Tónlist

Enga fordóma í nýjum búningi

Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar
Hljómsveitin Pollapönk er búin að gera nýja útgáfu af Eurovision-laginu Enga fordóma - svokallað „Euro club“-mix eins og sagt er frá á vefsíðunni ESC Today.

Lagið heitir No Prejudice á ensku en það var Örlygur Smári sem var með puttana í nýja mix-inu.

Pollapönk flytur lagið á fyrra undanúrslitakvöldinu í Kaupmannahöfn þann 6. maí og er sveitin fimmta á sviðið.


Tengdar fréttir

Óttarr og Bibbi líklega með Pollapönki til Danmerkur

Engar ákvarðanir hafa verið teknar um það hvort Bibbi í Skálmöld og Óttar Proppé tónlistar- og alþingismaður verði með þegar Pollapönk tekur lagið í Eurovision í Danmörku í vor.

Sigruðu netkosningu um skrýtnustu búningana

Danska ríkisútvarpið setti af stað kosningu um skrýtnustu búningana í Eurovision í ár og viti menn, íslensku keppendurnir Pollapönk sigruðu með 37% atkvæða.

Pollarnir fá aðstoð frá Ham og Skálmöld

Hljómsveitin Pollapönk sem tekur þátt í Eurovision um helgina hefur fengið mikla reynslubolta til að aðstoða sig – þá Óttar Proppé úr Ham og Bibba úr Skálmöld.

Pollapönk fer til Danmerkur

Lagið Enga fordóma fór með sigur af hólmi í söngvakeppni sjónvarpsins í kvöld.

Baksviðs með Pollapönk

Meðlimir Pollapönk voru hæstánægðir með að komast áfram upp úr undanúrslitum söngvakeppni sjónvarpsins síðasta laugardag.

Pollapönk fimmtu á svið

Búið er að raða upp keppendum í forkeppni söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva en hljómsveitin Pollapönk verður númer fimm í röðinni þann 6. maí.

RÚV ræður öllu um Eurovision-lagið

Pollapönk ræður ekki á hvaða tungumáli framlag Íslands í Eurovision er. Lokaútgáfan er á ensku og fékk almenningur ekki að heyra þá útgáfu í undankeppninni.

Pollapönk áfram

Dönsku- og íslenskukennarinn Reynir Þór Eggertsson býr yfir sérgáfu í Eurovision-söngvakeppninni.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.