Banks kemur fram á Secret Solstice Stefán Árni Pálsson skrifar 30. apríl 2014 14:30 Jillian Banks verður í Laugardalnum í sumar. Bandaríska söngkonan Jillian Banks, betur þekkt sem Banks, er á hraðri uppleið í jaðar R&B tónlistar heiminum í dag. Banks mun koma fram á tónlistahátíðinni Secret Solstice í Laugardalnum í sumar en hún er ein af fjölmörgu þekktu erlendu tónlistarmönnum sem koma fram á hátíðinni. Banks spilaði nýverið á Coachella hátíðinni og var þar valin á topp 10 lista yfir atriði sem að stóðu mest uppúr hjá „The Hollywood Reporter”, Banks var einnig tilnefnd til MTV Brand New verðlaunanna sem að voru haldin í ár. Hún hefur gefið út tvær smáskífur á árinu 2013 en vinnur nú í sinni fyrstu breiðskífu sem mun koma út í september á þessu ári, platan ber heitið „Goddess”. Tónlistahátíðin Secret Solstice fer fram í Laugardalnum frá 20. - 22. júní í sumar. Tengdar fréttir Vill bara rauð M&M Plötusnúðurinn Carl Craig mun koma fram á tónlistahátíðinni Secret Solstice í sumar en hann er einn af fjölmörgum þekktum erlendum plötusnúðum sem koma fram á hátíðinni. 19. mars 2014 13:05 Woodkid kafar í Silfru Woodkid, sem er væntanlegur til landsins á tónlistahátíðina Secret Solstice, er mikill Íslandsvinur og hefur komið hingað í heimsókn í tvígang. 8. apríl 2014 12:57 Tilkynna fleiri stór nöfn á föstudaginn Aðstandendur Secret Solstice hátíðarinnar hita upp með partýum úti í heimi. 7. apríl 2014 14:04 „Gáfum aldrei út dánartilkynningu“ Hljómsveitin Maus hefur snúið aftur og ætlar að vera virk þetta árið. Sveitin er bókuð á þrjár tónleikahátíðir á árinu en er þó ekki viss um hvort ný plata sé væntanleg. 3. mars 2014 10:00 Fjölhæf leikkona á leið til Íslands Aðdáendur Game of Thrones geta glaðst yfir því að leikkonan frækna Natalia Tena kemur til Íslands í sumar ásamt hljómsveit sinni, Molotov Jukebox. 17. apríl 2014 15:30 Secret Solstice á lista yfir hátíðir sem ekki má missa af Secret Solstice-tónlistarhátíðin er í áttunda sæti á tónlistarvefnum Pigeons and planes 6. apríl 2014 14:14 Schoolboy Q á leið til Íslands Rapparinn kemur fram á Secret Solstice-tónlistarhátíðinni í sumar. 11. apríl 2014 10:29 72 tímar af dagsbirtu Metro birtir grein í dag um tilurð hátíðarinnar sem haldin verður í fyrsta sinn í Laugardalnum í sumar. 27. mars 2014 12:30 Grammy-tilnefndir bræður meðal þeirra sem troða upp á Secret Solstice "Smá rigning hefur ekki stöðvað neina útihátíð hingað til. Er ekki alltaf rigning í hinum dalnum?“ segir Friðrik og hlær. 25. apríl 2014 18:00 Mest lesið Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Bíó og sjónvarp Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Lífið Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Lífið Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Lífið Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Lífið Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Lífið Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Bíó og sjónvarp Eins og að setja bensín á díselbíl Heilsa Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Fleiri fréttir Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Daði Freyr tekur stefnuna til Íslands eftir áratug úti Fred again í sal en ekki á sviði: „Orðrómur sem við höfðum enga stjórn á“ „Það er enginn séns að reyna alltaf að útskýra sig“ HAM reið á vaðið í fiskabúri X-ins 977 Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu „Stórir hlutir að koma og fólk þarf að vera tilbúið“ Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi „Enginn þekkir mig og ég þekki engan, sem mér finnst þægilegt“ Laufey fagnaði með Oliviu Rodrigo og Chappell Roan Tileinkar lagið Grindvíkingum „Það hefur aldrei verið neinn ótti“ „Hugleikið hver fær að stunda kynlíf og hver ekki“ „Þetta er saga af villigötum“ „Enginn að fara að hringja í mig að fyrra bragði“ Kemur frá Sýrlandi og syngur á íslensku Space Odyssey opnar á nýjum stað Dr. Gunni spyr hvort það sé ekki bara búið að vera gaman Afhjúpað á hvaða dögum böndin spila á Airwaves Sjá meira
Bandaríska söngkonan Jillian Banks, betur þekkt sem Banks, er á hraðri uppleið í jaðar R&B tónlistar heiminum í dag. Banks mun koma fram á tónlistahátíðinni Secret Solstice í Laugardalnum í sumar en hún er ein af fjölmörgu þekktu erlendu tónlistarmönnum sem koma fram á hátíðinni. Banks spilaði nýverið á Coachella hátíðinni og var þar valin á topp 10 lista yfir atriði sem að stóðu mest uppúr hjá „The Hollywood Reporter”, Banks var einnig tilnefnd til MTV Brand New verðlaunanna sem að voru haldin í ár. Hún hefur gefið út tvær smáskífur á árinu 2013 en vinnur nú í sinni fyrstu breiðskífu sem mun koma út í september á þessu ári, platan ber heitið „Goddess”. Tónlistahátíðin Secret Solstice fer fram í Laugardalnum frá 20. - 22. júní í sumar.
Tengdar fréttir Vill bara rauð M&M Plötusnúðurinn Carl Craig mun koma fram á tónlistahátíðinni Secret Solstice í sumar en hann er einn af fjölmörgum þekktum erlendum plötusnúðum sem koma fram á hátíðinni. 19. mars 2014 13:05 Woodkid kafar í Silfru Woodkid, sem er væntanlegur til landsins á tónlistahátíðina Secret Solstice, er mikill Íslandsvinur og hefur komið hingað í heimsókn í tvígang. 8. apríl 2014 12:57 Tilkynna fleiri stór nöfn á föstudaginn Aðstandendur Secret Solstice hátíðarinnar hita upp með partýum úti í heimi. 7. apríl 2014 14:04 „Gáfum aldrei út dánartilkynningu“ Hljómsveitin Maus hefur snúið aftur og ætlar að vera virk þetta árið. Sveitin er bókuð á þrjár tónleikahátíðir á árinu en er þó ekki viss um hvort ný plata sé væntanleg. 3. mars 2014 10:00 Fjölhæf leikkona á leið til Íslands Aðdáendur Game of Thrones geta glaðst yfir því að leikkonan frækna Natalia Tena kemur til Íslands í sumar ásamt hljómsveit sinni, Molotov Jukebox. 17. apríl 2014 15:30 Secret Solstice á lista yfir hátíðir sem ekki má missa af Secret Solstice-tónlistarhátíðin er í áttunda sæti á tónlistarvefnum Pigeons and planes 6. apríl 2014 14:14 Schoolboy Q á leið til Íslands Rapparinn kemur fram á Secret Solstice-tónlistarhátíðinni í sumar. 11. apríl 2014 10:29 72 tímar af dagsbirtu Metro birtir grein í dag um tilurð hátíðarinnar sem haldin verður í fyrsta sinn í Laugardalnum í sumar. 27. mars 2014 12:30 Grammy-tilnefndir bræður meðal þeirra sem troða upp á Secret Solstice "Smá rigning hefur ekki stöðvað neina útihátíð hingað til. Er ekki alltaf rigning í hinum dalnum?“ segir Friðrik og hlær. 25. apríl 2014 18:00 Mest lesið Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Bíó og sjónvarp Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Lífið Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Lífið Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Lífið Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Lífið Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Lífið Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Bíó og sjónvarp Eins og að setja bensín á díselbíl Heilsa Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Fleiri fréttir Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Daði Freyr tekur stefnuna til Íslands eftir áratug úti Fred again í sal en ekki á sviði: „Orðrómur sem við höfðum enga stjórn á“ „Það er enginn séns að reyna alltaf að útskýra sig“ HAM reið á vaðið í fiskabúri X-ins 977 Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu „Stórir hlutir að koma og fólk þarf að vera tilbúið“ Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi „Enginn þekkir mig og ég þekki engan, sem mér finnst þægilegt“ Laufey fagnaði með Oliviu Rodrigo og Chappell Roan Tileinkar lagið Grindvíkingum „Það hefur aldrei verið neinn ótti“ „Hugleikið hver fær að stunda kynlíf og hver ekki“ „Þetta er saga af villigötum“ „Enginn að fara að hringja í mig að fyrra bragði“ Kemur frá Sýrlandi og syngur á íslensku Space Odyssey opnar á nýjum stað Dr. Gunni spyr hvort það sé ekki bara búið að vera gaman Afhjúpað á hvaða dögum böndin spila á Airwaves Sjá meira
Vill bara rauð M&M Plötusnúðurinn Carl Craig mun koma fram á tónlistahátíðinni Secret Solstice í sumar en hann er einn af fjölmörgum þekktum erlendum plötusnúðum sem koma fram á hátíðinni. 19. mars 2014 13:05
Woodkid kafar í Silfru Woodkid, sem er væntanlegur til landsins á tónlistahátíðina Secret Solstice, er mikill Íslandsvinur og hefur komið hingað í heimsókn í tvígang. 8. apríl 2014 12:57
Tilkynna fleiri stór nöfn á föstudaginn Aðstandendur Secret Solstice hátíðarinnar hita upp með partýum úti í heimi. 7. apríl 2014 14:04
„Gáfum aldrei út dánartilkynningu“ Hljómsveitin Maus hefur snúið aftur og ætlar að vera virk þetta árið. Sveitin er bókuð á þrjár tónleikahátíðir á árinu en er þó ekki viss um hvort ný plata sé væntanleg. 3. mars 2014 10:00
Fjölhæf leikkona á leið til Íslands Aðdáendur Game of Thrones geta glaðst yfir því að leikkonan frækna Natalia Tena kemur til Íslands í sumar ásamt hljómsveit sinni, Molotov Jukebox. 17. apríl 2014 15:30
Secret Solstice á lista yfir hátíðir sem ekki má missa af Secret Solstice-tónlistarhátíðin er í áttunda sæti á tónlistarvefnum Pigeons and planes 6. apríl 2014 14:14
Schoolboy Q á leið til Íslands Rapparinn kemur fram á Secret Solstice-tónlistarhátíðinni í sumar. 11. apríl 2014 10:29
72 tímar af dagsbirtu Metro birtir grein í dag um tilurð hátíðarinnar sem haldin verður í fyrsta sinn í Laugardalnum í sumar. 27. mars 2014 12:30
Grammy-tilnefndir bræður meðal þeirra sem troða upp á Secret Solstice "Smá rigning hefur ekki stöðvað neina útihátíð hingað til. Er ekki alltaf rigning í hinum dalnum?“ segir Friðrik og hlær. 25. apríl 2014 18:00