Munur á lögum og þingsályktunartillögu Kjartan Atli Kjartansson skrifar 5. mars 2014 14:28 Björg segir þingið í raun aldrei geta ákveðið að það verði lagalega bundið til fylgja niðurstöðu þjóðaratkvæðagreiðslu um að halda áfram samningaviðræðum við Evrópusambandið. Vísir/Vilhelm Björg Thorarensen lagaprófessor telur að þingið geti ekki bundið sjálft sig með þingsályktunartillögu enda hafi þingsályktun ekki lagalegt skuldbindingargildi. Vísir sagði frá því fyrr í dag að Þorsteinn Pálsson og Sigurður Líndal töldu þingið geta ákveðið að halda bindandi þjóðaratkvæðagreiðslu um hvort hætta eigi aðildarviðræðum við Evrópusambandið með því að breyta orðalagi þingsályktunartillögu. „Eigi þjóðaratvæðagreiðsla að vera lagalega bindandi snýst hún með einhverjum hætti um þátttöku þjóðarinnar í lagasetningu, t.d. að lagafrumvarp sem Alþingi hefur samþykkt sé borið undir þjóðina til samþykktar eða synjunar. Þannig tryggir stjórnarskráin að þjóðin eigi lokaorðið um gildi laga sem forseti neitar að undirrita samkvæmt 26. grein“ Hugsanlega getur Alþingi einnig sjálft ákveðið að binda gildistöku laga sem það hefur samþykkt við skilyrði um samþykki þjóðarinnar. „En það getur ekki átt við um þingsályktun, því hún er ekki háð neinum áskilnaði um gildistöku eins og lög“ útskýrir Björg. Hún segir þingið í raun aldrei geta ákveðið að það verði lagalega bundið til fylgja niðurstöðu þjóðaratkvæðagreiðslu um að halda áfram samningaviðræðum við Evrópusambandið. „Hér er því aðeins hægt að ræða um pólitíska skuldbindingu með pólitískar afleiðingar. Telji ríkisstjórn og meirihluti þings að baki henni ekki mögulegt að fylgja skýrum vilja þjóðarinnar í tilteknu máli, verður að reyna á það í nýjum kosningum hvort kjósendur velja nýjan pólitískan meirihluta sem er tilbúinn að leiða samningviðræður við ESB. Mest lesið Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Erlent Svona gæti veðrið litið út á sumardeginum fyrsta Veður „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Innlent Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Erlent Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Erlent Fleiri fréttir „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sjá meira
Björg Thorarensen lagaprófessor telur að þingið geti ekki bundið sjálft sig með þingsályktunartillögu enda hafi þingsályktun ekki lagalegt skuldbindingargildi. Vísir sagði frá því fyrr í dag að Þorsteinn Pálsson og Sigurður Líndal töldu þingið geta ákveðið að halda bindandi þjóðaratkvæðagreiðslu um hvort hætta eigi aðildarviðræðum við Evrópusambandið með því að breyta orðalagi þingsályktunartillögu. „Eigi þjóðaratvæðagreiðsla að vera lagalega bindandi snýst hún með einhverjum hætti um þátttöku þjóðarinnar í lagasetningu, t.d. að lagafrumvarp sem Alþingi hefur samþykkt sé borið undir þjóðina til samþykktar eða synjunar. Þannig tryggir stjórnarskráin að þjóðin eigi lokaorðið um gildi laga sem forseti neitar að undirrita samkvæmt 26. grein“ Hugsanlega getur Alþingi einnig sjálft ákveðið að binda gildistöku laga sem það hefur samþykkt við skilyrði um samþykki þjóðarinnar. „En það getur ekki átt við um þingsályktun, því hún er ekki háð neinum áskilnaði um gildistöku eins og lög“ útskýrir Björg. Hún segir þingið í raun aldrei geta ákveðið að það verði lagalega bundið til fylgja niðurstöðu þjóðaratkvæðagreiðslu um að halda áfram samningaviðræðum við Evrópusambandið. „Hér er því aðeins hægt að ræða um pólitíska skuldbindingu með pólitískar afleiðingar. Telji ríkisstjórn og meirihluti þings að baki henni ekki mögulegt að fylgja skýrum vilja þjóðarinnar í tilteknu máli, verður að reyna á það í nýjum kosningum hvort kjósendur velja nýjan pólitískan meirihluta sem er tilbúinn að leiða samningviðræður við ESB.
Mest lesið Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Erlent Svona gæti veðrið litið út á sumardeginum fyrsta Veður „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Innlent Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Erlent Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Erlent Fleiri fréttir „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sjá meira