Með lag í Game of Thrones Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 30. apríl 2014 09:45 Lag færeysku söngkonunnar Eivarar Pálsdóttur, So close to being free, af plötunni Larva heyrist í einni af stiklunum fyrir fjórðu þáttaröð Game of Thrones sem nú er í sýningu. Stiklan sem um ræðir er ekki komin á vefsíðuna Youtube en var sýnd á sjónvarpsstöðinni HBO í Bandaríkjunum í síðustu viku, samkvæmt heimasíðu Eivarar. Þá er einnig tekið fram að stiklan hafi verið sýnd í frumsýningarpartíi seríunnar í New York fyrir stuttu. Útgáfa lagsins sem heyrist í stiklunni er remixuð af Cato, sem hefur samið tónlist fyrir kvikmyndir eins og Stone og Smokin‘ Aces. Skaparar þessarar vinsælu seríu eru greinilega hrifnir af norðrinu því hljómsveitin Sigur Rós kom fram í þáttunum fyrir stuttu og á einnig lagið The Rains of Castamere í seríunni. Game of Thrones Tengdar fréttir Sigur Rós með stjörnunum úr Game of Thrones Jónsi, Georg og Orri mættu á frumsýninguna í New York. 21. mars 2014 11:00 Áhorfendum Game of Thrones var brugðið í síðasta þætti Aðdáendur af þáttunum Game og Thrones brá nokkuð í brún þegar nýjasti þátturinn fór í loftið en hann hefst á grófu kynlífsatriði sem virðist hafa farið fyrir brjóstið á Bandaríkjamönnum. 21. apríl 2014 20:07 Sjáðu atriðið úr Game of Thrones Aðdáendur af þáttunum Game og Thrones brá nokkuð í brún þegar nýjasti þátturinn fór í loftið en í upphafi þáttarins má sjá atriði sem ber merki um gróft kynferðislegt ofbeldi. 23. apríl 2014 20:46 Sigur Rós rekin af sviðinu í Game of Thrones Sjáðu atriðið hér á Vísi. Konunginum leiddist þófið og rak sveitina af sviðinu í konunglega brúðkaupinu. 15. apríl 2014 12:45 Sigur Rós með lag í Game of Thrones The Rains of Castamere heyrist í sjónvarpsseríunni. 14. apríl 2014 10:00 Game of Thrones sprengir alla skala Fyrsti þátturinn í nýjustu seríu Game of Thrones fékk mikið áhorf ef marka má áhorfsmælingar. 8. apríl 2014 19:00 Mest lesið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Lífið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Lífið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn Lífið 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Kunna ekki að slaka á og heyrðu í Svölu Björgvins Live in a fishbowl: Dr. Gunni alltaf á leiðinni til að drepa þig „Látið jólaljós ykkar skína skært“ Auður einhleypur og skýtur á yfirvöld vegna Yazans Fyrstur kemur, fyrstur fær: Magnúsi Eiríkssyni fagnað og þjóðinni boðið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Daði Freyr tekur stefnuna til Íslands eftir áratug úti Fred again í sal en ekki á sviði: „Orðrómur sem við höfðum enga stjórn á“ „Það er enginn séns að reyna alltaf að útskýra sig“ HAM reið á vaðið í fiskabúri X-ins 977 Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu „Stórir hlutir að koma og fólk þarf að vera tilbúið“ Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi Sjá meira
Lag færeysku söngkonunnar Eivarar Pálsdóttur, So close to being free, af plötunni Larva heyrist í einni af stiklunum fyrir fjórðu þáttaröð Game of Thrones sem nú er í sýningu. Stiklan sem um ræðir er ekki komin á vefsíðuna Youtube en var sýnd á sjónvarpsstöðinni HBO í Bandaríkjunum í síðustu viku, samkvæmt heimasíðu Eivarar. Þá er einnig tekið fram að stiklan hafi verið sýnd í frumsýningarpartíi seríunnar í New York fyrir stuttu. Útgáfa lagsins sem heyrist í stiklunni er remixuð af Cato, sem hefur samið tónlist fyrir kvikmyndir eins og Stone og Smokin‘ Aces. Skaparar þessarar vinsælu seríu eru greinilega hrifnir af norðrinu því hljómsveitin Sigur Rós kom fram í þáttunum fyrir stuttu og á einnig lagið The Rains of Castamere í seríunni.
Game of Thrones Tengdar fréttir Sigur Rós með stjörnunum úr Game of Thrones Jónsi, Georg og Orri mættu á frumsýninguna í New York. 21. mars 2014 11:00 Áhorfendum Game of Thrones var brugðið í síðasta þætti Aðdáendur af þáttunum Game og Thrones brá nokkuð í brún þegar nýjasti þátturinn fór í loftið en hann hefst á grófu kynlífsatriði sem virðist hafa farið fyrir brjóstið á Bandaríkjamönnum. 21. apríl 2014 20:07 Sjáðu atriðið úr Game of Thrones Aðdáendur af þáttunum Game og Thrones brá nokkuð í brún þegar nýjasti þátturinn fór í loftið en í upphafi þáttarins má sjá atriði sem ber merki um gróft kynferðislegt ofbeldi. 23. apríl 2014 20:46 Sigur Rós rekin af sviðinu í Game of Thrones Sjáðu atriðið hér á Vísi. Konunginum leiddist þófið og rak sveitina af sviðinu í konunglega brúðkaupinu. 15. apríl 2014 12:45 Sigur Rós með lag í Game of Thrones The Rains of Castamere heyrist í sjónvarpsseríunni. 14. apríl 2014 10:00 Game of Thrones sprengir alla skala Fyrsti þátturinn í nýjustu seríu Game of Thrones fékk mikið áhorf ef marka má áhorfsmælingar. 8. apríl 2014 19:00 Mest lesið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Lífið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Lífið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn Lífið 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Kunna ekki að slaka á og heyrðu í Svölu Björgvins Live in a fishbowl: Dr. Gunni alltaf á leiðinni til að drepa þig „Látið jólaljós ykkar skína skært“ Auður einhleypur og skýtur á yfirvöld vegna Yazans Fyrstur kemur, fyrstur fær: Magnúsi Eiríkssyni fagnað og þjóðinni boðið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Daði Freyr tekur stefnuna til Íslands eftir áratug úti Fred again í sal en ekki á sviði: „Orðrómur sem við höfðum enga stjórn á“ „Það er enginn séns að reyna alltaf að útskýra sig“ HAM reið á vaðið í fiskabúri X-ins 977 Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu „Stórir hlutir að koma og fólk þarf að vera tilbúið“ Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi Sjá meira
Sigur Rós með stjörnunum úr Game of Thrones Jónsi, Georg og Orri mættu á frumsýninguna í New York. 21. mars 2014 11:00
Áhorfendum Game of Thrones var brugðið í síðasta þætti Aðdáendur af þáttunum Game og Thrones brá nokkuð í brún þegar nýjasti þátturinn fór í loftið en hann hefst á grófu kynlífsatriði sem virðist hafa farið fyrir brjóstið á Bandaríkjamönnum. 21. apríl 2014 20:07
Sjáðu atriðið úr Game of Thrones Aðdáendur af þáttunum Game og Thrones brá nokkuð í brún þegar nýjasti þátturinn fór í loftið en í upphafi þáttarins má sjá atriði sem ber merki um gróft kynferðislegt ofbeldi. 23. apríl 2014 20:46
Sigur Rós rekin af sviðinu í Game of Thrones Sjáðu atriðið hér á Vísi. Konunginum leiddist þófið og rak sveitina af sviðinu í konunglega brúðkaupinu. 15. apríl 2014 12:45
Sigur Rós með lag í Game of Thrones The Rains of Castamere heyrist í sjónvarpsseríunni. 14. apríl 2014 10:00
Game of Thrones sprengir alla skala Fyrsti þátturinn í nýjustu seríu Game of Thrones fékk mikið áhorf ef marka má áhorfsmælingar. 8. apríl 2014 19:00