Lífið

Í bikiníi í tökum á snekkju

Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar
Vísir/Getty
Poppprinsessan Rihanna, 25 ára, hefur eytt síðustu vikum í Rio de Janeiro í Brasilíu og í gær fór hún í myndatöku á snekkju.

Barbados-bjútíið var klætt í bikiní og sýndi myndarlegt húðflúr sem hún er með fyrir neðan barminn.

Rihanna fékk sér kampavínssopa á milli pósa og spjallaði við vini sína sem voru með í för.

Brjálað að gera hjá Rihönnu.





Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.