Solange talar um lyftuslagsmálin 8. júlí 2014 16:00 Solange Knowles Vísir/Getty Tveimur mánuðum eftir lyftuatvikið mikla er Solange loksins tilbúin að ræða slagsmálin við Jay Z, en ekki í neinum smáatriðum. Söngkonan var í viðtal við tímaritið Lucky, fyrir ágústhefti blaðsins. Í viðtalinu vísar hún í slagsmálin sem „atvikið.“ „Það sem er mikilvægt er að ég og fjölskyldan mín erum í góðu sambandi,“ segir hún. „Það sem við höfum að segja um atvikið var allt sagt í yfirlýsingunni sem við gáfum út og við höfum öll fundið frið.“ Þann fimmta maí síðastliðinn réðst Solange Knowles, litla systir söngkonunnar Beyoncé, á rapparann Jay Z sem er jafnframt eiginmaður Beyonce í lyftu á Standard-hótelinu þar sem Met-ballið var haldið. Allt í einu hóf Solange að öskra á rapparann og réðst síðan að honum. Stór maður, sem virðist vera lífvörður, hélt Solange en slúðursíðan TMZ var með upptöku úr lyftumyndavélinni og birti hana á vefsíðu sinni. Ekki er ljóst af hverju kom til átakanna en þremenningarnir fóru ekki heim í sama bíl eftir ballið. Systurnar fóru í einn bíl og Jay Z í annan.Beyoncé, Jay Z og Solange Knowles gáfu síðar út yfirlýsingu vegna atviksins þar sem segir meðal annars að Jay og Solange axli sína ábyrgð. Þau taki ábyrgð á því hlutverki sem þau spiluðu í þessu einkamáli sem hefur verið fjallað um opinberlega. Þá kemur fram að þau hafi beðið hvort annað afsökunar og að þau ætli að halda áfram veginn sem sameinuð fjölskylda Mest lesið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Lífið Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Lífið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn Lífið 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Hefðum við átt að sjá framboð Höllu Hrundar fyrir strax í febrúar? Ringo tróð upp á tónleikum Paul McCartney Safnaði fyrir björgunarsveitinni sem kom ömmu úr snjóflóði Fjölgar listaverkum eftir konur á Bessastöðum Helgi og Rakel með listgallerí í miðri íbúð þeirra Sonur Gunnhildar og Erin kominn með nafn Prinsinn kom á undan Kónginum Tilkynningin sem kom af stað óvæntri atburðarás Kári og Eva eru hjón Sjá meira
Tveimur mánuðum eftir lyftuatvikið mikla er Solange loksins tilbúin að ræða slagsmálin við Jay Z, en ekki í neinum smáatriðum. Söngkonan var í viðtal við tímaritið Lucky, fyrir ágústhefti blaðsins. Í viðtalinu vísar hún í slagsmálin sem „atvikið.“ „Það sem er mikilvægt er að ég og fjölskyldan mín erum í góðu sambandi,“ segir hún. „Það sem við höfum að segja um atvikið var allt sagt í yfirlýsingunni sem við gáfum út og við höfum öll fundið frið.“ Þann fimmta maí síðastliðinn réðst Solange Knowles, litla systir söngkonunnar Beyoncé, á rapparann Jay Z sem er jafnframt eiginmaður Beyonce í lyftu á Standard-hótelinu þar sem Met-ballið var haldið. Allt í einu hóf Solange að öskra á rapparann og réðst síðan að honum. Stór maður, sem virðist vera lífvörður, hélt Solange en slúðursíðan TMZ var með upptöku úr lyftumyndavélinni og birti hana á vefsíðu sinni. Ekki er ljóst af hverju kom til átakanna en þremenningarnir fóru ekki heim í sama bíl eftir ballið. Systurnar fóru í einn bíl og Jay Z í annan.Beyoncé, Jay Z og Solange Knowles gáfu síðar út yfirlýsingu vegna atviksins þar sem segir meðal annars að Jay og Solange axli sína ábyrgð. Þau taki ábyrgð á því hlutverki sem þau spiluðu í þessu einkamáli sem hefur verið fjallað um opinberlega. Þá kemur fram að þau hafi beðið hvort annað afsökunar og að þau ætli að halda áfram veginn sem sameinuð fjölskylda
Mest lesið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Lífið Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Lífið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn Lífið 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Hefðum við átt að sjá framboð Höllu Hrundar fyrir strax í febrúar? Ringo tróð upp á tónleikum Paul McCartney Safnaði fyrir björgunarsveitinni sem kom ömmu úr snjóflóði Fjölgar listaverkum eftir konur á Bessastöðum Helgi og Rakel með listgallerí í miðri íbúð þeirra Sonur Gunnhildar og Erin kominn með nafn Prinsinn kom á undan Kónginum Tilkynningin sem kom af stað óvæntri atburðarás Kári og Eva eru hjón Sjá meira