Sammæltust um að þrýsta á Rússa Aðalsteinn Kjartansson skrifar 16. nóvember 2014 09:18 Obama var einn þeirra sem þrýstu á Rússa að draga sig út úr Úkraínudeilunni. Vísir / AFP Leiðtogar Bandaríkjanna, Japans og Ástralíu voru sammála um að standa saman í kröfu sinni um að Rússar hættu afskiptum á Krímskaga. Leiðtogarnir funduðu þrír saman á G20 fundinum sem stóð nú um helgina í Brisbane í Ástralíu. Barack Obama, forseti Bandaríkjanna, Shinzo Abe, forsætisráðherra Japans, og Tony Abbott, forsætisráðherra Ástralía sögðu að loknum fundinum að þeir væru mótfallnir innlimun Krímskaga í Rússland og aðgerðum stjórnvalda sem draga úr stöðugleika í austur Úkraínu. Sögðust þeir einnig vera staðráðnir í að ná fram réttlæti gagnvart þeim sem bera ábyrgð á því að granda flugi MH17, sem skotin var niður yfir Úkraínu fyrr á árinu. Vladimir Pútín hefur verið harðlega gagnrýndur á fundinum og hafa aðrir þjóðarleiðtogar sem þar eru samankomnir þrýst á hann að láta af stuðningi við uppreisnarmenn í Úkraínu. Átökin þar í landi hafa kostað fleiri en fjögur þúsund einstaklinga lífið á þessu ári. Rússar neita að eiga þátt í átökunum í Úkraínu. Tengdar fréttir Vilja útrýma ebólu Leiðtogar G20-ríkjanna hafa tekið höndum saman til að reyna stöðva útbreiðslu ebólufaraldursins. Einnig er markmiðið að útrýma sjúkdómnum. 15. nóvember 2014 10:18 Cameron krefur Putín um svör David Cameron, forsætisráðherra Bretlands segist ætla krefja Vladimir Putín, forseta Rússlands svara við því, hvers vegna Rússum virðist ómögulegt að virða vopnahléið í Úkraínu. 15. nóvember 2014 10:57 Fullyrða að Pútín verði á G20 fundinum á morgun Greint hafði verið frá því í kvöld að Rússlandsforseti ætlaði að sleppa skipulagðri dagskrá á morgun eftir að hafa fengið kaldar móttökur. 15. nóvember 2014 23:02 Pútín fékk kaldar viðtökur á leiðtogafundi Leiðtogafundur G20 ríkjanna hófst í Brisbane í Ástralíu í morgun. 15. nóvember 2014 16:42 Mest lesið Vegir víða um land gætu lokast með litlum fyrirvara Innlent Egill Þór er látinn Innlent Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Erlent Men Tolla komið í leitirnar: „Sannkölluð jólasaga“ Innlent Margir á síðasta snúningi með jólapakkana Innlent Gleðileg jól, kæru lesendur Innlent Aðfangadagur: Hvar er opið og hve lengi? Innlent Mínútu fyrr á ferðinni væri Tómas allur Innlent Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Mette óskaði Kristrúnu til hamingju Innlent Fleiri fréttir Gleðileg jól, kæru lesendur Vegir víða um land gætu lokast með litlum fyrirvara Varað við ferðalögum víða um land Margir á síðasta snúningi með jólapakkana Í sumum tilfellum eina hátíðlega stund dagsins Men Tolla komið í leitirnar: „Sannkölluð jólasaga“ Vonskuveður og þau sem eru á síðasta snúningi Fjúgandi hálka í kirkjugörðum Reykjavíkur Stolið hálsmen Tolla dúkkaði upp tuttugu árum síðar Nóg að gera hjá slökkviliðinu í nótt Mette óskaði Kristrúnu til hamingju Aðfangadagur: Hvar er opið og hve lengi? „Skiptir sannleikurinn engu máli?“ Fjölmenni gekk fyrir frið í miðborginni Rútur skildar eftir á Holtavörðuheiði og leiðinni lokað Vísnabók gefin til nýrra Hvergerðinga frá Hveragerðisbæ Vandræðamál sem ríkisstjórnin fær í arf Komust með flugvélinni á ögurstundu Stærstu mál stjórnarinnar bíða til 2026 Mínútu fyrr á ferðinni væri Tómas allur Allt kapp lagt á að landsmenn komist heim fyrir jól Segir ríkisstjórnarsáttmálana keimlíka Eitt Egilsstaðaflug en annars öllu aflýst Hvalveiðilögin barn síns tíma Hyggst greiða atkvæði með bókun 35 Sigurður Ingi segir áberandi glufur í sáttmálanum Endurskoða lög um hvalveiðar á kjörtímabilinu Bagalegt að Sigríður og Helgi Magnús geti ekki unnið saman „Skítaveður á aðfangadagskvöld og jóladag“ Óveður um jólin og Inga tók lagið á fyrsta fundi ríkisstjórnar Sjá meira
Leiðtogar Bandaríkjanna, Japans og Ástralíu voru sammála um að standa saman í kröfu sinni um að Rússar hættu afskiptum á Krímskaga. Leiðtogarnir funduðu þrír saman á G20 fundinum sem stóð nú um helgina í Brisbane í Ástralíu. Barack Obama, forseti Bandaríkjanna, Shinzo Abe, forsætisráðherra Japans, og Tony Abbott, forsætisráðherra Ástralía sögðu að loknum fundinum að þeir væru mótfallnir innlimun Krímskaga í Rússland og aðgerðum stjórnvalda sem draga úr stöðugleika í austur Úkraínu. Sögðust þeir einnig vera staðráðnir í að ná fram réttlæti gagnvart þeim sem bera ábyrgð á því að granda flugi MH17, sem skotin var niður yfir Úkraínu fyrr á árinu. Vladimir Pútín hefur verið harðlega gagnrýndur á fundinum og hafa aðrir þjóðarleiðtogar sem þar eru samankomnir þrýst á hann að láta af stuðningi við uppreisnarmenn í Úkraínu. Átökin þar í landi hafa kostað fleiri en fjögur þúsund einstaklinga lífið á þessu ári. Rússar neita að eiga þátt í átökunum í Úkraínu.
Tengdar fréttir Vilja útrýma ebólu Leiðtogar G20-ríkjanna hafa tekið höndum saman til að reyna stöðva útbreiðslu ebólufaraldursins. Einnig er markmiðið að útrýma sjúkdómnum. 15. nóvember 2014 10:18 Cameron krefur Putín um svör David Cameron, forsætisráðherra Bretlands segist ætla krefja Vladimir Putín, forseta Rússlands svara við því, hvers vegna Rússum virðist ómögulegt að virða vopnahléið í Úkraínu. 15. nóvember 2014 10:57 Fullyrða að Pútín verði á G20 fundinum á morgun Greint hafði verið frá því í kvöld að Rússlandsforseti ætlaði að sleppa skipulagðri dagskrá á morgun eftir að hafa fengið kaldar móttökur. 15. nóvember 2014 23:02 Pútín fékk kaldar viðtökur á leiðtogafundi Leiðtogafundur G20 ríkjanna hófst í Brisbane í Ástralíu í morgun. 15. nóvember 2014 16:42 Mest lesið Vegir víða um land gætu lokast með litlum fyrirvara Innlent Egill Þór er látinn Innlent Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Erlent Men Tolla komið í leitirnar: „Sannkölluð jólasaga“ Innlent Margir á síðasta snúningi með jólapakkana Innlent Gleðileg jól, kæru lesendur Innlent Aðfangadagur: Hvar er opið og hve lengi? Innlent Mínútu fyrr á ferðinni væri Tómas allur Innlent Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Mette óskaði Kristrúnu til hamingju Innlent Fleiri fréttir Gleðileg jól, kæru lesendur Vegir víða um land gætu lokast með litlum fyrirvara Varað við ferðalögum víða um land Margir á síðasta snúningi með jólapakkana Í sumum tilfellum eina hátíðlega stund dagsins Men Tolla komið í leitirnar: „Sannkölluð jólasaga“ Vonskuveður og þau sem eru á síðasta snúningi Fjúgandi hálka í kirkjugörðum Reykjavíkur Stolið hálsmen Tolla dúkkaði upp tuttugu árum síðar Nóg að gera hjá slökkviliðinu í nótt Mette óskaði Kristrúnu til hamingju Aðfangadagur: Hvar er opið og hve lengi? „Skiptir sannleikurinn engu máli?“ Fjölmenni gekk fyrir frið í miðborginni Rútur skildar eftir á Holtavörðuheiði og leiðinni lokað Vísnabók gefin til nýrra Hvergerðinga frá Hveragerðisbæ Vandræðamál sem ríkisstjórnin fær í arf Komust með flugvélinni á ögurstundu Stærstu mál stjórnarinnar bíða til 2026 Mínútu fyrr á ferðinni væri Tómas allur Allt kapp lagt á að landsmenn komist heim fyrir jól Segir ríkisstjórnarsáttmálana keimlíka Eitt Egilsstaðaflug en annars öllu aflýst Hvalveiðilögin barn síns tíma Hyggst greiða atkvæði með bókun 35 Sigurður Ingi segir áberandi glufur í sáttmálanum Endurskoða lög um hvalveiðar á kjörtímabilinu Bagalegt að Sigríður og Helgi Magnús geti ekki unnið saman „Skítaveður á aðfangadagskvöld og jóladag“ Óveður um jólin og Inga tók lagið á fyrsta fundi ríkisstjórnar Sjá meira
Vilja útrýma ebólu Leiðtogar G20-ríkjanna hafa tekið höndum saman til að reyna stöðva útbreiðslu ebólufaraldursins. Einnig er markmiðið að útrýma sjúkdómnum. 15. nóvember 2014 10:18
Cameron krefur Putín um svör David Cameron, forsætisráðherra Bretlands segist ætla krefja Vladimir Putín, forseta Rússlands svara við því, hvers vegna Rússum virðist ómögulegt að virða vopnahléið í Úkraínu. 15. nóvember 2014 10:57
Fullyrða að Pútín verði á G20 fundinum á morgun Greint hafði verið frá því í kvöld að Rússlandsforseti ætlaði að sleppa skipulagðri dagskrá á morgun eftir að hafa fengið kaldar móttökur. 15. nóvember 2014 23:02
Pútín fékk kaldar viðtökur á leiðtogafundi Leiðtogafundur G20 ríkjanna hófst í Brisbane í Ástralíu í morgun. 15. nóvember 2014 16:42