„Frumsýningin gekk frábærlega“ Gunnar Leó Pálsson skrifar 15. ágúst 2014 13:00 Ívar Páll Jónsson er sáttur við sýninguna. mynd/einkasafn „Frumsýningin gekk frábærlega. Við höfum verið með forsýningar síðustu tvær vikur og sýningin hefur alltaf verið að þéttast og verða betri, hún hefur aldrei verið betri en á frumsýningunni,“ segir Ívar Páll Jónsson, höfundur söngleiksins Revolution Inside the Elbow of Ragnar Agnarsson Furniture Painter sem frumsýndur var í Minetta Lane Theater í New York borg. Um er að ræða Off Broadway-söngleik sem sýndur er í um 350 sæta leikhúsi sem þykir frekar stórt miðað við Off Broadway-leikhús. „Salurinn er í stærri kantinum. Þetta er veglegt hús og það er hátt til lofts. Salurinn var fullur á frumsýningunni sem er ánægjulegt. Það voru um það bil sextíu Íslendingar sem mættu á sýninguna,“ segir Ívar Páll.Hann segir það hafa verið gott að hafa Íslendinga salnum. „Það er alltaf gott að hitta sitt fólk og finna fyrir stuðningi.“ Ívar Páll, sem hefur dvalið í New York síðan um miðjan júnímánuð, segir sýninguna hafa þróast hægt og rólega og hún sé fyrst núna orðin eins og hún eigi að vera. „Æfingar hófust í júní þannig að þetta hefur verið langur og strangur ferill. Ég hef verið að vinna í handritinu þangað til fyrir viku þannig að þetta var fulltilbúið fyrir skömmu. Þetta er orðið þriggja og hálfs árs ferli,” útskýrir Ívar Páll.Hér má nálgast ýmiss myndbönd í tengslum við sýninguna. Tengdar fréttir Íslenskur söngleikur settur upp í New York "Öll umgjörðin í verkinu er súrrealísk og framandi. Kjarninn er saga sem við könnumst öll við. Fjallar um þetta mannlega. Fjallar um hvað við viljum í lífinu.“ 1. ágúst 2014 10:00 Mest lesið Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Lífið Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Lífið Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Lífið Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Lífið Frægustu vinslit Íslandssögunnar Lífið Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Lífið Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Lífið Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Lífið Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Lífið Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Lífið Fleiri fréttir Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Frægustu vinslit Íslandssögunnar Stefán Einar og Sara Lind í sundur Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Sjá meira
„Frumsýningin gekk frábærlega. Við höfum verið með forsýningar síðustu tvær vikur og sýningin hefur alltaf verið að þéttast og verða betri, hún hefur aldrei verið betri en á frumsýningunni,“ segir Ívar Páll Jónsson, höfundur söngleiksins Revolution Inside the Elbow of Ragnar Agnarsson Furniture Painter sem frumsýndur var í Minetta Lane Theater í New York borg. Um er að ræða Off Broadway-söngleik sem sýndur er í um 350 sæta leikhúsi sem þykir frekar stórt miðað við Off Broadway-leikhús. „Salurinn er í stærri kantinum. Þetta er veglegt hús og það er hátt til lofts. Salurinn var fullur á frumsýningunni sem er ánægjulegt. Það voru um það bil sextíu Íslendingar sem mættu á sýninguna,“ segir Ívar Páll.Hann segir það hafa verið gott að hafa Íslendinga salnum. „Það er alltaf gott að hitta sitt fólk og finna fyrir stuðningi.“ Ívar Páll, sem hefur dvalið í New York síðan um miðjan júnímánuð, segir sýninguna hafa þróast hægt og rólega og hún sé fyrst núna orðin eins og hún eigi að vera. „Æfingar hófust í júní þannig að þetta hefur verið langur og strangur ferill. Ég hef verið að vinna í handritinu þangað til fyrir viku þannig að þetta var fulltilbúið fyrir skömmu. Þetta er orðið þriggja og hálfs árs ferli,” útskýrir Ívar Páll.Hér má nálgast ýmiss myndbönd í tengslum við sýninguna.
Tengdar fréttir Íslenskur söngleikur settur upp í New York "Öll umgjörðin í verkinu er súrrealísk og framandi. Kjarninn er saga sem við könnumst öll við. Fjallar um þetta mannlega. Fjallar um hvað við viljum í lífinu.“ 1. ágúst 2014 10:00 Mest lesið Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Lífið Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Lífið Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Lífið Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Lífið Frægustu vinslit Íslandssögunnar Lífið Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Lífið Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Lífið Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Lífið Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Lífið Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Lífið Fleiri fréttir Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Frægustu vinslit Íslandssögunnar Stefán Einar og Sara Lind í sundur Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Sjá meira
Íslenskur söngleikur settur upp í New York "Öll umgjörðin í verkinu er súrrealísk og framandi. Kjarninn er saga sem við könnumst öll við. Fjallar um þetta mannlega. Fjallar um hvað við viljum í lífinu.“ 1. ágúst 2014 10:00