum en þetta kemur fram í Washington Post. 28. nóvember 2013 11:35
Víðtækar heimildir Bandaríkjamanna til njósna Bandarískur dómstóll gaf Þjóðaröryggisstofnun Bandaríkjanna heimild til þess að njósna um nær öll ríki jarðar, að fjórum undanskildum. 1. júlí 2014 06:57
NSA kemur sér upp ofurtölvu Ný tegund af tölvum, svokallaðar skammtatölvur, gætu brotist í gegnum nánast öll dulkóðunarkerfi. 3. janúar 2014 10:00
NSA komst yfir 200 milljón textaskilaboð á dag Þjóðaröryggisstofnun Bandaríkjanna, NSA, komst yfir um 200 milljón textaskilaboð daglega. Barack Obama kynnir breytingar á NSA á morgun. 16. janúar 2014 21:57
Obama sagður ætla að setja auknar skorður á NSA Búist er við því að Barack Obama forseti Bandaríkjanna muni innan tíðar setja mun fastari skorður við því í hve miklum mæli Þjóðaröryggisstofnun landsins, NSA, getur njósnað um þjóðarleiðtoga annarra ríkja. 9. janúar 2014 08:14
Kanna hvort Ísland hafi verið samstarfsaðili NSA Stjórnskipunar og eftirlitsnefnd Alþingis hefur ákveðið að kanna hvort satt sé að Ísland hafi tekið þátt í njósnastarfsemi Þjóðaröryggisstofnunar Bandaríkjanna hér á landi. Á fundi í næstu viku verða fulltrúar stjórnsýslunnar boðaðir á fund. 31. október 2013 14:51
Gagnasöfnun NSA sögð stjórnarskárbrot Bandarískir eftirlitsaðilar hafa lýst yfir áhyggjum af gagnasöfnun þjóðaröryggisstofnunar Bandaríkjanna, NSA, þar sem gengið sé lengra en heimilt er samkvæmt stjórnarskrá. 2. júlí 2014 14:40