Stærsta bollakökukeðja heims lokar sjoppunni Fanney Birna Jónsdóttir skrifar 8. júlí 2014 14:28 Stærsta bollakökukeðja heims, Crumbs Bake Shop, hefur lokað öllum verslunum sínum og gæti farið í gjaldþrot á næstu dögum. Independent greinir frá þessu. Talsmenn Crumbs segjast vera að skoða takmarkaða valmöguleika sína núna. Fyrirtækið sem rak 48 verslanir í yfir tíu ríkjum Bandaríkjanna hefur sagt upp öllum starfsmönnum sínum en þeir fengu fregnirnar í gær þegar þeir mættu til vinnu á mánudag. Crumbs Bake Shop var stofnað árið 2003 sem lítið bakarí í New York en varð fljótlega stærsta bollakökukeðja heims og bakaði yfir milljón bollakökur með 75 bragðtegundum mánaðarlega. Fyrirtækið fór á markað í Bandaríkjunum árið 2011, á hápunkti bollakökubólunnar, en síðan þá hefur salan hrapað verulega og var fyrirtækið afskráð af bandarískum markaði. Mest lesið Lögreglan rannsaki ljúgvitni í Lyfjablómsmálinu Viðskipti innlent „Stelpupabbarnir eru ósjálfrátt betur á verði“ Atvinnulíf Landsvirkjun kaupir vindmyllur fyrir tuttugu milljarða Viðskipti innlent Verðbólgan komin undir fimm prósent Viðskipti innlent Vill að Seðlabankinn boði til aukafundar og flýti stýrivaxtalækkun Viðskipti innlent Verðbólga hjaðnaði minna en búist var við og útlitið er svartara Viðskipti innlent Steyptu fyrsta gullmolann Viðskipti innlent Tóku fyrstu skóflustunguna að einu stærsta vinnsluhúsi landsins Viðskipti innlent Þrjú fá kauprétt fyrir alls 277 milljónir Viðskipti innlent Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Stærsta bollakökukeðja heims, Crumbs Bake Shop, hefur lokað öllum verslunum sínum og gæti farið í gjaldþrot á næstu dögum. Independent greinir frá þessu. Talsmenn Crumbs segjast vera að skoða takmarkaða valmöguleika sína núna. Fyrirtækið sem rak 48 verslanir í yfir tíu ríkjum Bandaríkjanna hefur sagt upp öllum starfsmönnum sínum en þeir fengu fregnirnar í gær þegar þeir mættu til vinnu á mánudag. Crumbs Bake Shop var stofnað árið 2003 sem lítið bakarí í New York en varð fljótlega stærsta bollakökukeðja heims og bakaði yfir milljón bollakökur með 75 bragðtegundum mánaðarlega. Fyrirtækið fór á markað í Bandaríkjunum árið 2011, á hápunkti bollakökubólunnar, en síðan þá hefur salan hrapað verulega og var fyrirtækið afskráð af bandarískum markaði.
Mest lesið Lögreglan rannsaki ljúgvitni í Lyfjablómsmálinu Viðskipti innlent „Stelpupabbarnir eru ósjálfrátt betur á verði“ Atvinnulíf Landsvirkjun kaupir vindmyllur fyrir tuttugu milljarða Viðskipti innlent Verðbólgan komin undir fimm prósent Viðskipti innlent Vill að Seðlabankinn boði til aukafundar og flýti stýrivaxtalækkun Viðskipti innlent Verðbólga hjaðnaði minna en búist var við og útlitið er svartara Viðskipti innlent Steyptu fyrsta gullmolann Viðskipti innlent Tóku fyrstu skóflustunguna að einu stærsta vinnsluhúsi landsins Viðskipti innlent Þrjú fá kauprétt fyrir alls 277 milljónir Viðskipti innlent Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira