Ein skærasta stjarna íslenska körfuboltans heimsótt á Hagamelinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. ágúst 2014 19:00 Valtýr Björn Valtýsson var með umfjöllun um Martin Hermannsson og fjölskyldu hans í kvöldfréttum Stöðvar tvö en þessi 19 ára strákur er í aðalhlutverki hjá íslenska landsliðinu í körfubolta í undankeppni EM. Martin skoraði 22 stig í sigrinum á Bretum í fyrsta leik undankeppninnar og var kosinn besti leikmaður tímabilsins í Dominos-deildinni síðasta vetur. Hann mun síðan spila með LIU Brooklyn í bandaríska háskólaboltanum næsta vetur. Valtýr Björn hitti Martin og fjölskyldu hans þar sem þau búa á Hagamelnum í Reykjavík en þetta er mikil íþróttafjölskylda. Valtýr Björn spurði Martin meðal annars út í draumana um að spila í NBA-deildinni og heyrði síðan einnig hljóðið í öðrum fjölskyldumeðlimum. „Hann er allt öðruvísi leikmaður og ég myndi halda að hann væri miklu betur þjálfaður eins og þessir strákar eru í dag. Það er miklu meiri snerpa, hraði og tækni í þessu í dag. Hann er samt ekki betri það er langt í frá. Ég myndi aldrei viðurkenna að hann væri betri sem hann er," sagði Hermann Hauksson, faðir Martins, um muninn á þeim feðgum. „Ætli ég vilji ekki frekar vera eins og Martin af því að hann er betri en pabbi," segir Arnór Hermannsson sextán ára bróðir Martins um hvorum hann vilji líkjast meira. En á Margrét Elíasdóttir, móðir Martins, ekkert í Martin? „Jú, jú. Ég hugsa að hann fái eljuna og keppnisskapið frá mér," segir Margrét. "og hlaupagetuna," skýtur Hermann inn í. En er Martin tapsár? „Hann hefur alltaf verið svakalega tapsár en þeir hafa báðir verið með serkum liðum hjá KR og haf því ekki oft tapað," segir Margrét. Hermann skipti sjálfur á sínum tíma úr KR og spilaði með Njarðvíkurliðinu. Gæti Martin hugsað sér að spila fyrir annað félag hér heima en KR? „Þegar ég var yngri þá var ég viss um að ég færi í eitthvað annað lið en eftir að maður hefur orðið Íslandsmeistari með KR þá sér maður sig ekki fara neitt annað," sagði Martin. Það má sjá allt innslagið með því að smella á myndbandið hér fyrir ofan. Körfubolti Íslenski körfuboltinn Mest lesið Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Sport Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Íslenski boltinn Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Körfubolti „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Körfubolti Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Fótbolti Valur í kjörstöðu gegn ÍR Handbolti Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur í Katalóníu Sport Upgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers „Þetta er hreinn og klár glæpur“ „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Mesta rúst í sögu NBA Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Sjá meira
Valtýr Björn Valtýsson var með umfjöllun um Martin Hermannsson og fjölskyldu hans í kvöldfréttum Stöðvar tvö en þessi 19 ára strákur er í aðalhlutverki hjá íslenska landsliðinu í körfubolta í undankeppni EM. Martin skoraði 22 stig í sigrinum á Bretum í fyrsta leik undankeppninnar og var kosinn besti leikmaður tímabilsins í Dominos-deildinni síðasta vetur. Hann mun síðan spila með LIU Brooklyn í bandaríska háskólaboltanum næsta vetur. Valtýr Björn hitti Martin og fjölskyldu hans þar sem þau búa á Hagamelnum í Reykjavík en þetta er mikil íþróttafjölskylda. Valtýr Björn spurði Martin meðal annars út í draumana um að spila í NBA-deildinni og heyrði síðan einnig hljóðið í öðrum fjölskyldumeðlimum. „Hann er allt öðruvísi leikmaður og ég myndi halda að hann væri miklu betur þjálfaður eins og þessir strákar eru í dag. Það er miklu meiri snerpa, hraði og tækni í þessu í dag. Hann er samt ekki betri það er langt í frá. Ég myndi aldrei viðurkenna að hann væri betri sem hann er," sagði Hermann Hauksson, faðir Martins, um muninn á þeim feðgum. „Ætli ég vilji ekki frekar vera eins og Martin af því að hann er betri en pabbi," segir Arnór Hermannsson sextán ára bróðir Martins um hvorum hann vilji líkjast meira. En á Margrét Elíasdóttir, móðir Martins, ekkert í Martin? „Jú, jú. Ég hugsa að hann fái eljuna og keppnisskapið frá mér," segir Margrét. "og hlaupagetuna," skýtur Hermann inn í. En er Martin tapsár? „Hann hefur alltaf verið svakalega tapsár en þeir hafa báðir verið með serkum liðum hjá KR og haf því ekki oft tapað," segir Margrét. Hermann skipti sjálfur á sínum tíma úr KR og spilaði með Njarðvíkurliðinu. Gæti Martin hugsað sér að spila fyrir annað félag hér heima en KR? „Þegar ég var yngri þá var ég viss um að ég færi í eitthvað annað lið en eftir að maður hefur orðið Íslandsmeistari með KR þá sér maður sig ekki fara neitt annað," sagði Martin. Það má sjá allt innslagið með því að smella á myndbandið hér fyrir ofan.
Körfubolti Íslenski körfuboltinn Mest lesið Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Sport Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Íslenski boltinn Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Körfubolti „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Körfubolti Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Fótbolti Valur í kjörstöðu gegn ÍR Handbolti Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur í Katalóníu Sport Upgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers „Þetta er hreinn og klár glæpur“ „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Mesta rúst í sögu NBA Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins