Það er mjög einfalt að taka þátt en aðeins þarf að setja „like“ á Facebook-síðu íþróttadeildar til að vera með. Hana má finna á facebook.com/VisirSport.
Þegar 10 þúsund „like“ eru komin á síðuna verður dreginn út einn vinningshafi sem mun fá sportpakka 365 frítt í heilt ár.
Þá erum við að tala um Stöð 2 Sport, Sport 2 og aðrar hliðarrásir, ásamt Golf Channel og sjónvarpsstöðvum Man. Utd, Liverpool og Chelsea. Á þessum stöðvum má horfa á enska boltann, Meistaradeildina, Formúluna, NFL, Wimbledon-mótið í tennis, spænska fótboltann, þýska handboltann og fleira.
Á Facebook-síðu íþróttadeildar er hægt að fylgjast með öllum helstu tíðindunum úr íþróttaheiminum, sjá gamlar og skemmtilegar myndir úr íþróttalífinu og svo vinna miða á hina ýmsu íþróttaviðburði allan ársins hring.
Það er því um að gera að vera með og skrá sig í pottinn.
Facebook-síða íþróttadeildar Vísis og Fréttablaðsins.