12 ára landsmótsmeistari í þriðja sinn: "Ég fæ ekki nóg" Sunna Karen Sigurþórsdóttir á Gaddstaðaflötum skrifar 5. júlí 2014 16:15 Hið sigursæla par, Glódís og Kamban. vísir/bjarni þór Þrátt fyrir ungan aldur hefur Glódís Sigurðardóttir fest sig í sessi sem einn efnilegasti knapi landsins en í dag bar hún sigur úr býtum í A-úrslitum barna, þriðja landsmótið í röð á hesti sínum Kamban frá Húsavík. Hún er tólf ára gömul og hefur verið í hestamennsku frá því hún man eftir sér. Hún segir fátt veita sér jafn mikla ánægju og hestarnir og segir þetta aldrei verða leiðinlegt. „Ég fæ bara ekki nóg. Þetta verður aldrei leiðinlegt og það er alltaf jafn gaman að sigra,“ segir Glódís og hlær. Hún segir lykilinn bakvið undraverðan árangur sinn skipulagða og jafna þjálfun en stórmót sem þessi þarfnist þó meiri þjálfunar en ella.Glódís tekur við verðlaununum.„Það er í raun að halda sömu þjálfun og maður gerir um veturinn og haustið og hafa hestinn í góðu trimmi.“ Glódís fékk hest sinn Kamban í jólagjöf frá foreldrum sínum árið 2011 og eru þau miklir vinir. Eftir landsmótið tekur við hvíld hjá hesti og knapa en stefnan er sett á Íslandsmót síðar í þessum mánuði. „Ég er bara ótrúlega ánægð og þetta er mjög gaman,“ segir Glódís sem er bjartsýn á framhaldið.Glódís og Kamban.mynd/jens einarsson Hestar Tengdar fréttir Hellirignir á hesta og hestamenn Óveðrið setti dagskrá Landsmóts hestamanna á Gaddstaðaflötum við Hellu úr skorðum í gær. 2. júlí 2014 07:37 Landsmótið sett í blíðskaparveðri Þrátt fyrir að veður hafi sett töluvert strik í reikninginn síðastliðna daga hafa landsmótsgestir ekki látið það mikið á sig fá og hefur það verið nokkuð vel sótt. 3. júlí 2014 22:40 Besta veðrið á Landsmóti hestamanna Veðrið mun leika við gesti Landsmóts hestamanna um helgina. 4. júlí 2014 13:55 Baltasar Kormákur vill veðreiðar á Landsmót hestamanna Leikstjórinn Baltasar Kormákur vill fá meira "kick“ á Landsmót hestamanna. 3. júlí 2014 16:07 Landsmót hafið en veðurguðirnir gætu verið hliðhollari Landsmót hestamanna hófst í gær með kynbótasýningum. 30. júní 2014 13:06 Aldrei fleiri útlendingar á landsmóti Sjö þúsund manns eru á svæðinu, átta hundruð keppnishross og á þriðja hundruð starfsmenn. 4. júlí 2014 17:32 Birtir til og fjölgar á landsmóti Veðrið setti fyrstu dagana strik í reikninginn. 2. júlí 2014 16:58 Óttast ekki minni aðsókn vegna veðurs Verkefnastjóri Landsmóts hestamanna segir aldrei fleiri miða hafa selst í forsölu en í ár. 1. júlí 2014 07:45 Heimsmet á Hellu Heldur betur hefur ræst úr veðri á Gaddstaðaflötum á Hellu og sólin farin að skína á gesti landsmóts hestamanna. 3. júlí 2014 19:50 Segir hugarfar hestamanna byggjast á afneitun Tungubogar, sem sagðir eru stríða gegn dýravelferðarlögum, eru enn í notkun meðal hestamanna. Hestafræðingur sakar hestamenn um að neita að horfast í augu við staðreyndir. 2. júlí 2014 16:01 Mest lesið „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Sport Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Fótbolti Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Sport Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Enski boltinn Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Enski boltinn Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Fótbolti Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Enski boltinn Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Hækkaði um tæp hundrað sæti á heimslistanum í ár Fyrsta liðið til að fá ekki á sig stig og sæti í úrslitakeppninni tryggt Músaskítur í leikhúsi draumanna Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Aldrei eins margir á heimslistanum fallið úr leik fyrir jól Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Misreiknaði sig á mjög mikilvægum tímapunkti Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Eftirmaður Amorim strax á útleið Fótbrotnaði í fyrra, varð fyrir skotárás í vor og var að slíta krossband Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Nesta látinn fara eftir aðeins einn sigur í sautján leikjum Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Hrasaði viljandi og sló alla út af laginu Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Sjá meira
Þrátt fyrir ungan aldur hefur Glódís Sigurðardóttir fest sig í sessi sem einn efnilegasti knapi landsins en í dag bar hún sigur úr býtum í A-úrslitum barna, þriðja landsmótið í röð á hesti sínum Kamban frá Húsavík. Hún er tólf ára gömul og hefur verið í hestamennsku frá því hún man eftir sér. Hún segir fátt veita sér jafn mikla ánægju og hestarnir og segir þetta aldrei verða leiðinlegt. „Ég fæ bara ekki nóg. Þetta verður aldrei leiðinlegt og það er alltaf jafn gaman að sigra,“ segir Glódís og hlær. Hún segir lykilinn bakvið undraverðan árangur sinn skipulagða og jafna þjálfun en stórmót sem þessi þarfnist þó meiri þjálfunar en ella.Glódís tekur við verðlaununum.„Það er í raun að halda sömu þjálfun og maður gerir um veturinn og haustið og hafa hestinn í góðu trimmi.“ Glódís fékk hest sinn Kamban í jólagjöf frá foreldrum sínum árið 2011 og eru þau miklir vinir. Eftir landsmótið tekur við hvíld hjá hesti og knapa en stefnan er sett á Íslandsmót síðar í þessum mánuði. „Ég er bara ótrúlega ánægð og þetta er mjög gaman,“ segir Glódís sem er bjartsýn á framhaldið.Glódís og Kamban.mynd/jens einarsson
Hestar Tengdar fréttir Hellirignir á hesta og hestamenn Óveðrið setti dagskrá Landsmóts hestamanna á Gaddstaðaflötum við Hellu úr skorðum í gær. 2. júlí 2014 07:37 Landsmótið sett í blíðskaparveðri Þrátt fyrir að veður hafi sett töluvert strik í reikninginn síðastliðna daga hafa landsmótsgestir ekki látið það mikið á sig fá og hefur það verið nokkuð vel sótt. 3. júlí 2014 22:40 Besta veðrið á Landsmóti hestamanna Veðrið mun leika við gesti Landsmóts hestamanna um helgina. 4. júlí 2014 13:55 Baltasar Kormákur vill veðreiðar á Landsmót hestamanna Leikstjórinn Baltasar Kormákur vill fá meira "kick“ á Landsmót hestamanna. 3. júlí 2014 16:07 Landsmót hafið en veðurguðirnir gætu verið hliðhollari Landsmót hestamanna hófst í gær með kynbótasýningum. 30. júní 2014 13:06 Aldrei fleiri útlendingar á landsmóti Sjö þúsund manns eru á svæðinu, átta hundruð keppnishross og á þriðja hundruð starfsmenn. 4. júlí 2014 17:32 Birtir til og fjölgar á landsmóti Veðrið setti fyrstu dagana strik í reikninginn. 2. júlí 2014 16:58 Óttast ekki minni aðsókn vegna veðurs Verkefnastjóri Landsmóts hestamanna segir aldrei fleiri miða hafa selst í forsölu en í ár. 1. júlí 2014 07:45 Heimsmet á Hellu Heldur betur hefur ræst úr veðri á Gaddstaðaflötum á Hellu og sólin farin að skína á gesti landsmóts hestamanna. 3. júlí 2014 19:50 Segir hugarfar hestamanna byggjast á afneitun Tungubogar, sem sagðir eru stríða gegn dýravelferðarlögum, eru enn í notkun meðal hestamanna. Hestafræðingur sakar hestamenn um að neita að horfast í augu við staðreyndir. 2. júlí 2014 16:01 Mest lesið „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Sport Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Fótbolti Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Sport Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Enski boltinn Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Enski boltinn Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Fótbolti Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Enski boltinn Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Hækkaði um tæp hundrað sæti á heimslistanum í ár Fyrsta liðið til að fá ekki á sig stig og sæti í úrslitakeppninni tryggt Músaskítur í leikhúsi draumanna Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Aldrei eins margir á heimslistanum fallið úr leik fyrir jól Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Misreiknaði sig á mjög mikilvægum tímapunkti Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Eftirmaður Amorim strax á útleið Fótbrotnaði í fyrra, varð fyrir skotárás í vor og var að slíta krossband Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Nesta látinn fara eftir aðeins einn sigur í sautján leikjum Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Hrasaði viljandi og sló alla út af laginu Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Sjá meira
Hellirignir á hesta og hestamenn Óveðrið setti dagskrá Landsmóts hestamanna á Gaddstaðaflötum við Hellu úr skorðum í gær. 2. júlí 2014 07:37
Landsmótið sett í blíðskaparveðri Þrátt fyrir að veður hafi sett töluvert strik í reikninginn síðastliðna daga hafa landsmótsgestir ekki látið það mikið á sig fá og hefur það verið nokkuð vel sótt. 3. júlí 2014 22:40
Besta veðrið á Landsmóti hestamanna Veðrið mun leika við gesti Landsmóts hestamanna um helgina. 4. júlí 2014 13:55
Baltasar Kormákur vill veðreiðar á Landsmót hestamanna Leikstjórinn Baltasar Kormákur vill fá meira "kick“ á Landsmót hestamanna. 3. júlí 2014 16:07
Landsmót hafið en veðurguðirnir gætu verið hliðhollari Landsmót hestamanna hófst í gær með kynbótasýningum. 30. júní 2014 13:06
Aldrei fleiri útlendingar á landsmóti Sjö þúsund manns eru á svæðinu, átta hundruð keppnishross og á þriðja hundruð starfsmenn. 4. júlí 2014 17:32
Óttast ekki minni aðsókn vegna veðurs Verkefnastjóri Landsmóts hestamanna segir aldrei fleiri miða hafa selst í forsölu en í ár. 1. júlí 2014 07:45
Heimsmet á Hellu Heldur betur hefur ræst úr veðri á Gaddstaðaflötum á Hellu og sólin farin að skína á gesti landsmóts hestamanna. 3. júlí 2014 19:50
Segir hugarfar hestamanna byggjast á afneitun Tungubogar, sem sagðir eru stríða gegn dýravelferðarlögum, eru enn í notkun meðal hestamanna. Hestafræðingur sakar hestamenn um að neita að horfast í augu við staðreyndir. 2. júlí 2014 16:01