Viðskipti innlent

Björgólfsfeðgar í héraðsdómi

Kolbeinn Tumi Daðason skrifar
Björgólfur Thor Björgólfsson er mættur í Héraðsdóm Reykjavíkur þar sem hann mun gefa skýrslu í Imon málinu. Aðalmeðferð málsins er framhaldið í dag.

Í morgun bar Magnús Ármann vitni fyrir dómnum þar sem meðal annars kom fram að viðskiptin með bréfin hafi farið fram á innan við tveimur klukkustundum.

Þá mun Björgólfur Guðmundsson einnig bera vitni fyrir dómnum í dag.


Tengdar fréttir

Sigurjón fór mikinn í ræðu sinni í héraðsdómi

Aðalmeðferð hófst í Imon málinu í dag. Meðal ákærðu er Sigurjón Þ. Árnason fyrrverandi bankastjóri Landsbankans sem hélt þrumuræðu þar sem hann kannaðist ekkert við þær sakir sem hann er borinn.

„Við vorum bara að sinna því sem okkur bar“

Steinþór Gunnarsson, fyrrverandi forstöðumaður verðbréfamiðlunar Landsbankans, sagðist ekkert hafa gert af sér í Imon málinu í dag, honum hafi verið óheimilt að hafa upplýsingar um fjármögnun lánaviðskipta.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×