Berahino minnir stjórann á Wayne Rooney Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. október 2014 07:30 Saido Berahino. Vísir/Getty Saido Berahino hefur byrjað tímabilið vel með West Bromwich Albion og knattspyrnustjórinn Alan Irvine er sáttur með sinn mann sem hann segir hafa allan pakkann. Saido Berahino skoraði jöfnunarmark WBA á móti Crystal Palace í ensku úrvalsdeildinni um helgina og er markahæsti Englendingurinn í ensku úrvalsdeildinni með sjö mörk í fyrstu níu umferðunum. "Ef þú ætlar að verða toppleikmaður þá þarftu að hafa allan pakkann. Það tala allir um tækni, tilfinningu fyrir taktík, líkamlega þáttinn og sálfræðiþáttinn. Þú getur ekki orðið toppleikmaður nema að þú sért öflugur á öllum þessum sviðum," sagði Alan Irvine við Sky Sports og bætti svo við: "Saido hefur mikið af þessum þáttum en hann er ennþá það ungur að þetta gæti farið í báðar áttir hjá honum. Það síðasta sem maður vill sá er að eitthvað hafi neikvæð áhrif á einhverja þessa þætti. Sálfræðiþátturinn er þarna stærstur. Ég hef verið heppinn að fá að vinna með hæfileikaríkum ungum leikmönnum í gegnum tíðina og Saido minnir mig á Wayne Rooney," sagði Irvine. "Rooney er ekki sá eini sem hann minnir mig á en Everton hefur náð góðum árangri með að taka sextán ára drengi inn í aðalliðið sitt. Það er mikilvægt að eyða tíma í að tala við þessa stráka og passa upp á að allt sé í réttum horfum," sagði Irvine. Saido Berahino er 21 árs gamall síðan í ágúst en hann skoraði 5 mörk í 32 leikjum í ensku úrvalsdeildinni á síðustu leiktíð en er núna kominn með 7 mörk í 9 leikjum. Hann hefur ennfremur skorað 10 mörk í 13 leikjum með enska 21 árs landsliðinu frá og með árinu 2013. Enski boltinn Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Enski boltinn Svona var blaðamannafundur KSÍ Fótbolti Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Enski boltinn Meistarar verja Brynjar: „Allt er þetta ástríða og væntumþykja“ Körfubolti Spilaði leik með sirloin steik í skónum Enski boltinn Fleiri fréttir Spilaði leik með sirloin steik í skónum Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Sjáðu mörkin sem skutu Newcastle á Wembley Newcastle gerði grín að afsökun Arteta Martröð fyrir Man. Utd og Slátrarann Newcastle lét draum Víkings rætast Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Dagný og félagar komust ekki í úrslitaleikinn Guardiola þarf skilja einn nýju mannanna eftir útundan Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Risavaxið verkefni Arsenal í norðrinu: „Leggjum allt undir“ Útskýrði af hverju Napoli fékk ekki Garnacho Trent úr leik en mætir mögulega Guðlaugi Victori Arteta vonsvikinn Markahrókur City varð fyrir kvenhatri og rasisma Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim „Þetta er orðið mun verra og það kemur á óvart“ Man. City eyddi jafnmiklu og hin nítján samanlagt Chelsea kom til baka í síðari hálfleik Martínez með slitið krossband Rashford: „Vil bara spila fótbolta“ Glugginn lokaður: Aston Villa og Man City sigruðu gluggann Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Hæddist að Haaland og nú vita allir hver hann er Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Sjá meira
Saido Berahino hefur byrjað tímabilið vel með West Bromwich Albion og knattspyrnustjórinn Alan Irvine er sáttur með sinn mann sem hann segir hafa allan pakkann. Saido Berahino skoraði jöfnunarmark WBA á móti Crystal Palace í ensku úrvalsdeildinni um helgina og er markahæsti Englendingurinn í ensku úrvalsdeildinni með sjö mörk í fyrstu níu umferðunum. "Ef þú ætlar að verða toppleikmaður þá þarftu að hafa allan pakkann. Það tala allir um tækni, tilfinningu fyrir taktík, líkamlega þáttinn og sálfræðiþáttinn. Þú getur ekki orðið toppleikmaður nema að þú sért öflugur á öllum þessum sviðum," sagði Alan Irvine við Sky Sports og bætti svo við: "Saido hefur mikið af þessum þáttum en hann er ennþá það ungur að þetta gæti farið í báðar áttir hjá honum. Það síðasta sem maður vill sá er að eitthvað hafi neikvæð áhrif á einhverja þessa þætti. Sálfræðiþátturinn er þarna stærstur. Ég hef verið heppinn að fá að vinna með hæfileikaríkum ungum leikmönnum í gegnum tíðina og Saido minnir mig á Wayne Rooney," sagði Irvine. "Rooney er ekki sá eini sem hann minnir mig á en Everton hefur náð góðum árangri með að taka sextán ára drengi inn í aðalliðið sitt. Það er mikilvægt að eyða tíma í að tala við þessa stráka og passa upp á að allt sé í réttum horfum," sagði Irvine. Saido Berahino er 21 árs gamall síðan í ágúst en hann skoraði 5 mörk í 32 leikjum í ensku úrvalsdeildinni á síðustu leiktíð en er núna kominn með 7 mörk í 9 leikjum. Hann hefur ennfremur skorað 10 mörk í 13 leikjum með enska 21 árs landsliðinu frá og með árinu 2013.
Enski boltinn Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Enski boltinn Svona var blaðamannafundur KSÍ Fótbolti Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Enski boltinn Meistarar verja Brynjar: „Allt er þetta ástríða og væntumþykja“ Körfubolti Spilaði leik með sirloin steik í skónum Enski boltinn Fleiri fréttir Spilaði leik með sirloin steik í skónum Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Sjáðu mörkin sem skutu Newcastle á Wembley Newcastle gerði grín að afsökun Arteta Martröð fyrir Man. Utd og Slátrarann Newcastle lét draum Víkings rætast Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Dagný og félagar komust ekki í úrslitaleikinn Guardiola þarf skilja einn nýju mannanna eftir útundan Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Risavaxið verkefni Arsenal í norðrinu: „Leggjum allt undir“ Útskýrði af hverju Napoli fékk ekki Garnacho Trent úr leik en mætir mögulega Guðlaugi Victori Arteta vonsvikinn Markahrókur City varð fyrir kvenhatri og rasisma Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim „Þetta er orðið mun verra og það kemur á óvart“ Man. City eyddi jafnmiklu og hin nítján samanlagt Chelsea kom til baka í síðari hálfleik Martínez með slitið krossband Rashford: „Vil bara spila fótbolta“ Glugginn lokaður: Aston Villa og Man City sigruðu gluggann Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Hæddist að Haaland og nú vita allir hver hann er Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Sjá meira