Plötuumslag Sigur Rósar fyrir brjóstið á Google Atli Ísleifsson skrifar 9. júlí 2014 11:05 Umslag Með suð í eyrum við spilum endalaust má ekki lengur birtast á tónlistarsíðunni Drowned in Sound. Vísir/Úr safni Leiðandi tónlistarsíða á netinu hefur nú hulið eitt plötuumslaga Sigur Rósar á síðu sinni þar sem Google álítur það vera of dónalegt. Á vef Independent segir að umslag plötunnar Með suð í eyrum við spilum endalaust hafi fallið á prófi Google um bann við of kynferðislegt efni, en á umslaginu má sjá afturenda fólks sem hleypur yfir þjóðveg. Google tilkynnti síðunni Drowned in Sound (DiS) að plötuumslag Sigur Rósar mætti ekki birtast á síðunni, stæði vilji til þess að auglýsingar síðunnar birtust áfram hjá leitarvélinni. OH, plata bandarísku sveitarinnar Lambchop, þykir sömuleiðis vera of dónaleg fyrir Google. DiS treystir mjög á umræddar auglýsingar og hefur nú hafið störf við að hylja myndir af dónalegum plötuumslögum. Sean Adams, stofnandi síðunnar, segir það furðulegt að Google geti stjórnað efni síðunnar með þessum hætti. Hann spyr hvort Google muni einhvern tímann koma með frekari kröfur sem ógni sjálfu tjáningarfrelsinu. Með suð í eyrum við spilum endalaust kom út árið 2008. Mest lesið Sjálfstætt starfandi fjölgar: Fljótlegt, einfalt og oft ódýrara Atvinnulíf Sjálfstætt starfandi fjölgar: „Hvað gerist þegar forstjórinn veikist?“ Atvinnulíf Olíufélögin hafi hætt við að elta Costco Neytendur Mælir ekki með „TikTok-sparnaðarleiðunum“ Neytendur Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Viðskipti erlent Sigrún Ósk kveður Stöð 2 Viðskipti innlent Mannauðsmál: „Enn of mikil tilhneiging til að taka ekki á málum“ Atvinnulíf Semja um sjóflutninga og hafnaruppbyggingu í Þorlákshöfn Viðskipti innlent Hættir sem ritstjóri Bændablaðsins Viðskipti innlent Flugumferð aldrei verið meiri en á síðasta ári Viðskipti innlent Fleiri fréttir Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjónvarpskóngur allur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Sjá meira
Leiðandi tónlistarsíða á netinu hefur nú hulið eitt plötuumslaga Sigur Rósar á síðu sinni þar sem Google álítur það vera of dónalegt. Á vef Independent segir að umslag plötunnar Með suð í eyrum við spilum endalaust hafi fallið á prófi Google um bann við of kynferðislegt efni, en á umslaginu má sjá afturenda fólks sem hleypur yfir þjóðveg. Google tilkynnti síðunni Drowned in Sound (DiS) að plötuumslag Sigur Rósar mætti ekki birtast á síðunni, stæði vilji til þess að auglýsingar síðunnar birtust áfram hjá leitarvélinni. OH, plata bandarísku sveitarinnar Lambchop, þykir sömuleiðis vera of dónaleg fyrir Google. DiS treystir mjög á umræddar auglýsingar og hefur nú hafið störf við að hylja myndir af dónalegum plötuumslögum. Sean Adams, stofnandi síðunnar, segir það furðulegt að Google geti stjórnað efni síðunnar með þessum hætti. Hann spyr hvort Google muni einhvern tímann koma með frekari kröfur sem ógni sjálfu tjáningarfrelsinu. Með suð í eyrum við spilum endalaust kom út árið 2008.
Mest lesið Sjálfstætt starfandi fjölgar: Fljótlegt, einfalt og oft ódýrara Atvinnulíf Sjálfstætt starfandi fjölgar: „Hvað gerist þegar forstjórinn veikist?“ Atvinnulíf Olíufélögin hafi hætt við að elta Costco Neytendur Mælir ekki með „TikTok-sparnaðarleiðunum“ Neytendur Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Viðskipti erlent Sigrún Ósk kveður Stöð 2 Viðskipti innlent Mannauðsmál: „Enn of mikil tilhneiging til að taka ekki á málum“ Atvinnulíf Semja um sjóflutninga og hafnaruppbyggingu í Þorlákshöfn Viðskipti innlent Hættir sem ritstjóri Bændablaðsins Viðskipti innlent Flugumferð aldrei verið meiri en á síðasta ári Viðskipti innlent Fleiri fréttir Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjónvarpskóngur allur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Sjá meira