Leikur Daniel Radcliffe áfram Harry Potter? 9. júlí 2014 19:30 Daniel Radcliffe Vísir/Getty Harry Potter-rithöfundurinn J.K. Rowling kom aðdáendum bókanna heldur betur á óvart í vikunni en hún birti glænýja Harry Potter smásögu sem eingöngu kemur út á vefnum. Daniel Radcliffe var í kjölfarið á blaðamannafundi Television Critics Association spurður hvort kæmi til greina að leika galdrastrákinn á nýjan leik. „Ég veit það ekki,“ svaraði Radcliffe. „Ég hneigist eiginlega að því að segja nei. En það er ekkert í umræðunni hvort eð er. Ég hef ekki einu sinni lesið söguna. En ég ætla að gera það,“ sagði Radcliffe um smásöguna sem er einungis 1500 orða löng og skrifuð af fréttasnápnum Ritu Skeeter. „En mér skilst að sagan sé mjög stutt og ég er ekki viss um að þessi saga sé efni í heila kvikmyndaaðlögun.“ „Hann er að minnsta kosti tólf árum eldri í sögunni en ég er núna, þannig að ég held að ég þurfi ekki að hafa áhyggjur af þessu í einhvern tíma. Ég vona það allavega,“ sagði Radcliffe að lokum. Bíó og sjónvarp Mest lesið Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Tónlist Vill opna á umræðuna um átröskun Lífið Tvær miðaldra: Þekktust ekkert en láta nú drauminn rætast saman Lífið Fréttatía vikunnar: Forsetaheimsókn, bílatjón og landsliðið Lífið Bað Youtube um að fjarlæga myndbandið Lífið „Magnað ég hafi lifað 22 ár án þess að fara í aðra aðgerð“ Lífið Kalli Bjarni búinn að breyta lífi sínu Lífið „Loksins kominn til okkar“ Lífið Hittast á laun Lífið „Að koma hingað inn er eins og að fara inn í annan heim“ Lífið Fleiri fréttir Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Harry Potter-rithöfundurinn J.K. Rowling kom aðdáendum bókanna heldur betur á óvart í vikunni en hún birti glænýja Harry Potter smásögu sem eingöngu kemur út á vefnum. Daniel Radcliffe var í kjölfarið á blaðamannafundi Television Critics Association spurður hvort kæmi til greina að leika galdrastrákinn á nýjan leik. „Ég veit það ekki,“ svaraði Radcliffe. „Ég hneigist eiginlega að því að segja nei. En það er ekkert í umræðunni hvort eð er. Ég hef ekki einu sinni lesið söguna. En ég ætla að gera það,“ sagði Radcliffe um smásöguna sem er einungis 1500 orða löng og skrifuð af fréttasnápnum Ritu Skeeter. „En mér skilst að sagan sé mjög stutt og ég er ekki viss um að þessi saga sé efni í heila kvikmyndaaðlögun.“ „Hann er að minnsta kosti tólf árum eldri í sögunni en ég er núna, þannig að ég held að ég þurfi ekki að hafa áhyggjur af þessu í einhvern tíma. Ég vona það allavega,“ sagði Radcliffe að lokum.
Bíó og sjónvarp Mest lesið Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Tónlist Vill opna á umræðuna um átröskun Lífið Tvær miðaldra: Þekktust ekkert en láta nú drauminn rætast saman Lífið Fréttatía vikunnar: Forsetaheimsókn, bílatjón og landsliðið Lífið Bað Youtube um að fjarlæga myndbandið Lífið „Magnað ég hafi lifað 22 ár án þess að fara í aðra aðgerð“ Lífið Kalli Bjarni búinn að breyta lífi sínu Lífið „Loksins kominn til okkar“ Lífið Hittast á laun Lífið „Að koma hingað inn er eins og að fara inn í annan heim“ Lífið Fleiri fréttir Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein