Fjöldi meta féll í stórsigri Þjóðverja í gær Tómas Þór Þórðarson skrifar 9. júlí 2014 12:30 Þjóðverjar unnu sögulegan sigur í gær. vísir/getty Þýskaland leikur til úrslita á HM 2014 í fótbolta eftir stórsigur, 7-1, á Brasilíu í Belo Horizonte í gærkvöldi.Leikurinn var vægast sagt sögulegur og féll fjöldi meta í þessum stórsigri. Hér má sjá þrettán af þeim metum sem voru bætt eða jöfnuð í þessum ótrúlega fótboltaleik.Engin gestgjafaþjóð á HM hefur tapað leik stærra en Brasilía gerði í gærBrasilía tapaði með mesta mun í sinni sögu á HMBrasilía tapaði sínum fyrsta mótsleik á heimavelli síðan 1975Brasilía fékk á sig sex mörk í leik á HM í fyrsta skipti í sögunniBrasilía fékk á sig fjögur mörk í leik á HM í fyrsta skipti síðan 1954Þýskaland varð fyrsta liðið til að skora sjö mörk í undanúrslitaleik á HMÞýskaland komst í úrslitaleikinn í áttunda sinn sem er metÞýskaland er nú búið að skora 228 mörk á HM í gegnum tíðina, fleiri en nokkuð annað liðMiroslav Klose er nú markahæstur í sögu HM með 16 mörk eftir að skora í gærMiroslav Klose hefur nú unnið 16 leiki í lokakeppni HM, jafnmarga og Cafú, fyrrverandi landsliðsmaður BrasilíuMiroslav Klose varð fyrsti leikmaðurinn til að spila í fjórum undanúrslitaleikjum á HMThomas Müller varð í gær þriðji leikmaðurinn til að skora 5 mörk eða fleiri á tveimur HM, á eftir Klose og Cubillas frá Perú.Aðeins þrjú lið hafa verið 5-0 undir í hálfleik í HM-sögunni: Haítí og Zaire '74 og Brasilía 2014. HM 2014 í Brasilíu Tengdar fréttir Takk! Við elskum ykkur Þýskir fjölmiðlar ganga af göflunum eftir sigurinn á Brasilíu í kvöld. 8. júlí 2014 23:27 Aldrei fleiri tíst en nú Leikurinn er sögulegur á heimsvísu. 8. júlí 2014 21:39 Brasilía grét | Myndir Leikmenn og stuðningsmenn Brasilíu voru óhuggandi eftir stórtapið gegn Þýskalandi í kvöld. 8. júlí 2014 22:13 Þýskaland hefur skorað flest mörk á HM Þýska landsliðið tók fram úr því brasilíska með 7-1 sigrinum í kvöld. 8. júlí 2014 22:50 Tap Brasilíu metjöfnun Ófá met féllu hjá brasilíska landsliðinu í kvöld. Kvöldið er eitt hið versta í knattspyrnusögu þessa fimmfalda heimsmeistara. 8. júlí 2014 22:34 Cafu hent úr búningsklefa Brasilíumanna Cafu var hent út úr búningsklefanum þegar hann ætlaði að ræða við leikmenn brasilíska liðsins eftir 7-1 tap gegn Þýskalandi. 9. júlí 2014 11:30 Mest lesið Joshua kjálkabraut Paul Sport Salah bað samherjana afsökunar Enski boltinn Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Enski boltinn Gagnrýndi Paul: „Beið eftir að verða sleginn“ Sport Rekinn af HM eftir að hafa fallið á lyfjaprófi Sport Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Enski boltinn Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Fótbolti Dagskráin í dag: Enski boltinn í tíu klukkutíma Sport „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ Handbolti Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Enski boltinn Fleiri fréttir Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Newcastle - Chelsea | Skjórar í meiðslakrísu gegn gestum á góðu skriði Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Immobile skaut Bologna í úrslit Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Hrannar Snær til Noregs Breiðablik, Valur og Þór/KA fengu milljónir vegna EM Elías mættur til meistaranna Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Karólína Lea því miður of snemma í jólafrí Alexander Isak fékk sænska gullboltann Hilmar Árni til starfa hjá KR „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Segir fjórðung í bók Óla ósannan Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Svona endaði Sambandsdeildin: Finnarnir áfram eftir jafntefli við Palace Strasbourg - Breiðablik 3-1 | Hetjuleg barátta dugði skammt Napoli í úrslit í Sádi-Arabíu Åge Hareide látinn Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn Sjá meira
Þýskaland leikur til úrslita á HM 2014 í fótbolta eftir stórsigur, 7-1, á Brasilíu í Belo Horizonte í gærkvöldi.Leikurinn var vægast sagt sögulegur og féll fjöldi meta í þessum stórsigri. Hér má sjá þrettán af þeim metum sem voru bætt eða jöfnuð í þessum ótrúlega fótboltaleik.Engin gestgjafaþjóð á HM hefur tapað leik stærra en Brasilía gerði í gærBrasilía tapaði með mesta mun í sinni sögu á HMBrasilía tapaði sínum fyrsta mótsleik á heimavelli síðan 1975Brasilía fékk á sig sex mörk í leik á HM í fyrsta skipti í sögunniBrasilía fékk á sig fjögur mörk í leik á HM í fyrsta skipti síðan 1954Þýskaland varð fyrsta liðið til að skora sjö mörk í undanúrslitaleik á HMÞýskaland komst í úrslitaleikinn í áttunda sinn sem er metÞýskaland er nú búið að skora 228 mörk á HM í gegnum tíðina, fleiri en nokkuð annað liðMiroslav Klose er nú markahæstur í sögu HM með 16 mörk eftir að skora í gærMiroslav Klose hefur nú unnið 16 leiki í lokakeppni HM, jafnmarga og Cafú, fyrrverandi landsliðsmaður BrasilíuMiroslav Klose varð fyrsti leikmaðurinn til að spila í fjórum undanúrslitaleikjum á HMThomas Müller varð í gær þriðji leikmaðurinn til að skora 5 mörk eða fleiri á tveimur HM, á eftir Klose og Cubillas frá Perú.Aðeins þrjú lið hafa verið 5-0 undir í hálfleik í HM-sögunni: Haítí og Zaire '74 og Brasilía 2014.
HM 2014 í Brasilíu Tengdar fréttir Takk! Við elskum ykkur Þýskir fjölmiðlar ganga af göflunum eftir sigurinn á Brasilíu í kvöld. 8. júlí 2014 23:27 Aldrei fleiri tíst en nú Leikurinn er sögulegur á heimsvísu. 8. júlí 2014 21:39 Brasilía grét | Myndir Leikmenn og stuðningsmenn Brasilíu voru óhuggandi eftir stórtapið gegn Þýskalandi í kvöld. 8. júlí 2014 22:13 Þýskaland hefur skorað flest mörk á HM Þýska landsliðið tók fram úr því brasilíska með 7-1 sigrinum í kvöld. 8. júlí 2014 22:50 Tap Brasilíu metjöfnun Ófá met féllu hjá brasilíska landsliðinu í kvöld. Kvöldið er eitt hið versta í knattspyrnusögu þessa fimmfalda heimsmeistara. 8. júlí 2014 22:34 Cafu hent úr búningsklefa Brasilíumanna Cafu var hent út úr búningsklefanum þegar hann ætlaði að ræða við leikmenn brasilíska liðsins eftir 7-1 tap gegn Þýskalandi. 9. júlí 2014 11:30 Mest lesið Joshua kjálkabraut Paul Sport Salah bað samherjana afsökunar Enski boltinn Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Enski boltinn Gagnrýndi Paul: „Beið eftir að verða sleginn“ Sport Rekinn af HM eftir að hafa fallið á lyfjaprófi Sport Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Enski boltinn Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Fótbolti Dagskráin í dag: Enski boltinn í tíu klukkutíma Sport „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ Handbolti Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Enski boltinn Fleiri fréttir Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Newcastle - Chelsea | Skjórar í meiðslakrísu gegn gestum á góðu skriði Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Immobile skaut Bologna í úrslit Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Hrannar Snær til Noregs Breiðablik, Valur og Þór/KA fengu milljónir vegna EM Elías mættur til meistaranna Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Karólína Lea því miður of snemma í jólafrí Alexander Isak fékk sænska gullboltann Hilmar Árni til starfa hjá KR „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Segir fjórðung í bók Óla ósannan Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Svona endaði Sambandsdeildin: Finnarnir áfram eftir jafntefli við Palace Strasbourg - Breiðablik 3-1 | Hetjuleg barátta dugði skammt Napoli í úrslit í Sádi-Arabíu Åge Hareide látinn Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn Sjá meira
Takk! Við elskum ykkur Þýskir fjölmiðlar ganga af göflunum eftir sigurinn á Brasilíu í kvöld. 8. júlí 2014 23:27
Brasilía grét | Myndir Leikmenn og stuðningsmenn Brasilíu voru óhuggandi eftir stórtapið gegn Þýskalandi í kvöld. 8. júlí 2014 22:13
Þýskaland hefur skorað flest mörk á HM Þýska landsliðið tók fram úr því brasilíska með 7-1 sigrinum í kvöld. 8. júlí 2014 22:50
Tap Brasilíu metjöfnun Ófá met féllu hjá brasilíska landsliðinu í kvöld. Kvöldið er eitt hið versta í knattspyrnusögu þessa fimmfalda heimsmeistara. 8. júlí 2014 22:34
Cafu hent úr búningsklefa Brasilíumanna Cafu var hent út úr búningsklefanum þegar hann ætlaði að ræða við leikmenn brasilíska liðsins eftir 7-1 tap gegn Þýskalandi. 9. júlí 2014 11:30