Nýir Sprotar í grínflóru íslenskra leikkvenna Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar 15. ágúst 2014 14:30 Þrátt fyrir að hafa ekki leikið mikið í grínsketsum eru stelpurnar húmoristar að eðlisfari og hláturmildar með eindæmum. Fréttablaðið/GVA Leikkonurnar Þórunn Arna Kristjánsdóttir, Salóme Rannveig Gunnarsdóttir og Thelma Marín Jónsdóttir koma nýjar inn í aðra þáttaröð Stelpnanna sem frumsýnd verður í haust á Stöð 2. „Ég dýrkaði þættina þegar þeir byrjuðu,“ segir Þórunn Arna. „Maður leit alltaf rosalega upp til þessara leikkvenna.“ Engin þeirra hefur mikla reynslu af grín- eða sketsaleik og því hleypa þær ferskum andvara inn í þættina. Þær þurftu ekki langan umhugsunarfrest þegar þeim var boðið að taka þátt. „Að fá tækifæri sem leikkona til að vinna með ótrúlega sterkum hópi leikkvenna með efni sem er samið alfarið af flottum konum. Þetta var „no-brainer“,“ segir Salóme. „Þau hringdu bara og ég sagði já,“ segir hún og hlær. Thelma Marín er sammála þessu. „Þetta er alveg þvílíkt mikill „girl power“.“ „Þetta eru mín fyrstu spor í gríni. Ég kem mjög fersk inn í þetta,“ segir Thelma og bætir við að þetta sé þar að auki í fyrsta skipti sem hún leikur í sjónvarpi yfirhöfuð ef frá er talið hlutverk fyrir nokkrum árum í þættinum Tíma nornarinnar. Þórunn hefur heldur ekki mikla reynslu af grínleik. „Þannig að þetta er svolítil áskorun fyrir mig. En ég held að það sé nauðsynlegt að blanda svolítið. Kómíkin lyftir manni upp.“ Hún er spennt fyrir því að fá að búa til marga mismunandi karaktera. Leikkonurnar ungu fóru á sína fyrstu æfingu með hópnum í gær en engin þeirra var sérstaklega stressuð fyrir verkefninu. „Ég var bara mjög spennt,“ útskýrir Salóme. „Það þurfti að breyta tímasetningunum og fresta æfingum um einn dag. Mér fannst það mjög erfitt, að þurfa að bíða degi lengur.“ Thelma hefur leikgleðina að leiðarljósi. „Ég hef verið að lesa skagfirskar skemmtivísur til að koma mér í gírinn. Ég get slegið um mig með skagfirsku gríni,“ segir hún hlæjandi. Stelpurnar eru framleiddar af Saga Film og handritshöfundar eru þær Brynhildur Guðjónsdóttir, María Reyndal, Katla Margrét Þorgeirsdóttir, Ilmur Kristjánsdóttir og Maríanna Clara Lúthersdóttir. Tengdar fréttir Ofnæmiskonan snýr aftur í Stelpunum Gamanleikkonur Íslands sameinast á ný í Stelpunum. Leikstjóri þáttanna segir gamla karaktera skjóta upp kollinum en einnig sé fullt af nýjum. 13. ágúst 2014 09:00 Stelpurnar snúa aftur Tökur á nýrri seríu af gamanþættinum Stelpunum hefjast innan skamms samkvæmt heimildum Fréttablaðsins. 28. júlí 2014 12:30 Mest lesið Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Lífið „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Lífið Jiggly Caliente dragdrottning látin Lífið Björn plokkar í stað Höllu Lífið Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Lífið Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Lífið Halla og Biden hittust í útför páfans Lífið Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Lífið „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Lífið Fleiri fréttir Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Frægustu vinslit Íslandssögunnar Stefán Einar og Sara Lind í sundur Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Sjá meira
Leikkonurnar Þórunn Arna Kristjánsdóttir, Salóme Rannveig Gunnarsdóttir og Thelma Marín Jónsdóttir koma nýjar inn í aðra þáttaröð Stelpnanna sem frumsýnd verður í haust á Stöð 2. „Ég dýrkaði þættina þegar þeir byrjuðu,“ segir Þórunn Arna. „Maður leit alltaf rosalega upp til þessara leikkvenna.“ Engin þeirra hefur mikla reynslu af grín- eða sketsaleik og því hleypa þær ferskum andvara inn í þættina. Þær þurftu ekki langan umhugsunarfrest þegar þeim var boðið að taka þátt. „Að fá tækifæri sem leikkona til að vinna með ótrúlega sterkum hópi leikkvenna með efni sem er samið alfarið af flottum konum. Þetta var „no-brainer“,“ segir Salóme. „Þau hringdu bara og ég sagði já,“ segir hún og hlær. Thelma Marín er sammála þessu. „Þetta er alveg þvílíkt mikill „girl power“.“ „Þetta eru mín fyrstu spor í gríni. Ég kem mjög fersk inn í þetta,“ segir Thelma og bætir við að þetta sé þar að auki í fyrsta skipti sem hún leikur í sjónvarpi yfirhöfuð ef frá er talið hlutverk fyrir nokkrum árum í þættinum Tíma nornarinnar. Þórunn hefur heldur ekki mikla reynslu af grínleik. „Þannig að þetta er svolítil áskorun fyrir mig. En ég held að það sé nauðsynlegt að blanda svolítið. Kómíkin lyftir manni upp.“ Hún er spennt fyrir því að fá að búa til marga mismunandi karaktera. Leikkonurnar ungu fóru á sína fyrstu æfingu með hópnum í gær en engin þeirra var sérstaklega stressuð fyrir verkefninu. „Ég var bara mjög spennt,“ útskýrir Salóme. „Það þurfti að breyta tímasetningunum og fresta æfingum um einn dag. Mér fannst það mjög erfitt, að þurfa að bíða degi lengur.“ Thelma hefur leikgleðina að leiðarljósi. „Ég hef verið að lesa skagfirskar skemmtivísur til að koma mér í gírinn. Ég get slegið um mig með skagfirsku gríni,“ segir hún hlæjandi. Stelpurnar eru framleiddar af Saga Film og handritshöfundar eru þær Brynhildur Guðjónsdóttir, María Reyndal, Katla Margrét Þorgeirsdóttir, Ilmur Kristjánsdóttir og Maríanna Clara Lúthersdóttir.
Tengdar fréttir Ofnæmiskonan snýr aftur í Stelpunum Gamanleikkonur Íslands sameinast á ný í Stelpunum. Leikstjóri þáttanna segir gamla karaktera skjóta upp kollinum en einnig sé fullt af nýjum. 13. ágúst 2014 09:00 Stelpurnar snúa aftur Tökur á nýrri seríu af gamanþættinum Stelpunum hefjast innan skamms samkvæmt heimildum Fréttablaðsins. 28. júlí 2014 12:30 Mest lesið Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Lífið „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Lífið Jiggly Caliente dragdrottning látin Lífið Björn plokkar í stað Höllu Lífið Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Lífið Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Lífið Halla og Biden hittust í útför páfans Lífið Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Lífið „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Lífið Fleiri fréttir Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Frægustu vinslit Íslandssögunnar Stefán Einar og Sara Lind í sundur Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Sjá meira
Ofnæmiskonan snýr aftur í Stelpunum Gamanleikkonur Íslands sameinast á ný í Stelpunum. Leikstjóri þáttanna segir gamla karaktera skjóta upp kollinum en einnig sé fullt af nýjum. 13. ágúst 2014 09:00
Stelpurnar snúa aftur Tökur á nýrri seríu af gamanþættinum Stelpunum hefjast innan skamms samkvæmt heimildum Fréttablaðsins. 28. júlí 2014 12:30