Fimmta sería Game of Thrones tekin upp á Íslandi Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 14. maí 2014 10:00 Fjórða serían af Game of Thrones er nú í sýningu. „Það eru meiri líkur en minni á að þeir komi hingað í haust,“ segir Snorri Þórisson, forstjóri framleiðslufyrirtækisins Pegasus. Ef allt gengur eftir aðstoðar Pegasus tökulið sjónvarpsþáttanna Game of Thrones á Íslandi þegar fimmta þáttaröðin verður tekin upp í vetur. Ef verður af komu tökuliðsins verður þetta í fjórða sinn sem það sækir landið heim til að taka upp hluta af þessari vinsælu sjónvarpsseríu. Verið er að leita að tökustöðum fyrir þáttaröðina og líkur eru á að þeir verði svipaðir hér á landi og í fyrra þegar hluti af fjórðu seríu var tekinn upp. Þá fóru tökur meðal annars fram við Stekkjagjá á Þingvöllum, á Hengilssvæðinu og í Þjórsárdal. „Það er verið að skoða tökustaði en ekkert er klárt að svo stöddu,“ segir Snorri. Fjölmargir Íslendingar hafa komið að framleiðslu þáttanna og hafa margir þeirra, til að mynda starfsmenn í búninga- og förðunardeildum, fengið áframhaldandi starf hjá framleiðendum Game of Thrones á erlendri grundu. „Við reynum að vera með sama starfsfólkið í tökunum. Það er ágætt því það kemur yfirleitt sama fólk að utan og þá þarf ekkert að kynna starfsfólkið sérstaklega,“ segir Snorri. Hann telur komu tökuliðsins til landsins hafa mikla þýðingu fyrir íslenskan kvikmyndabransa. „Þetta er góð viðbót fyrir kvikmyndagerðarmenn því tökuliðið kemur yfirleitt á þeim tíma þegar er frekar lítið að gera í þessum bransa hér heima.“ Game of Thrones Tengdar fréttir Ísland besti tökustaður í heimi Lesendur Radio Times telja Ísland besta tökustað fyrir sjónvarpsseríur. 29. janúar 2014 19:30 Sigur Rós með stjörnunum úr Game of Thrones Jónsi, Georg og Orri mættu á frumsýninguna í New York. 21. mars 2014 11:00 Game of Thrones oftast stolið árið 2013 Lokaþætti nýjustu seríunnar var stolið 5,9 milljónum sinnum árið 2013. 2. janúar 2014 11:00 Vilja fólk til Íslands í Game of Thrones-túr Chris Newman, framleiðandi Game of Thrones, segir tökustaðinn, Ísland, eitt leyndarmálanna á bakvið velgengni þáttanna. 17. febrúar 2014 18:30 Áhorfendum Game of Thrones var brugðið í síðasta þætti Aðdáendur af þáttunum Game og Thrones brá nokkuð í brún þegar nýjasti þátturinn fór í loftið en hann hefst á grófu kynlífsatriði sem virðist hafa farið fyrir brjóstið á Bandaríkjamönnum. 21. apríl 2014 20:07 Fjallið Hafþór með stærðarinnar blóðugt sverð - myndir Í atriðinu stingur hann, að því er virðist, mann á hol og lyftir honum upp með sverðinu og fleygir honum frá sér. 29. september 2013 12:04 Á bakvið tjöldin á setti Game of Thrones Fjórða serían er frumsýnd 6. apríl. 20. janúar 2014 13:30 Ný stikla með Hafþór Júlíusi í Game of Thrones Sterkasti maður Íslands sést í fyrsta sinn í hlutverki "fjallið“ í stiklu úr fjórðu þáttaröð Game of Thrones. 13. janúar 2014 13:08 Sjáðu atriðið úr Game of Thrones Aðdáendur af þáttunum Game og Thrones brá nokkuð í brún þegar nýjasti þátturinn fór í loftið en í upphafi þáttarins má sjá atriði sem ber merki um gróft kynferðislegt ofbeldi. 23. apríl 2014 20:46 Sigur Rós rekin af sviðinu í Game of Thrones Sjáðu atriðið hér á Vísi. Konunginum leiddist þófið og rak sveitina af sviðinu í konunglega brúðkaupinu. 15. apríl 2014 12:45 Eftirsóttar í Game of Thrones Tvær íslenskar stúlkur hafa landað vinnu við gerð sjónvarpsþáttanna vinsælu. 22. nóvember 2013 10:00 Sigur Rós með lag í Game of Thrones The Rains of Castamere heyrist í sjónvarpsseríunni. 14. apríl 2014 10:00 The Guardian fjallar um tökustaði á Íslandi Höfundur segir frá ferðalagi sínu um náttúruperlur landsins. 9. mars 2014 09:54 Íslenskar geitur drepnar af dreka í Game of Thrones Tuttugu íslenskar geitur frá Háafelli í Borgarfirði voru notaðar við tökur á atriði í Game of Thrones þáttunum sem sýnt var í gær. 13. maí 2014 17:11 Lokastikla fyrir Game of Thrones Serían verður frumsýnd eftir tæplega tvær vikur. 19. mars 2014 17:00 Með lag í Game of Thrones So close to being free með Eivöru Pálsdóttur heyrist í stiklu fyrir þættina. 30. apríl 2014 09:45 Game of Thrones-leikari út úr skápnum Írski leikarinn Kristian Nairn hefur aldrei falið kynhneigð sína. 11. mars 2014 23:30 Leyndarmál afhjúpuð í nýrri stiklu Styttist óðfluga í fjórðu seríu af Game of Thrones. 10. mars 2014 23:00 Mest lesið Frægar í fantaformi Lífið Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Lífið Framandi en fljótlegir smáréttir um jólin Jól Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Lífið Bróðir Díönu Prinsessu naut sín í Reykjavík Menning Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Lífið Reykti pabba sinn Lífið Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Lífið Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Lífið Fleiri fréttir Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Tara Sif og Elfar selja íbúðina Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu Sjá meira
„Það eru meiri líkur en minni á að þeir komi hingað í haust,“ segir Snorri Þórisson, forstjóri framleiðslufyrirtækisins Pegasus. Ef allt gengur eftir aðstoðar Pegasus tökulið sjónvarpsþáttanna Game of Thrones á Íslandi þegar fimmta þáttaröðin verður tekin upp í vetur. Ef verður af komu tökuliðsins verður þetta í fjórða sinn sem það sækir landið heim til að taka upp hluta af þessari vinsælu sjónvarpsseríu. Verið er að leita að tökustöðum fyrir þáttaröðina og líkur eru á að þeir verði svipaðir hér á landi og í fyrra þegar hluti af fjórðu seríu var tekinn upp. Þá fóru tökur meðal annars fram við Stekkjagjá á Þingvöllum, á Hengilssvæðinu og í Þjórsárdal. „Það er verið að skoða tökustaði en ekkert er klárt að svo stöddu,“ segir Snorri. Fjölmargir Íslendingar hafa komið að framleiðslu þáttanna og hafa margir þeirra, til að mynda starfsmenn í búninga- og förðunardeildum, fengið áframhaldandi starf hjá framleiðendum Game of Thrones á erlendri grundu. „Við reynum að vera með sama starfsfólkið í tökunum. Það er ágætt því það kemur yfirleitt sama fólk að utan og þá þarf ekkert að kynna starfsfólkið sérstaklega,“ segir Snorri. Hann telur komu tökuliðsins til landsins hafa mikla þýðingu fyrir íslenskan kvikmyndabransa. „Þetta er góð viðbót fyrir kvikmyndagerðarmenn því tökuliðið kemur yfirleitt á þeim tíma þegar er frekar lítið að gera í þessum bransa hér heima.“
Game of Thrones Tengdar fréttir Ísland besti tökustaður í heimi Lesendur Radio Times telja Ísland besta tökustað fyrir sjónvarpsseríur. 29. janúar 2014 19:30 Sigur Rós með stjörnunum úr Game of Thrones Jónsi, Georg og Orri mættu á frumsýninguna í New York. 21. mars 2014 11:00 Game of Thrones oftast stolið árið 2013 Lokaþætti nýjustu seríunnar var stolið 5,9 milljónum sinnum árið 2013. 2. janúar 2014 11:00 Vilja fólk til Íslands í Game of Thrones-túr Chris Newman, framleiðandi Game of Thrones, segir tökustaðinn, Ísland, eitt leyndarmálanna á bakvið velgengni þáttanna. 17. febrúar 2014 18:30 Áhorfendum Game of Thrones var brugðið í síðasta þætti Aðdáendur af þáttunum Game og Thrones brá nokkuð í brún þegar nýjasti þátturinn fór í loftið en hann hefst á grófu kynlífsatriði sem virðist hafa farið fyrir brjóstið á Bandaríkjamönnum. 21. apríl 2014 20:07 Fjallið Hafþór með stærðarinnar blóðugt sverð - myndir Í atriðinu stingur hann, að því er virðist, mann á hol og lyftir honum upp með sverðinu og fleygir honum frá sér. 29. september 2013 12:04 Á bakvið tjöldin á setti Game of Thrones Fjórða serían er frumsýnd 6. apríl. 20. janúar 2014 13:30 Ný stikla með Hafþór Júlíusi í Game of Thrones Sterkasti maður Íslands sést í fyrsta sinn í hlutverki "fjallið“ í stiklu úr fjórðu þáttaröð Game of Thrones. 13. janúar 2014 13:08 Sjáðu atriðið úr Game of Thrones Aðdáendur af þáttunum Game og Thrones brá nokkuð í brún þegar nýjasti þátturinn fór í loftið en í upphafi þáttarins má sjá atriði sem ber merki um gróft kynferðislegt ofbeldi. 23. apríl 2014 20:46 Sigur Rós rekin af sviðinu í Game of Thrones Sjáðu atriðið hér á Vísi. Konunginum leiddist þófið og rak sveitina af sviðinu í konunglega brúðkaupinu. 15. apríl 2014 12:45 Eftirsóttar í Game of Thrones Tvær íslenskar stúlkur hafa landað vinnu við gerð sjónvarpsþáttanna vinsælu. 22. nóvember 2013 10:00 Sigur Rós með lag í Game of Thrones The Rains of Castamere heyrist í sjónvarpsseríunni. 14. apríl 2014 10:00 The Guardian fjallar um tökustaði á Íslandi Höfundur segir frá ferðalagi sínu um náttúruperlur landsins. 9. mars 2014 09:54 Íslenskar geitur drepnar af dreka í Game of Thrones Tuttugu íslenskar geitur frá Háafelli í Borgarfirði voru notaðar við tökur á atriði í Game of Thrones þáttunum sem sýnt var í gær. 13. maí 2014 17:11 Lokastikla fyrir Game of Thrones Serían verður frumsýnd eftir tæplega tvær vikur. 19. mars 2014 17:00 Með lag í Game of Thrones So close to being free með Eivöru Pálsdóttur heyrist í stiklu fyrir þættina. 30. apríl 2014 09:45 Game of Thrones-leikari út úr skápnum Írski leikarinn Kristian Nairn hefur aldrei falið kynhneigð sína. 11. mars 2014 23:30 Leyndarmál afhjúpuð í nýrri stiklu Styttist óðfluga í fjórðu seríu af Game of Thrones. 10. mars 2014 23:00 Mest lesið Frægar í fantaformi Lífið Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Lífið Framandi en fljótlegir smáréttir um jólin Jól Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Lífið Bróðir Díönu Prinsessu naut sín í Reykjavík Menning Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Lífið Reykti pabba sinn Lífið Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Lífið Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Lífið Fleiri fréttir Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Tara Sif og Elfar selja íbúðina Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu Sjá meira
Ísland besti tökustaður í heimi Lesendur Radio Times telja Ísland besta tökustað fyrir sjónvarpsseríur. 29. janúar 2014 19:30
Sigur Rós með stjörnunum úr Game of Thrones Jónsi, Georg og Orri mættu á frumsýninguna í New York. 21. mars 2014 11:00
Game of Thrones oftast stolið árið 2013 Lokaþætti nýjustu seríunnar var stolið 5,9 milljónum sinnum árið 2013. 2. janúar 2014 11:00
Vilja fólk til Íslands í Game of Thrones-túr Chris Newman, framleiðandi Game of Thrones, segir tökustaðinn, Ísland, eitt leyndarmálanna á bakvið velgengni þáttanna. 17. febrúar 2014 18:30
Áhorfendum Game of Thrones var brugðið í síðasta þætti Aðdáendur af þáttunum Game og Thrones brá nokkuð í brún þegar nýjasti þátturinn fór í loftið en hann hefst á grófu kynlífsatriði sem virðist hafa farið fyrir brjóstið á Bandaríkjamönnum. 21. apríl 2014 20:07
Fjallið Hafþór með stærðarinnar blóðugt sverð - myndir Í atriðinu stingur hann, að því er virðist, mann á hol og lyftir honum upp með sverðinu og fleygir honum frá sér. 29. september 2013 12:04
Ný stikla með Hafþór Júlíusi í Game of Thrones Sterkasti maður Íslands sést í fyrsta sinn í hlutverki "fjallið“ í stiklu úr fjórðu þáttaröð Game of Thrones. 13. janúar 2014 13:08
Sjáðu atriðið úr Game of Thrones Aðdáendur af þáttunum Game og Thrones brá nokkuð í brún þegar nýjasti þátturinn fór í loftið en í upphafi þáttarins má sjá atriði sem ber merki um gróft kynferðislegt ofbeldi. 23. apríl 2014 20:46
Sigur Rós rekin af sviðinu í Game of Thrones Sjáðu atriðið hér á Vísi. Konunginum leiddist þófið og rak sveitina af sviðinu í konunglega brúðkaupinu. 15. apríl 2014 12:45
Eftirsóttar í Game of Thrones Tvær íslenskar stúlkur hafa landað vinnu við gerð sjónvarpsþáttanna vinsælu. 22. nóvember 2013 10:00
Sigur Rós með lag í Game of Thrones The Rains of Castamere heyrist í sjónvarpsseríunni. 14. apríl 2014 10:00
The Guardian fjallar um tökustaði á Íslandi Höfundur segir frá ferðalagi sínu um náttúruperlur landsins. 9. mars 2014 09:54
Íslenskar geitur drepnar af dreka í Game of Thrones Tuttugu íslenskar geitur frá Háafelli í Borgarfirði voru notaðar við tökur á atriði í Game of Thrones þáttunum sem sýnt var í gær. 13. maí 2014 17:11
Lokastikla fyrir Game of Thrones Serían verður frumsýnd eftir tæplega tvær vikur. 19. mars 2014 17:00
Með lag í Game of Thrones So close to being free með Eivöru Pálsdóttur heyrist í stiklu fyrir þættina. 30. apríl 2014 09:45
Game of Thrones-leikari út úr skápnum Írski leikarinn Kristian Nairn hefur aldrei falið kynhneigð sína. 11. mars 2014 23:30
Leyndarmál afhjúpuð í nýrri stiklu Styttist óðfluga í fjórðu seríu af Game of Thrones. 10. mars 2014 23:00