Segir mannlegan þátt flutnings fiskistofu dapurlegan Bjarki Ármannsson skrifar 17. júlí 2014 14:15 Eyþór gaf það út í morgun að hann hyggðist flytja norður með Fiskistofu. Mynd/Valli/Aðsend Eyþór Björnsson fiskistofustjóri segist ekki eiga von á því að margir starfsmenn stofnunarinnar muni fylgja fordæmi hans og flytja til Akureyrar með stofnuninni á næsta ári. „Það lítur út fyrir að það verði fáir, ef einhverjir,“ segir Eyþór. Enginn annar starfsmaður hefur gefið það út að hann ætli að flytja norður. „Það eru þó einhverjir að skoða það, velta því fyrir sér,“ segir hann. „Einhverjir starfsmenn hafa sagt, ég væri alveg til í að fara norður en maki minn er í mjög góðri vinnu og við erum ekkert að fara að slíta það.“Telur þú að ákvörðun þín gæti haft áhrif á einhverja sem eru að velta því fyrir sér að flytja?„Ég ætla að vona að það virki að einhverju leyti hvetjandi, en fyrst og fremst tekur fólk svona ákvarðanir út frá eigin hag og möguleikum,“ segir hann. „Það eru náttúrulega einhverjir í þeirri stöðu að hreinlega geta ekki slitið sig upp. Á endanum eru það bara aðstæður hvers og eins sem verða að skera úr um þetta.Mannlegi þátturinn dapurlegur Eyþór, sem býr nú í Grindavík, nam við Háskólann á Akureyri fyrir rúmum áratug. Hann segir að ákvörðunin um að flytjast með stofnuninni hafi ekki verið erfið. „Í og með, þá rennur mér blóðið til skyldunnar. Ég er búinn að vera hjá þessari stofnun síðan 2006 og fiskistofustjóri frá 2010. Svo get ég líka ekki neitað því að mig langar bara svolítið að takast á við þetta verkefni. Þetta er stór ákvörðun og það er ekkert oft sem forstjóri fær, innan gæsalappa, tækifæri til að takast á við svona breytingar. Það er spennandi, þó mannlegi þátturinn hérna sé dapurlegur.“ Tengdar fréttir „Starfsöryggi fjölda annarra starfsmanna opinberra stofnana sé nú þegar að engu orðið" Starfsfólk Fiskistofu hefur sent frá sér yfirlýsingu um áform ríkisstjórnarinnar að flytja stofnunina til Akureyrar. 30. júní 2014 16:24 Flutningurinn felur í sér fjöldauppsögn starfsmanna Þungt hljóð var í starfsfólki Fiskistofu á fundi með fulltrúum stéttarfélaga í dag. 1. júlí 2014 19:49 Fiskistofa flutt á Akureyri Um 70 manns starfa hjá Fiskistofu og er ljóst að þetta er mikil lyftistöng fyrir atvinnulífið í Eyjafirði. 27. júní 2014 14:30 Fiskistofustjóri mun flytja til Akureyrar Eyþór Björnsson segist ætla að fylgja stofnuninni norður þegar hún verður flutt á næsta ári. 17. júlí 2014 09:28 Telur ákvörðun um flutning Fiskistofu ólögmæta Ragnar H. Hall segir sjávarútvegsráðherra skorta lagaheimild til að flytja ríkisstofnun til Akureyrar. Stjórnsýslufræðingur telur ákvörðunina illa ígrundaða. 29. júní 2014 19:30 Þrír starfsmenn hafa fylgt stofnunum frá höfuðborg til landsbyggðanna Flutningur Fiskistofu er fimmta tilvikið þar sem opinber stofnun er flutt frá höfuðborg til landsbyggða. Frá árinu 1990 hafa fjórar stofnanir verið fluttar. Alls hafa þrír starfsmenn flust búferlum með þessum stofnunum. 3. júlí 2014 08:00 Mest lesið Fíkniefnanotkun talin meginorsök banaslyss í Lækjargötu Innlent Óvænt skilaboð leiddu til ferðar með syni Trumps Erlent Útsýnið úr útsýnisíbúðinni verður að engu Innlent Fimm fluttir á sjúkrahús eftir rútuslysið Innlent Grunuð um að setja milljónir af opinberu fé inn á veðmálasíður Innlent Egede biðlar til Grænlendinga um yfirvegun og samstöðu Erlent Nauðsynlegt að slá ekki kynslóðaskiptum í Sjálfstæðisflokknum á frest Innlent Náðu að loka á mann sem sveiflaði hníf inn um hurð Innlent Stóru eldarnir enn hömlulausir Erlent Óttast að stóriðja spilli besta stjörnuskoðunarstað jarðar Erlent Fleiri fréttir „Ef ég fæ þig ekki fær þig enginn því sver ég eið“ Taka við rekstri Sæborgar á Skagaströnd Endurvekja Á allra vörum til að byggja nýtt Kvennaathvarf Fjölga leikskólaplássum um allt að 300 í Reykjavík Framlengir stuðningskerfi um ár en ræðst í endurskoðun Gular viðvaranir vegna hvassviðris og rigningar Fíkniefnanotkun talin meginorsök banaslyss í Lækjargötu Leikskólarýmum fjölgað og brýnt að skýra áfengislöggjöfina Stækka leikskólann Múlaborg við Ármúla Fimm fluttir á sjúkrahús eftir rútuslysið Hættir sem formaður Hagsmunasamtaka heimilanna Nauðsynlegt að slá ekki kynslóðaskiptum í Sjálfstæðisflokknum á frest Framsóknarmenn í Reykjavík vilja flýta flokksþingi Laxalús í sjókvíum smitist greiðlega í villta laxa Náðu að loka á mann sem sveiflaði hníf inn um hurð Útsýnið úr útsýnisíbúðinni verður að engu Framkvæmdir við stóran áfanga Borgarlínu á næsta leiti „Kæmi slíkt upp í Reykjavík yrði gengið fljótt til verks“ Hótel Hestheimar í bók National Georgraphic Grunuð um að setja milljónir af opinberu fé inn á veðmálasíður Hörmungar í Los Angeles og myrkur í Smyrilshlíð Nýr leikskóli rís í Elliðaárdal Slæm meðferð Bandaríkjanna á frumbyggjum vekur ótta á Grænlandi Rektor MH tekur við skólamálum borgarinnar Bíll illa farinn eftir að hafa verið ekið á vegrið Almenningur þurfi ekki að hafa áhyggjur af fuglaflensu Hækka vöktunarstig en segja kvikuhreyfingar ekki nærri yfirborði Högum þykir miður að byggingin valdi óþægindum Hollywood brennur og von á asahláku hér á landi Átta stiga hiti um helgina og varað við asahláku Sjá meira
Eyþór Björnsson fiskistofustjóri segist ekki eiga von á því að margir starfsmenn stofnunarinnar muni fylgja fordæmi hans og flytja til Akureyrar með stofnuninni á næsta ári. „Það lítur út fyrir að það verði fáir, ef einhverjir,“ segir Eyþór. Enginn annar starfsmaður hefur gefið það út að hann ætli að flytja norður. „Það eru þó einhverjir að skoða það, velta því fyrir sér,“ segir hann. „Einhverjir starfsmenn hafa sagt, ég væri alveg til í að fara norður en maki minn er í mjög góðri vinnu og við erum ekkert að fara að slíta það.“Telur þú að ákvörðun þín gæti haft áhrif á einhverja sem eru að velta því fyrir sér að flytja?„Ég ætla að vona að það virki að einhverju leyti hvetjandi, en fyrst og fremst tekur fólk svona ákvarðanir út frá eigin hag og möguleikum,“ segir hann. „Það eru náttúrulega einhverjir í þeirri stöðu að hreinlega geta ekki slitið sig upp. Á endanum eru það bara aðstæður hvers og eins sem verða að skera úr um þetta.Mannlegi þátturinn dapurlegur Eyþór, sem býr nú í Grindavík, nam við Háskólann á Akureyri fyrir rúmum áratug. Hann segir að ákvörðunin um að flytjast með stofnuninni hafi ekki verið erfið. „Í og með, þá rennur mér blóðið til skyldunnar. Ég er búinn að vera hjá þessari stofnun síðan 2006 og fiskistofustjóri frá 2010. Svo get ég líka ekki neitað því að mig langar bara svolítið að takast á við þetta verkefni. Þetta er stór ákvörðun og það er ekkert oft sem forstjóri fær, innan gæsalappa, tækifæri til að takast á við svona breytingar. Það er spennandi, þó mannlegi þátturinn hérna sé dapurlegur.“
Tengdar fréttir „Starfsöryggi fjölda annarra starfsmanna opinberra stofnana sé nú þegar að engu orðið" Starfsfólk Fiskistofu hefur sent frá sér yfirlýsingu um áform ríkisstjórnarinnar að flytja stofnunina til Akureyrar. 30. júní 2014 16:24 Flutningurinn felur í sér fjöldauppsögn starfsmanna Þungt hljóð var í starfsfólki Fiskistofu á fundi með fulltrúum stéttarfélaga í dag. 1. júlí 2014 19:49 Fiskistofa flutt á Akureyri Um 70 manns starfa hjá Fiskistofu og er ljóst að þetta er mikil lyftistöng fyrir atvinnulífið í Eyjafirði. 27. júní 2014 14:30 Fiskistofustjóri mun flytja til Akureyrar Eyþór Björnsson segist ætla að fylgja stofnuninni norður þegar hún verður flutt á næsta ári. 17. júlí 2014 09:28 Telur ákvörðun um flutning Fiskistofu ólögmæta Ragnar H. Hall segir sjávarútvegsráðherra skorta lagaheimild til að flytja ríkisstofnun til Akureyrar. Stjórnsýslufræðingur telur ákvörðunina illa ígrundaða. 29. júní 2014 19:30 Þrír starfsmenn hafa fylgt stofnunum frá höfuðborg til landsbyggðanna Flutningur Fiskistofu er fimmta tilvikið þar sem opinber stofnun er flutt frá höfuðborg til landsbyggða. Frá árinu 1990 hafa fjórar stofnanir verið fluttar. Alls hafa þrír starfsmenn flust búferlum með þessum stofnunum. 3. júlí 2014 08:00 Mest lesið Fíkniefnanotkun talin meginorsök banaslyss í Lækjargötu Innlent Óvænt skilaboð leiddu til ferðar með syni Trumps Erlent Útsýnið úr útsýnisíbúðinni verður að engu Innlent Fimm fluttir á sjúkrahús eftir rútuslysið Innlent Grunuð um að setja milljónir af opinberu fé inn á veðmálasíður Innlent Egede biðlar til Grænlendinga um yfirvegun og samstöðu Erlent Nauðsynlegt að slá ekki kynslóðaskiptum í Sjálfstæðisflokknum á frest Innlent Náðu að loka á mann sem sveiflaði hníf inn um hurð Innlent Stóru eldarnir enn hömlulausir Erlent Óttast að stóriðja spilli besta stjörnuskoðunarstað jarðar Erlent Fleiri fréttir „Ef ég fæ þig ekki fær þig enginn því sver ég eið“ Taka við rekstri Sæborgar á Skagaströnd Endurvekja Á allra vörum til að byggja nýtt Kvennaathvarf Fjölga leikskólaplássum um allt að 300 í Reykjavík Framlengir stuðningskerfi um ár en ræðst í endurskoðun Gular viðvaranir vegna hvassviðris og rigningar Fíkniefnanotkun talin meginorsök banaslyss í Lækjargötu Leikskólarýmum fjölgað og brýnt að skýra áfengislöggjöfina Stækka leikskólann Múlaborg við Ármúla Fimm fluttir á sjúkrahús eftir rútuslysið Hættir sem formaður Hagsmunasamtaka heimilanna Nauðsynlegt að slá ekki kynslóðaskiptum í Sjálfstæðisflokknum á frest Framsóknarmenn í Reykjavík vilja flýta flokksþingi Laxalús í sjókvíum smitist greiðlega í villta laxa Náðu að loka á mann sem sveiflaði hníf inn um hurð Útsýnið úr útsýnisíbúðinni verður að engu Framkvæmdir við stóran áfanga Borgarlínu á næsta leiti „Kæmi slíkt upp í Reykjavík yrði gengið fljótt til verks“ Hótel Hestheimar í bók National Georgraphic Grunuð um að setja milljónir af opinberu fé inn á veðmálasíður Hörmungar í Los Angeles og myrkur í Smyrilshlíð Nýr leikskóli rís í Elliðaárdal Slæm meðferð Bandaríkjanna á frumbyggjum vekur ótta á Grænlandi Rektor MH tekur við skólamálum borgarinnar Bíll illa farinn eftir að hafa verið ekið á vegrið Almenningur þurfi ekki að hafa áhyggjur af fuglaflensu Hækka vöktunarstig en segja kvikuhreyfingar ekki nærri yfirborði Högum þykir miður að byggingin valdi óþægindum Hollywood brennur og von á asahláku hér á landi Átta stiga hiti um helgina og varað við asahláku Sjá meira
„Starfsöryggi fjölda annarra starfsmanna opinberra stofnana sé nú þegar að engu orðið" Starfsfólk Fiskistofu hefur sent frá sér yfirlýsingu um áform ríkisstjórnarinnar að flytja stofnunina til Akureyrar. 30. júní 2014 16:24
Flutningurinn felur í sér fjöldauppsögn starfsmanna Þungt hljóð var í starfsfólki Fiskistofu á fundi með fulltrúum stéttarfélaga í dag. 1. júlí 2014 19:49
Fiskistofa flutt á Akureyri Um 70 manns starfa hjá Fiskistofu og er ljóst að þetta er mikil lyftistöng fyrir atvinnulífið í Eyjafirði. 27. júní 2014 14:30
Fiskistofustjóri mun flytja til Akureyrar Eyþór Björnsson segist ætla að fylgja stofnuninni norður þegar hún verður flutt á næsta ári. 17. júlí 2014 09:28
Telur ákvörðun um flutning Fiskistofu ólögmæta Ragnar H. Hall segir sjávarútvegsráðherra skorta lagaheimild til að flytja ríkisstofnun til Akureyrar. Stjórnsýslufræðingur telur ákvörðunina illa ígrundaða. 29. júní 2014 19:30
Þrír starfsmenn hafa fylgt stofnunum frá höfuðborg til landsbyggðanna Flutningur Fiskistofu er fimmta tilvikið þar sem opinber stofnun er flutt frá höfuðborg til landsbyggða. Frá árinu 1990 hafa fjórar stofnanir verið fluttar. Alls hafa þrír starfsmenn flust búferlum með þessum stofnunum. 3. júlí 2014 08:00