Makrílveiðar langt umfram ráðgjöf vísindamanna Jóhannes Stefánsson skrifar 12. mars 2014 22:30 Vísir/Óskar/Arnþór Kolbeinn Árnason framkvæmdastjóri LÍÚ hefur áhyggjur af því að veiðar ríkjanna sem hafa náð samkomulagi í makríldeilunni muni verða langt umfram ráðgjöf vísindamanna. „Ef þú leggur saman þær tölur sem hafa verið birtar, sem hinir samningsaðilarnir hafa kvittað undir þá ertu næstum því kominn upp í 1,1 milljón tonna. Þá áttu eftir að gera ráð fyrir veiðum Íslendinga, Grænlendinga og Rússa,“ segir Kolbeinn. „Ef þú tekur þetta allt saman þá ertu kominn með heildarveiði upp á 1.450 þúsund tonn á meðan ráðgjöf vísindamanna um heildaraflann er 890 þúsund tonn.“ „Þetta rímar illa við það sem maður las í fréttatilkynningu Evrópusambandsins um að það ætti að fara að ráðgjöf vísindamanna við veiðarnar. Á hvaða vegferð eru þeir með þetta?“ Spyr Kolbeinn.Miklar kúvendingar síðan á miðvikudag Hann segir mjög undarlegt hvernig málið hafi þróast, en samkomulag náðist á milli Færeyja, Noregs og Evrópusambandsins um málið fyrr í kvöld. „Mín upplifun var hreinlega sú að aðilarnir hafi gefist upp að ná samkomulagi við Noreg. Þess vegna hafi viðræðunum verið slitið á miðvikudaginn seinasta. Síðan fer af stað einhver atburðarás sem að okkur er haldið algjörlega utan við,“ segir Kolbeinn. „Það er mjög athyglisvert að velta því upp hvað hafi gerst í millitíðinni,“ bætir hann við. Tengdar fréttir Samkomulag við Ísland var fullreynt í makríldeilunni Elisabeth Aspaker, norski sjávarútvegsráðherrann, segist harma að Ísland hafi ekki verið aðili að samkomulagi sem hefur náðst í makríldeilunni. 12. mars 2014 21:05 Mest lesið Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Innlent Tilbúinn að stíga til hliðar Erlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Erlent Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara Innlent „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Erlent Fleiri fréttir Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Svefnlyfjaneysla barna og heimildarmynd um úkraínska flóttamenn Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara 20 til 30 ný störf verða til í Árborg með tilkomu nýs öryggisfangelsis Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Sameining sveitarfélaga á Suðurnesjum og stórleikur í körfunni Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Sjá meira
Kolbeinn Árnason framkvæmdastjóri LÍÚ hefur áhyggjur af því að veiðar ríkjanna sem hafa náð samkomulagi í makríldeilunni muni verða langt umfram ráðgjöf vísindamanna. „Ef þú leggur saman þær tölur sem hafa verið birtar, sem hinir samningsaðilarnir hafa kvittað undir þá ertu næstum því kominn upp í 1,1 milljón tonna. Þá áttu eftir að gera ráð fyrir veiðum Íslendinga, Grænlendinga og Rússa,“ segir Kolbeinn. „Ef þú tekur þetta allt saman þá ertu kominn með heildarveiði upp á 1.450 þúsund tonn á meðan ráðgjöf vísindamanna um heildaraflann er 890 þúsund tonn.“ „Þetta rímar illa við það sem maður las í fréttatilkynningu Evrópusambandsins um að það ætti að fara að ráðgjöf vísindamanna við veiðarnar. Á hvaða vegferð eru þeir með þetta?“ Spyr Kolbeinn.Miklar kúvendingar síðan á miðvikudag Hann segir mjög undarlegt hvernig málið hafi þróast, en samkomulag náðist á milli Færeyja, Noregs og Evrópusambandsins um málið fyrr í kvöld. „Mín upplifun var hreinlega sú að aðilarnir hafi gefist upp að ná samkomulagi við Noreg. Þess vegna hafi viðræðunum verið slitið á miðvikudaginn seinasta. Síðan fer af stað einhver atburðarás sem að okkur er haldið algjörlega utan við,“ segir Kolbeinn. „Það er mjög athyglisvert að velta því upp hvað hafi gerst í millitíðinni,“ bætir hann við.
Tengdar fréttir Samkomulag við Ísland var fullreynt í makríldeilunni Elisabeth Aspaker, norski sjávarútvegsráðherrann, segist harma að Ísland hafi ekki verið aðili að samkomulagi sem hefur náðst í makríldeilunni. 12. mars 2014 21:05 Mest lesið Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Innlent Tilbúinn að stíga til hliðar Erlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Erlent Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara Innlent „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Erlent Fleiri fréttir Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Svefnlyfjaneysla barna og heimildarmynd um úkraínska flóttamenn Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara 20 til 30 ný störf verða til í Árborg með tilkomu nýs öryggisfangelsis Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Sameining sveitarfélaga á Suðurnesjum og stórleikur í körfunni Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Sjá meira
Samkomulag við Ísland var fullreynt í makríldeilunni Elisabeth Aspaker, norski sjávarútvegsráðherrann, segist harma að Ísland hafi ekki verið aðili að samkomulagi sem hefur náðst í makríldeilunni. 12. mars 2014 21:05