„Ó, að það væri ennþá skott, aftan á rassi vorum“* Kristín Elfa Guðnadóttir skrifar 29. apríl 2014 07:00 Við erum nú meiri apakettirnir. Getur verið að við höfum ekki áhuga á að tala um annað en daglegu smáhneykslin og smásigrana? Mér finnst fara lítið fyrir samræðu um „stóru málin“. Hvernig væri að ræða um þau? Til dæmis yfirvofandi næsta hrun? Fátækt? Loftslagsbreytingar? Hernaðarátök? Lyfja- og olíurisa? Og síðast en ekki síst heldur best: Máttinn til að breyta þessum hörmungum öllum saman í framtíð og velferð? Sá máttur heitir samtakamáttur. Hvað finnst ykkur, ættum við ekki að leita lausna? Breyta um lífsstíl og vinna meira saman? Kenna okkur sjálfum og krökkunum að daður við dægurvinsældir og dótarí gerir okkur að vitrænum, andlegum og tilfinningalegum aumingjum? Það er mannlegt að kjafta saman. Samfélög eru byggð upp á kjaftæði. En þurfum við endilega að kjafta svona óskaplega mikið um ekki neitt? Til þess að lifa af komandi hremmingar þurfum við hjartahlýju og gott siðferði, nægjusemi og útsjónarsemi, dugnað, virkni, hugvit og æðruleysi. Það er ekki alveg að virka að vera apaköttur á 21. öldinni. Að minnsta kosti ekki þessi hárlitla og skottlausa tegund sem snýst í kringum sjálfa sig eins og enginn sé morgundagurinn. *Vísubrot, ef til vill rangt munað. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Borgum rétta vexti - Landsbankinn verði banki allra landsmanna Baldur Borgþórsson Skoðun Ráðherrann Gísli Hvanndal Jakobsson Skoðun Skuggaspil valdsins Anna Kristín Jensdóttir Skoðun Stórsigur fyrir lífeyrisþega Guðmundur Ingi Kristinsson Skoðun Streituvaldar heimilanna Anna Karen Sch. Ellertsdóttir Skoðun Afreksverk Lilju Daggar Alfreðsdóttur Atli Valur Jóhannsson Skoðun Skólaforðun: Rangnefni sem þarfnast nýrrar nálgunar Rakel Norðfjörð Vilhjálmsdóttir Skoðun Hvernig gerðist þetta? Tryggvi Hjaltason Skoðun Heimskasta þjóð í heimi? Sverrir Björnsson Skoðun Niðurgreiðum raforku til grænmetisræktar Eyjólfur Ármannsson Skoðun Skoðun Skoðun Róum okkar aðeins í auðlindagræðginni Mummi Týr Þórarinsson skrifar Skoðun Fyrirtæki sem stundar stórfelld mannréttindabrot í Palestínu haslar sér völl á Íslandi Hjálmar Heiðdal skrifar Skoðun Fullorðins greining á loftslags stefnumálum Páll Gunnarsson,Matthías Ólafsson skrifar Skoðun Lóðaskortur eykur vanda heimilanna – byggjum meira, hraðar og hagkvæmar Vilhjálmur Árnason skrifar Skoðun Afreksverk Lilju Daggar Alfreðsdóttur Atli Valur Jóhannsson skrifar Skoðun Húsnæðiskreppan krefst lausna ekki umræðu Finnbjörn A. Hermannsson,Sonja Ýr Þorbergsdóttir skrifar Skoðun Treystum Pírötum til góðra verka Kristín Vala Ragnarsdóttir skrifar Skoðun Streituvaldar heimilanna Anna Karen Sch. Ellertsdóttir skrifar Skoðun Raunveruleg vísindi, skynsemi og rökhugsun Magnús Gehringer skrifar Skoðun Viðreisn húsnæðismála Auður Finnbogadóttir skrifar Skoðun Stórsigur fyrir lífeyrisþega Guðmundur Ingi Kristinsson skrifar Skoðun Niðurgreiðum raforku til grænmetisræktar Eyjólfur Ármannsson skrifar Skoðun Skólaforðun: Rangnefni sem þarfnast nýrrar nálgunar Rakel Norðfjörð Vilhjálmsdóttir skrifar Skoðun Viska bendir á ójöfnuð kynslóðanna Yngvi Sighvatsson skrifar Skoðun Frjálsar handfæraveiðar - Opið svar til Strandveiðifélags Íslands Álfheiður Eymarsdóttir skrifar Skoðun Ofbeldisvarnir og alhliða kynfræðsla alla skólagönguna! Sigrún Birna Björnsdóttir Kaaber skrifar Skoðun Að kjósa í roki, hríð og nístingskulda Jón Ferdínand Estherarson skrifar Skoðun Hvernig gerðist þetta? Tryggvi Hjaltason skrifar Skoðun Borgum rétta vexti - Landsbankinn verði banki allra landsmanna Baldur Borgþórsson skrifar Skoðun Gleymdu leikskólabörnin Jóhanna Dröfn Stefánsdóttir skrifar Skoðun Tími fyrir breytingar – Nú er tækifærið Anna Sofía Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Ölvunarakstur á Arnarnesbrú Anna Linda Bjarnadóttir skrifar Skoðun Flokknum er sama um þig Valgerður Árnadóttir skrifar Skoðun Þéttingarstefnan í Reykjavík er efnahagslegt vandamál Guðlaugur Þór Þórðarson skrifar Skoðun Virði en ekki byrði Hulda Bjarnadóttir skrifar Skoðun Sjálfstæðisflokkurinn – svarið fyrir fjölskyldur og ungt fólk Guðbjörg Oddný Jónasdóttir skrifar Skoðun Vanrækt barn er besti ráðherrann Sævar Þór Jónsson skrifar Skoðun Fjárfestum í vellíðan – því hver króna skilar sér margfalt til baka Theodór Ingi Ólafsson skrifar Skoðun Úr öskunni í eldinn á laugardaginn? Jón Steindór Valdimarsson skrifar Skoðun Skuggaspil valdsins Anna Kristín Jensdóttir skrifar Sjá meira
Við erum nú meiri apakettirnir. Getur verið að við höfum ekki áhuga á að tala um annað en daglegu smáhneykslin og smásigrana? Mér finnst fara lítið fyrir samræðu um „stóru málin“. Hvernig væri að ræða um þau? Til dæmis yfirvofandi næsta hrun? Fátækt? Loftslagsbreytingar? Hernaðarátök? Lyfja- og olíurisa? Og síðast en ekki síst heldur best: Máttinn til að breyta þessum hörmungum öllum saman í framtíð og velferð? Sá máttur heitir samtakamáttur. Hvað finnst ykkur, ættum við ekki að leita lausna? Breyta um lífsstíl og vinna meira saman? Kenna okkur sjálfum og krökkunum að daður við dægurvinsældir og dótarí gerir okkur að vitrænum, andlegum og tilfinningalegum aumingjum? Það er mannlegt að kjafta saman. Samfélög eru byggð upp á kjaftæði. En þurfum við endilega að kjafta svona óskaplega mikið um ekki neitt? Til þess að lifa af komandi hremmingar þurfum við hjartahlýju og gott siðferði, nægjusemi og útsjónarsemi, dugnað, virkni, hugvit og æðruleysi. Það er ekki alveg að virka að vera apaköttur á 21. öldinni. Að minnsta kosti ekki þessi hárlitla og skottlausa tegund sem snýst í kringum sjálfa sig eins og enginn sé morgundagurinn. *Vísubrot, ef til vill rangt munað.
Skoðun Fyrirtæki sem stundar stórfelld mannréttindabrot í Palestínu haslar sér völl á Íslandi Hjálmar Heiðdal skrifar
Skoðun Lóðaskortur eykur vanda heimilanna – byggjum meira, hraðar og hagkvæmar Vilhjálmur Árnason skrifar
Skoðun Húsnæðiskreppan krefst lausna ekki umræðu Finnbjörn A. Hermannsson,Sonja Ýr Þorbergsdóttir skrifar
Skoðun Frjálsar handfæraveiðar - Opið svar til Strandveiðifélags Íslands Álfheiður Eymarsdóttir skrifar
Skoðun Ofbeldisvarnir og alhliða kynfræðsla alla skólagönguna! Sigrún Birna Björnsdóttir Kaaber skrifar
Skoðun Sjálfstæðisflokkurinn – svarið fyrir fjölskyldur og ungt fólk Guðbjörg Oddný Jónasdóttir skrifar
Skoðun Fjárfestum í vellíðan – því hver króna skilar sér margfalt til baka Theodór Ingi Ólafsson skrifar