Lífið

Bjó til eins og hálfs metra háa hasspípu

Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar
Söngkonan Miley Cyrus hefur verið á tónleikaferðalaginu Bangerz síðustu vikur en því lýkur í lok október.

Miley hefur sankað að sér ýmsu dóti sem aðdáendur hennar hafa hent upp á svið til hennar og ekki að ástæðulausu.

Miley er búin að búa til eins og hálfs metra háa hasspípu úr dótinu og sýnir hún afraksturinn á Instagram-síðu sinni.

Miley lýsir pípunni sem popplistaverki og samstarfsverkefni með sínum ofursvölu aðdáendum. 










Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.