Skrif Hugleiks um Julien Blanc vekja athygli í Bretlandi Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 22. nóvember 2014 17:45 Hugleikur leggur til að íslenskir karlmenn reyni við Blanc ef hann kemur til landsins. Facebook-færsla Hugleiks Dagssonar um hinn umdeilda Julien Blanc hafa nú vakið athygli út fyrir landsteinana, en um þau er fjallað í netútgáfu breska blaðsins The Independent í dag. Í Facebook-færslunni lagði Hugleikur til að í stað þess að Blanc yrði bannað að koma til Íslands, og halda hér námskeið um hvernig eigi að ná sér í konu, myndu íslenskir karlmenn taka sig saman og reyna við hann þegar hann kæmi til landsins. Stakk hann meðal annars upp á að hann yrði blikkaður og honum strokið um lærið. Hugleikur sagði að slíkur gjörningur myndi síst láta Blanc líða eins og hetju: „Leyfum honum að líða eins og það sem hann fyrirlítur mest í heiminum. Leyfum honum að líða eins og fokking tjeeeellingu. Kannski verður íslandsheimsókn hans þá einskonar Ebenezer Scrooge reynsla. Mun jafnvel breyta honum í betri mann sem hleypur niður götuna og hrópar "I'm a douchebag! I'm a douchebag! And God bless us everyone!" Eða kannski mun hann hlaupa grenjandi heim. Sem er fyndnara.“ Tilefni skrifa Hugleiks var það að undirskriftalisti var settur í gang á netinu þar sem því var mótmælt að Blanc fengi að koma til Íslands og halda námskeið sitt og fyrirlestur. Þær aðferðir sem Blanc boðar að séu áhrifaríkar hafa hins vegar verið mjög umdeildar, þar sem hann hefur meðal annars sakaður um að kenna hvernig eigi að beita konur ofbeldi. Tengdar fréttir „Ég hvet alla karlkyns fréttamenn til að strjúka honum um lærið“ Hugleikur Dagsson boðar aðrar aðferðir en undirskriftarlista til að sýna að manni líki ekki við Julien Blanc og hans boðskap. 19. nóvember 2014 18:46 Þúsundir mótmæla komu Julien Blanc til Íslands Undirskriftasöfnun er hafin á netinu undir heitinu Stoppum Julien Blanc! 18. nóvember 2014 19:00 Sagður bera út boðskap um hvernig beita eigi konur ofbeldi Julien Blanc, sem kallar sig „stefnumótaþjálfara“, kennir körlum hvernig eigi að ná sér í konu. Aðferðir hans eru vægast sagt umdeildar. 18. nóvember 2014 11:31 Mest lesið Bjarni farsæll en hefur alltaf átt sér óvildarmenn Innlent Trump Jr. á leið til Grænlands Erlent Hver tekur við af Bjarna? Þetta eru nöfnin sem oftast eru nefnd Innlent Aldrei verið skráð fleiri manndrápsmál Innlent Má heita Amína en ekki Hó Innlent Ýmsar ívilnanir til handa læknum á landsbyggðinni í skoðun Innlent Eldur í „flugeldagámi“ við Klambratún Innlent Peningadeilur Fjólu og Eddu á dagskrá dómstóla Innlent Bandaríkin ein ástæða þess að Íslendingar eru eftirbátar Norðurlandanna Innlent Brýnt að bregðast hratt við vanda í orkumálum Innlent Fleiri fréttir Ýmsar ívilnanir til handa læknum á landsbyggðinni í skoðun Eldur í „flugeldagámi“ við Klambratún Má heita Amína en ekki Hó Aldrei verið skráð fleiri manndrápsmál Brýnt að bregðast hratt við vanda í orkumálum Bjarni farsæll en hefur alltaf átt sér óvildarmenn Viðbrögð við ákvörðun Bjarna og þrettándabrennur Hver tekur við af Bjarna? Þetta eru nöfnin sem oftast eru nefnd Eyjólfur réði aðstoðarmenn úr kosningateymi flokksins „Hann treysti mér fyrir stórum verkefnum og tækifærum“ Neitar sök í manndrápsmálinu í Neskaupstað Ekki búinn að taka ákvörðun um formannsframboð Tár féllu þegar Bjarni sagði þingflokknum frá ákvörðun sinni Tekur sætið og útilokar ekki formannsframboð „Helsti valdamaður landsins í meira en áratug“ Peningadeilur Fjólu og Eddu á dagskrá dómstóla Dagurinn eigi að snúast um ákvörðun Bjarna Allir sem hafi íhugað formannsframboð hljóti að gera það í dag Jón Gunnarsson kemur inn við brotthvarf Bjarna Hildur áfram þingflokksformaður Bjarni gefur ekki kost á sér og afsalar sér þingsæti Fjögur mál til landskjörstjórnar vegna alþingiskosninganna Lárus bætist í hóp aðstoðarmanna ráðherra Grái herinn fær áheyrn í Strassborg Veður gæti haft áhrif á brennuhald Vigdís á allra vörum og nýtt námskeið kynnt til sögunnar Tugir svekktra barna þurftu að snúa við á Kjalarnesi Landskjörstjórn ætlar að skila í næstu viku Þrír ráðuneytisstjórar fluttir til í starfi Sætta sig ekki við neitt annað en að húsið verði rifið Sjá meira
Facebook-færsla Hugleiks Dagssonar um hinn umdeilda Julien Blanc hafa nú vakið athygli út fyrir landsteinana, en um þau er fjallað í netútgáfu breska blaðsins The Independent í dag. Í Facebook-færslunni lagði Hugleikur til að í stað þess að Blanc yrði bannað að koma til Íslands, og halda hér námskeið um hvernig eigi að ná sér í konu, myndu íslenskir karlmenn taka sig saman og reyna við hann þegar hann kæmi til landsins. Stakk hann meðal annars upp á að hann yrði blikkaður og honum strokið um lærið. Hugleikur sagði að slíkur gjörningur myndi síst láta Blanc líða eins og hetju: „Leyfum honum að líða eins og það sem hann fyrirlítur mest í heiminum. Leyfum honum að líða eins og fokking tjeeeellingu. Kannski verður íslandsheimsókn hans þá einskonar Ebenezer Scrooge reynsla. Mun jafnvel breyta honum í betri mann sem hleypur niður götuna og hrópar "I'm a douchebag! I'm a douchebag! And God bless us everyone!" Eða kannski mun hann hlaupa grenjandi heim. Sem er fyndnara.“ Tilefni skrifa Hugleiks var það að undirskriftalisti var settur í gang á netinu þar sem því var mótmælt að Blanc fengi að koma til Íslands og halda námskeið sitt og fyrirlestur. Þær aðferðir sem Blanc boðar að séu áhrifaríkar hafa hins vegar verið mjög umdeildar, þar sem hann hefur meðal annars sakaður um að kenna hvernig eigi að beita konur ofbeldi.
Tengdar fréttir „Ég hvet alla karlkyns fréttamenn til að strjúka honum um lærið“ Hugleikur Dagsson boðar aðrar aðferðir en undirskriftarlista til að sýna að manni líki ekki við Julien Blanc og hans boðskap. 19. nóvember 2014 18:46 Þúsundir mótmæla komu Julien Blanc til Íslands Undirskriftasöfnun er hafin á netinu undir heitinu Stoppum Julien Blanc! 18. nóvember 2014 19:00 Sagður bera út boðskap um hvernig beita eigi konur ofbeldi Julien Blanc, sem kallar sig „stefnumótaþjálfara“, kennir körlum hvernig eigi að ná sér í konu. Aðferðir hans eru vægast sagt umdeildar. 18. nóvember 2014 11:31 Mest lesið Bjarni farsæll en hefur alltaf átt sér óvildarmenn Innlent Trump Jr. á leið til Grænlands Erlent Hver tekur við af Bjarna? Þetta eru nöfnin sem oftast eru nefnd Innlent Aldrei verið skráð fleiri manndrápsmál Innlent Má heita Amína en ekki Hó Innlent Ýmsar ívilnanir til handa læknum á landsbyggðinni í skoðun Innlent Eldur í „flugeldagámi“ við Klambratún Innlent Peningadeilur Fjólu og Eddu á dagskrá dómstóla Innlent Bandaríkin ein ástæða þess að Íslendingar eru eftirbátar Norðurlandanna Innlent Brýnt að bregðast hratt við vanda í orkumálum Innlent Fleiri fréttir Ýmsar ívilnanir til handa læknum á landsbyggðinni í skoðun Eldur í „flugeldagámi“ við Klambratún Má heita Amína en ekki Hó Aldrei verið skráð fleiri manndrápsmál Brýnt að bregðast hratt við vanda í orkumálum Bjarni farsæll en hefur alltaf átt sér óvildarmenn Viðbrögð við ákvörðun Bjarna og þrettándabrennur Hver tekur við af Bjarna? Þetta eru nöfnin sem oftast eru nefnd Eyjólfur réði aðstoðarmenn úr kosningateymi flokksins „Hann treysti mér fyrir stórum verkefnum og tækifærum“ Neitar sök í manndrápsmálinu í Neskaupstað Ekki búinn að taka ákvörðun um formannsframboð Tár féllu þegar Bjarni sagði þingflokknum frá ákvörðun sinni Tekur sætið og útilokar ekki formannsframboð „Helsti valdamaður landsins í meira en áratug“ Peningadeilur Fjólu og Eddu á dagskrá dómstóla Dagurinn eigi að snúast um ákvörðun Bjarna Allir sem hafi íhugað formannsframboð hljóti að gera það í dag Jón Gunnarsson kemur inn við brotthvarf Bjarna Hildur áfram þingflokksformaður Bjarni gefur ekki kost á sér og afsalar sér þingsæti Fjögur mál til landskjörstjórnar vegna alþingiskosninganna Lárus bætist í hóp aðstoðarmanna ráðherra Grái herinn fær áheyrn í Strassborg Veður gæti haft áhrif á brennuhald Vigdís á allra vörum og nýtt námskeið kynnt til sögunnar Tugir svekktra barna þurftu að snúa við á Kjalarnesi Landskjörstjórn ætlar að skila í næstu viku Þrír ráðuneytisstjórar fluttir til í starfi Sætta sig ekki við neitt annað en að húsið verði rifið Sjá meira
„Ég hvet alla karlkyns fréttamenn til að strjúka honum um lærið“ Hugleikur Dagsson boðar aðrar aðferðir en undirskriftarlista til að sýna að manni líki ekki við Julien Blanc og hans boðskap. 19. nóvember 2014 18:46
Þúsundir mótmæla komu Julien Blanc til Íslands Undirskriftasöfnun er hafin á netinu undir heitinu Stoppum Julien Blanc! 18. nóvember 2014 19:00
Sagður bera út boðskap um hvernig beita eigi konur ofbeldi Julien Blanc, sem kallar sig „stefnumótaþjálfara“, kennir körlum hvernig eigi að ná sér í konu. Aðferðir hans eru vægast sagt umdeildar. 18. nóvember 2014 11:31