Þetta er skítugasti maður Evrópu Kjartan Atli Kjartansson skrifar 30. apríl 2014 16:19 Ludvik er mjög sótugur, enda með þráhyggju fyrir því að brenna hluti. Ludvik Dolezal, tékkneskur útigangsmaður, er þekktur sem „skítugasti maður Evrópu“. Hann er sagður haldinn einhverjum geðrænum kvilla; Hann er með þráhyggju fyrir því að brenna hluti. Á hverju kvöldi kveikir hann eld og sefur mikilli í ösku, sem útskýrir að hann er skítugri en aðrir útigangsmenn. Hann fær um sextán þúsund krónur á mánuði í bætur, en fær ekki allan peninginn í einu. Óttast er að hann myndi taka upp á því að brenna peningana sína. Hann reykir pakka af sígarettum á dag og segist aldrei ætla að hætta. Þessi þráhyggja fyrir eldi hefur bjargað honum á köldum tékkneskum vetrarkvöldum. „Ég ligg í öskunni og reyni að finna eitthvað til þess að breiða yfir mig,“ segir hann og bætir við: „Ég lít hræðilega út. Ég átti dýnu en ég brenndi hana. Ég hef brennt allt sem ég á. Fólk gefur mér gömul dekk sem ég brenni.“ Þannig heldur hann á sér hita yfir kaldar nætur. Ludvik er frá bænum Novy Bydzov í norðurhluta Tékklands. Meðalhitinn í bænum yfir vetrarmánuðina er í kringum frostmark, en dæmi eru um að allt að tuttugu stiga frost hafi mælst í janúar og febrúar. Hér að neðan má sjá myndband af Ludvik. Mest lesið Appelsínugular viðvaranir og heiðar lokaðar Veður „Skiptir sannleikurinn engu máli?“ Innlent Mínútu fyrr á ferðinni væri Tómas allur Innlent Men Tolla komið í leitirnar: „Sannkölluð jólasaga“ Innlent Aðfangadagur: Hvar er opið og hve lengi? Innlent Mette óskaði Kristrúnu til hamingju Innlent Stolið hálsmen Tolla dúkkaði upp tuttugu árum síðar Innlent Í sumum tilfellum eina hátíðlega stund dagsins Innlent Clinton lagður inn á sjúkrahús Erlent Margir á síðasta snúningi með jólapakkana Innlent Fleiri fréttir Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjö ára stúlka stungin til bana í skóla Zagreb Eins og Pelicot hafi geymt glæpina á hörðu drifi í huga sínum Repúblikanar höfnuðu fjárlagafrumvarpi sem Trump studdi Sænskur rappari skotinn til bana í bílastæðahúsi Skoða hvort stunguárás hafi átt að líkjast morðinu í New York Mangione líka ákærður af alríkissaksóknurum Saksóknari sagður óhæfur í síðasta málinu gegn Trump Þrjátíu og fimm börn tróðust undir á jólahátíð Sjá meira
Ludvik Dolezal, tékkneskur útigangsmaður, er þekktur sem „skítugasti maður Evrópu“. Hann er sagður haldinn einhverjum geðrænum kvilla; Hann er með þráhyggju fyrir því að brenna hluti. Á hverju kvöldi kveikir hann eld og sefur mikilli í ösku, sem útskýrir að hann er skítugri en aðrir útigangsmenn. Hann fær um sextán þúsund krónur á mánuði í bætur, en fær ekki allan peninginn í einu. Óttast er að hann myndi taka upp á því að brenna peningana sína. Hann reykir pakka af sígarettum á dag og segist aldrei ætla að hætta. Þessi þráhyggja fyrir eldi hefur bjargað honum á köldum tékkneskum vetrarkvöldum. „Ég ligg í öskunni og reyni að finna eitthvað til þess að breiða yfir mig,“ segir hann og bætir við: „Ég lít hræðilega út. Ég átti dýnu en ég brenndi hana. Ég hef brennt allt sem ég á. Fólk gefur mér gömul dekk sem ég brenni.“ Þannig heldur hann á sér hita yfir kaldar nætur. Ludvik er frá bænum Novy Bydzov í norðurhluta Tékklands. Meðalhitinn í bænum yfir vetrarmánuðina er í kringum frostmark, en dæmi eru um að allt að tuttugu stiga frost hafi mælst í janúar og febrúar. Hér að neðan má sjá myndband af Ludvik.
Mest lesið Appelsínugular viðvaranir og heiðar lokaðar Veður „Skiptir sannleikurinn engu máli?“ Innlent Mínútu fyrr á ferðinni væri Tómas allur Innlent Men Tolla komið í leitirnar: „Sannkölluð jólasaga“ Innlent Aðfangadagur: Hvar er opið og hve lengi? Innlent Mette óskaði Kristrúnu til hamingju Innlent Stolið hálsmen Tolla dúkkaði upp tuttugu árum síðar Innlent Í sumum tilfellum eina hátíðlega stund dagsins Innlent Clinton lagður inn á sjúkrahús Erlent Margir á síðasta snúningi með jólapakkana Innlent Fleiri fréttir Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjö ára stúlka stungin til bana í skóla Zagreb Eins og Pelicot hafi geymt glæpina á hörðu drifi í huga sínum Repúblikanar höfnuðu fjárlagafrumvarpi sem Trump studdi Sænskur rappari skotinn til bana í bílastæðahúsi Skoða hvort stunguárás hafi átt að líkjast morðinu í New York Mangione líka ákærður af alríkissaksóknurum Saksóknari sagður óhæfur í síðasta málinu gegn Trump Þrjátíu og fimm börn tróðust undir á jólahátíð Sjá meira