Auknar aflaheimildir til sjávarbyggða í vanda Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 14. maí 2014 11:57 Sigurður Ingi Jóhannsson, sjávarútvegsráðherra. vísir/pjetur Aflaheimildir verða auknar um 1.100 tonn vegna verkefnisins „efling sjávarbyggða.“ Aflaheimildirnar eru þegar 1.800 tonn. Sex byggðalög taka þátt í verkefninu og eru þau skilgreind sem sjávarbyggðir í vanda. Byggðastofnun skilgreint fjórar sjávarbyggðir til viðbótar í bráðum vanda. Það eru Djúpavogur, Þingeyri, Hrísey og Breiðdalsvík. „Það háttar víða þannig til á landsbyggðinni að afkoma fólks byggist að miklu leyti á því sem úr sjó er dregið og án útgerðar og vinnslu minnkar byggðafesta. Byggðastofnunarverkefnið er ný nálgun sem mér finnst spennandi að þróa áfram, aflaheimildum er ekki úthlutað til einstakra skipa eins og almenna reglan er, heldur sérstakra uppbyggingaverkefna.“segir Sigurður Ingi Jóhannsson sjávarútvegsráðherra. Ákvörðunin byggist á minnisblaði Sigurðar Inga sem unnið var að hans beiðni í síðasta mánuði. Minnisblaðið var unnið vegna fyrirhugaðra lokana á fiskvinnslum á Húsavík, Djúpavogi og Þingeyri. Sú aðgerð mun hafa neikvæð atvinnuáhrif á viðkomandi stöðum, sérstaklega Djúpavogi og Þingeyri. Aflaheimildir til verkefnisins munu koma til ráðstöfunar á fiskveiðiárinu 2014/15 og grundvallast á heimild ráðherra í 10. gr. laga nr. 106/2006 um stjórn fiskveiða um ráðstöfun aflaheimilda til stuðnings byggðarlaga í samráði við Byggðastofnun. Mest lesið Um 44 prósent hlynnt inngöngu í Evrópusambandið Viðskipti innlent Bjartara yfir við opnun markaða Viðskipti erlent Truflanir í heimabönkum vegna bilunar hjá Reiknistofu bankanna Viðskipti innlent Gefur reikniformúlu tollgjaldanna falleinkunn Viðskipti erlent Páskaegg allt að fjórðungi dýrari en í fyrra Neytendur Ráðinn forstöðumaður fyrirtækjasviðs Ormsson Viðskipti innlent Greiðslur og rafræn skilríki komin í samt lag Viðskipti innlent Hækkanir í Kauphöllinni á ný Viðskipti innlent Nýr fríverslunarsamningur við Úkraínu samþykktur Viðskipti innlent Tvö hundruð konur töluðu um orkumál á KÍO-deginum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hækkanir í Kauphöllinni á ný Nýr fríverslunarsamningur við Úkraínu samþykktur Greiðslur og rafræn skilríki komin í samt lag Ráðinn forstöðumaður fyrirtækjasviðs Ormsson Truflanir í heimabönkum vegna bilunar hjá Reiknistofu bankanna Tvö hundruð konur töluðu um orkumál á KÍO-deginum Um 44 prósent hlynnt inngöngu í Evrópusambandið Kaupa fyrir 234 milljónir og eiga rúman þriðjung Fátt rökrétt við lækkanirnar Vöruviðskiptin tíu milljörðum óhagstæðari en í mars í fyrra Áframhaldandi hrun í Kauphöllinni Metfjöldi farþega í mars OK með nýjan fjármálastjóra Tollar Trumps kalli á að Ísland aðlagi sig að breyttum leikreglum „Að fá sér Bryndísarpizzu skiptir máli“ Wow fékk bestu þjónustu Airbus eftir að Icelandair valdi Boeing Olíuvinnsla á Drekasvæðinu geti staðið undir rekstri ríkisins í tuttugu ár Kínverskir ferðamenn aldrei fleiri: Beint flug hefjist von bráðar Eldrauð Kauphöll: Bandaríkjamenn horfi fram á lakari lífskjör Sættast við Fjármálaeftirlitið og greiða fimmtán milljóna sekt Guðmundur í Brimi nýr formaður Einar Hrafn og Díana Dögg til Reon Kristjana til ÍSÍ Nánast allir telja útgerðirnar geta greitt hærri veiðigjöld Lítið sem ekkert fékkst upp í kröfur í þrotabú bakarísins Kaupmáttur jókst á milli ára Tollastríð geti haft áhrif á vaxtalækkunarferli og íslenska ferðaþjónustu Trump-tollarnir muni ekki kollsteypa útflutningsgreinum Íslands „Svartari sviðsmynd en flestir bjuggust við“ ÍL-sjóður sýknaður í níu dómsmálum Sjá meira
Aflaheimildir verða auknar um 1.100 tonn vegna verkefnisins „efling sjávarbyggða.“ Aflaheimildirnar eru þegar 1.800 tonn. Sex byggðalög taka þátt í verkefninu og eru þau skilgreind sem sjávarbyggðir í vanda. Byggðastofnun skilgreint fjórar sjávarbyggðir til viðbótar í bráðum vanda. Það eru Djúpavogur, Þingeyri, Hrísey og Breiðdalsvík. „Það háttar víða þannig til á landsbyggðinni að afkoma fólks byggist að miklu leyti á því sem úr sjó er dregið og án útgerðar og vinnslu minnkar byggðafesta. Byggðastofnunarverkefnið er ný nálgun sem mér finnst spennandi að þróa áfram, aflaheimildum er ekki úthlutað til einstakra skipa eins og almenna reglan er, heldur sérstakra uppbyggingaverkefna.“segir Sigurður Ingi Jóhannsson sjávarútvegsráðherra. Ákvörðunin byggist á minnisblaði Sigurðar Inga sem unnið var að hans beiðni í síðasta mánuði. Minnisblaðið var unnið vegna fyrirhugaðra lokana á fiskvinnslum á Húsavík, Djúpavogi og Þingeyri. Sú aðgerð mun hafa neikvæð atvinnuáhrif á viðkomandi stöðum, sérstaklega Djúpavogi og Þingeyri. Aflaheimildir til verkefnisins munu koma til ráðstöfunar á fiskveiðiárinu 2014/15 og grundvallast á heimild ráðherra í 10. gr. laga nr. 106/2006 um stjórn fiskveiða um ráðstöfun aflaheimilda til stuðnings byggðarlaga í samráði við Byggðastofnun.
Mest lesið Um 44 prósent hlynnt inngöngu í Evrópusambandið Viðskipti innlent Bjartara yfir við opnun markaða Viðskipti erlent Truflanir í heimabönkum vegna bilunar hjá Reiknistofu bankanna Viðskipti innlent Gefur reikniformúlu tollgjaldanna falleinkunn Viðskipti erlent Páskaegg allt að fjórðungi dýrari en í fyrra Neytendur Ráðinn forstöðumaður fyrirtækjasviðs Ormsson Viðskipti innlent Greiðslur og rafræn skilríki komin í samt lag Viðskipti innlent Hækkanir í Kauphöllinni á ný Viðskipti innlent Nýr fríverslunarsamningur við Úkraínu samþykktur Viðskipti innlent Tvö hundruð konur töluðu um orkumál á KÍO-deginum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hækkanir í Kauphöllinni á ný Nýr fríverslunarsamningur við Úkraínu samþykktur Greiðslur og rafræn skilríki komin í samt lag Ráðinn forstöðumaður fyrirtækjasviðs Ormsson Truflanir í heimabönkum vegna bilunar hjá Reiknistofu bankanna Tvö hundruð konur töluðu um orkumál á KÍO-deginum Um 44 prósent hlynnt inngöngu í Evrópusambandið Kaupa fyrir 234 milljónir og eiga rúman þriðjung Fátt rökrétt við lækkanirnar Vöruviðskiptin tíu milljörðum óhagstæðari en í mars í fyrra Áframhaldandi hrun í Kauphöllinni Metfjöldi farþega í mars OK með nýjan fjármálastjóra Tollar Trumps kalli á að Ísland aðlagi sig að breyttum leikreglum „Að fá sér Bryndísarpizzu skiptir máli“ Wow fékk bestu þjónustu Airbus eftir að Icelandair valdi Boeing Olíuvinnsla á Drekasvæðinu geti staðið undir rekstri ríkisins í tuttugu ár Kínverskir ferðamenn aldrei fleiri: Beint flug hefjist von bráðar Eldrauð Kauphöll: Bandaríkjamenn horfi fram á lakari lífskjör Sættast við Fjármálaeftirlitið og greiða fimmtán milljóna sekt Guðmundur í Brimi nýr formaður Einar Hrafn og Díana Dögg til Reon Kristjana til ÍSÍ Nánast allir telja útgerðirnar geta greitt hærri veiðigjöld Lítið sem ekkert fékkst upp í kröfur í þrotabú bakarísins Kaupmáttur jókst á milli ára Tollastríð geti haft áhrif á vaxtalækkunarferli og íslenska ferðaþjónustu Trump-tollarnir muni ekki kollsteypa útflutningsgreinum Íslands „Svartari sviðsmynd en flestir bjuggust við“ ÍL-sjóður sýknaður í níu dómsmálum Sjá meira