Hannes Hólmsteinn átti frumkvæðið Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 9. júlí 2014 19:34 Hannes Hólmsteinn Gissurarson prófessor í stjórnmálafræði. Hannes Hólmsteinn Gissurarson prófessor hefur staðfest að hafa átt frumkvæði að rannsókn á erlendum áhrifaþáttum bankahrunsins árið 2008, en hann var skipaður í stöðu umsjónarmanns verkefnisins á dögunum. Verkefnið er á vegum Félagsvísindastofnunar Háskóla Íslands og er það unnið fyrir fjármálaráðuneytið. Hann segir þó hugmyndina ekki upphaflega frá honum komna og að verkefnið hafa borið að með sama hætti og sambærilegt verkefni um tekjudreifingu og skatta sem hann hafði umsjón með á vegum Félagsvísindastofnunar fyrir fjármálaráðuneytið árin 2007-2008. Fjármálaráðuneytið kemur til með að styrkja verkefnið um tíu milljónir króna og eru Birgir Þór Runólfsson, fyrrverandi stjórnarmaður SPKef og dósent í hagfræði og Ásgeir Jónsson fyrrverandi yfirmaður greiningadeildar Kaupþings og dósent í hagfræði á meðal þeirra sem starfa munu með Hannesi í verkefninu. Hannes hefur sætt töluverðri gagnrýni vegna ákvörðunar um að hann stýri slíku verkefni en segist hann lítið kippa sér upp við það. „Auðvitað er þetta fjöður, sem orðin er að fimm hænum. En þetta skiptir svo sem engu máli, því að skýrslan, sem ég hef umsjón með og mun vinna í samstarfi við ýmsa fræðimenn, verður á ensku og aðallega hugsuð fyrir útlendinga, til að varpa ljósi á erlendu áhrifaþættina í íslenska bankahruninu. Þeir lesendur verða ekki með fyrirfram mótaðar skoðanir vegna fordóma í garð umsjónarmannsins,“ segir Hannes. Tengdar fréttir Sætir furðu hversu litlu fjármagni er varið í verkefnið "Þetta er bara brotabrot af því sem aðrar rannsóknarnefndir hafa kostað, til dæmis rannsóknarnefndir sparisjóðanna og húsnæðislánasjóðs. Það kostaði hundruð milljóna. Ég botna bara ekkert í þessu,“ segir Hannes Hólmsteinn Gissurarson. 7. júlí 2014 19:58 Skiptir máli hvað er sagt en ekki hver segir það Hannes Hólmsteinn Gissurason telur að þekking hans og reynsla muni koma til með að nýtast honum við rannsókn á áhrifum erlendis frá á efnahagshrunið á Íslandi. Sagnfræðingur segir ómögulegt að ætla að söguskoðun og skrásetning hennar litist ekki af þeim sem skrifa hana. 8. júlí 2014 18:32 Hannes Hólmsteinn fenginn til að rannsaka bankahrunið Hannes Hólmsteinn Gissurarson prófessor mun hafa umsjón með verkefni á vegum Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands þar sem metnir verða erlendir áhrifaþættir bankahrunsins haustið 2008. 7. júlí 2014 15:49 Mest lesið Hraun streymir að langmestu frá Svartsengi Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Skilningsleysi fyrrverandi fjármálaráðherra um að kenna Innlent Sauð upp úr í morgunumferðinni Innlent FB stækkar og Framsókn aftur á gröfunni Innlent Spákaupmenn ásælist vatn meðan fæðuöryggi sé stefnt í voða Innlent Ekið á gangandi vegfaranda á Langholtsvegi Innlent Vonast til að útkljá deilumál í fyrramálið Innlent Minnst þrír foreldrar verkfallsbarna hafi misst vinnuna Innlent Það sem oftast ógildir kjörseðilinn Innlent Fleiri fréttir Hraun streymir að langmestu frá Svartsengi Það sem oftast ógildir kjörseðilinn Vonast til að útkljá deilumál í fyrramálið FB stækkar og Framsókn aftur á gröfunni Skilningsleysi fyrrverandi fjármálaráðherra um að kenna Meðferðarheimili fyrsta skrefið að þjónustuþorpi fyrir börn Skaut þremur skotum að dróna Fiskistofu Sauð upp úr í morgunumferðinni Spákaupmenn ásælist vatn meðan fæðuöryggi sé stefnt í voða Ekið á gangandi vegfaranda á Langholtsvegi Jarðakaup fjárfesta ógn við matvælaöryggi og nýtt húsnæði Stuðla Minnst þrír foreldrar verkfallsbarna hafi misst vinnuna Fundi frestað hjá kennurum en læknar funda fram á kvöld „Þetta er óhjákvæmilegur meðafli“ Þrjár sviðsmyndir í skoðun en miða við óbreyttan kjördag Nemendur fara í húsnæði KSÍ vegna rakamyndunar Stöðug virkni í eldgosinu frá því í gær Leggja til að rífa skólann því úrbætur yrðu of áhættusamar Lofaði stuðningi og uppskar stuðning kvikmyndagerðarmanna Sagðist fjárhagslegur þræll móður barnsins sem hann braut á Funda vegna slæmrar veðurspár fyrir kjördag Skemmtilegustu kappræður kosningabaráttunnar Einn með stöðu sakbornings þrátt fyrir tvo þjófa Leggja til að fleiri heilbrigðisstéttir geti gefið út vottorð Tóku fyrstu skóflustunguna að nýrri verknámsaðstöðu í FB Á góðri leið með að landa samningi í dag eða á morgun Komin með skýra mynd af andláti móðurinnar Um 43 prósent vilja aukinn einkarekstur í heilbrigðiskerfinu Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Svarar Kára fullum hálsi Sjá meira
Hannes Hólmsteinn Gissurarson prófessor hefur staðfest að hafa átt frumkvæði að rannsókn á erlendum áhrifaþáttum bankahrunsins árið 2008, en hann var skipaður í stöðu umsjónarmanns verkefnisins á dögunum. Verkefnið er á vegum Félagsvísindastofnunar Háskóla Íslands og er það unnið fyrir fjármálaráðuneytið. Hann segir þó hugmyndina ekki upphaflega frá honum komna og að verkefnið hafa borið að með sama hætti og sambærilegt verkefni um tekjudreifingu og skatta sem hann hafði umsjón með á vegum Félagsvísindastofnunar fyrir fjármálaráðuneytið árin 2007-2008. Fjármálaráðuneytið kemur til með að styrkja verkefnið um tíu milljónir króna og eru Birgir Þór Runólfsson, fyrrverandi stjórnarmaður SPKef og dósent í hagfræði og Ásgeir Jónsson fyrrverandi yfirmaður greiningadeildar Kaupþings og dósent í hagfræði á meðal þeirra sem starfa munu með Hannesi í verkefninu. Hannes hefur sætt töluverðri gagnrýni vegna ákvörðunar um að hann stýri slíku verkefni en segist hann lítið kippa sér upp við það. „Auðvitað er þetta fjöður, sem orðin er að fimm hænum. En þetta skiptir svo sem engu máli, því að skýrslan, sem ég hef umsjón með og mun vinna í samstarfi við ýmsa fræðimenn, verður á ensku og aðallega hugsuð fyrir útlendinga, til að varpa ljósi á erlendu áhrifaþættina í íslenska bankahruninu. Þeir lesendur verða ekki með fyrirfram mótaðar skoðanir vegna fordóma í garð umsjónarmannsins,“ segir Hannes.
Tengdar fréttir Sætir furðu hversu litlu fjármagni er varið í verkefnið "Þetta er bara brotabrot af því sem aðrar rannsóknarnefndir hafa kostað, til dæmis rannsóknarnefndir sparisjóðanna og húsnæðislánasjóðs. Það kostaði hundruð milljóna. Ég botna bara ekkert í þessu,“ segir Hannes Hólmsteinn Gissurarson. 7. júlí 2014 19:58 Skiptir máli hvað er sagt en ekki hver segir það Hannes Hólmsteinn Gissurason telur að þekking hans og reynsla muni koma til með að nýtast honum við rannsókn á áhrifum erlendis frá á efnahagshrunið á Íslandi. Sagnfræðingur segir ómögulegt að ætla að söguskoðun og skrásetning hennar litist ekki af þeim sem skrifa hana. 8. júlí 2014 18:32 Hannes Hólmsteinn fenginn til að rannsaka bankahrunið Hannes Hólmsteinn Gissurarson prófessor mun hafa umsjón með verkefni á vegum Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands þar sem metnir verða erlendir áhrifaþættir bankahrunsins haustið 2008. 7. júlí 2014 15:49 Mest lesið Hraun streymir að langmestu frá Svartsengi Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Skilningsleysi fyrrverandi fjármálaráðherra um að kenna Innlent Sauð upp úr í morgunumferðinni Innlent FB stækkar og Framsókn aftur á gröfunni Innlent Spákaupmenn ásælist vatn meðan fæðuöryggi sé stefnt í voða Innlent Ekið á gangandi vegfaranda á Langholtsvegi Innlent Vonast til að útkljá deilumál í fyrramálið Innlent Minnst þrír foreldrar verkfallsbarna hafi misst vinnuna Innlent Það sem oftast ógildir kjörseðilinn Innlent Fleiri fréttir Hraun streymir að langmestu frá Svartsengi Það sem oftast ógildir kjörseðilinn Vonast til að útkljá deilumál í fyrramálið FB stækkar og Framsókn aftur á gröfunni Skilningsleysi fyrrverandi fjármálaráðherra um að kenna Meðferðarheimili fyrsta skrefið að þjónustuþorpi fyrir börn Skaut þremur skotum að dróna Fiskistofu Sauð upp úr í morgunumferðinni Spákaupmenn ásælist vatn meðan fæðuöryggi sé stefnt í voða Ekið á gangandi vegfaranda á Langholtsvegi Jarðakaup fjárfesta ógn við matvælaöryggi og nýtt húsnæði Stuðla Minnst þrír foreldrar verkfallsbarna hafi misst vinnuna Fundi frestað hjá kennurum en læknar funda fram á kvöld „Þetta er óhjákvæmilegur meðafli“ Þrjár sviðsmyndir í skoðun en miða við óbreyttan kjördag Nemendur fara í húsnæði KSÍ vegna rakamyndunar Stöðug virkni í eldgosinu frá því í gær Leggja til að rífa skólann því úrbætur yrðu of áhættusamar Lofaði stuðningi og uppskar stuðning kvikmyndagerðarmanna Sagðist fjárhagslegur þræll móður barnsins sem hann braut á Funda vegna slæmrar veðurspár fyrir kjördag Skemmtilegustu kappræður kosningabaráttunnar Einn með stöðu sakbornings þrátt fyrir tvo þjófa Leggja til að fleiri heilbrigðisstéttir geti gefið út vottorð Tóku fyrstu skóflustunguna að nýrri verknámsaðstöðu í FB Á góðri leið með að landa samningi í dag eða á morgun Komin með skýra mynd af andláti móðurinnar Um 43 prósent vilja aukinn einkarekstur í heilbrigðiskerfinu Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Svarar Kára fullum hálsi Sjá meira
Sætir furðu hversu litlu fjármagni er varið í verkefnið "Þetta er bara brotabrot af því sem aðrar rannsóknarnefndir hafa kostað, til dæmis rannsóknarnefndir sparisjóðanna og húsnæðislánasjóðs. Það kostaði hundruð milljóna. Ég botna bara ekkert í þessu,“ segir Hannes Hólmsteinn Gissurarson. 7. júlí 2014 19:58
Skiptir máli hvað er sagt en ekki hver segir það Hannes Hólmsteinn Gissurason telur að þekking hans og reynsla muni koma til með að nýtast honum við rannsókn á áhrifum erlendis frá á efnahagshrunið á Íslandi. Sagnfræðingur segir ómögulegt að ætla að söguskoðun og skrásetning hennar litist ekki af þeim sem skrifa hana. 8. júlí 2014 18:32
Hannes Hólmsteinn fenginn til að rannsaka bankahrunið Hannes Hólmsteinn Gissurarson prófessor mun hafa umsjón með verkefni á vegum Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands þar sem metnir verða erlendir áhrifaþættir bankahrunsins haustið 2008. 7. júlí 2014 15:49